Morgunblaðið - 01.10.1993, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993
29
Arleg perusala Lionsmanna í Hafnarfirði um helgina
Perunum pakkað
FÉLAGAR í Lionsklúbbi Hafnarfjarðar pakka perunum fyrir helgina.
Uppboð í Klausturhólum
Lionsmenn
safna til
líknarmála
LIONSKLÚBBUR Hafnarfjarðar
gengst fyrir árlegri perusölu um
helgina, þ.e. 2. og 3. október.
Agóði af sölunni rennur óskiptur
til líknarmála i Hafnarfirði.
Lionsfélagar hafa á undanförn-
um árum styrkt ýmis málefni. M.a.
hafa þeir styrkt heimili fyrir þroska-
hefta í Norðurbænum, styrkt heim-
ili vangefinna við Klettahraun, gef-
ið tæki til St. Jósefsspítala og hús-
gögn til dvalarheimilis aldraðra.
Að sögn Baldvins E. Albertsson-
ar kynningarfulltrúa er öflugt líkn-
arstarf kiúbbsins fyrst og fremst
að þakka bæjarbúum, sem hefðu
ætíð sýnt málefnum klúbbsins
skilning. Kvaðst hann vona að það
sama yrði uppi á teningnum um
heigina.
KLAUSTURHÓLAR, listmuna-
uppboð á Laugavegi 25, Reykja-
vík, efnir til 119. uppboðs nk.
laugardag kl. 14. Seldar verða
bækur, gamlar og nýlegar:
Orðabækur, ferða- og landfræði-
rit, bókmenntir og bókfræðir, lög-
fræðirit og um stjórnskipan, ætt-
fræði og æviskrár, æviminningar,
sagnfræðirit, tímarit og blöð og
fleiri flokkar rita.
Meðal einstakra verka má t.d.
nefna hið fáséða rit Marks Watsons
um íslenska hundinn: The Iceland
dog 874-1874, útg. í California
1956, rit Bjarna Sæmundssonar:
Fiskarnir, ýmsar sjaldfengnar
ferðabækur um ísland m.a. rit hins
fræga breska höfundar Richard Bur-
ton: Ultima Thule 1.-2. bindi, Edin-
burg 1875, Ferðabók Þorvalds Thor-
oddsens 1.-4. bindi, ennfremur
ýsmar útgáfur íslenskra Iagasafna,
Grágásar- og Jónsbókar-útgáfur og
sérrit um greinir lögfræðinnar: sjó-
rétt, persónurétt, kröfurétt o.m.fl.
Meðal ættfræðirita má nefna:
Hver er maðurinn 1-2 eftir Brynleif
Tobíasson, Strandamannaættir eftir
sr. Jón Guðnason, Vestfirskar ættir
1.-4., Arnardalsætt.
Af eldri fáséðum bókum er m.a.
Hugvekja Johnsens um þinglýsing-
ar, jarðakaup, veðsetningar og pen-
ingabrúkun, rit eftir Rasmus Rask
um íslenskt mál.
Auk þess verða .seld á uppboðinu
ýmis fágæt tímarit m.a. erlend tíma-
rit herliðsins sem dvaldi á íslandi á
stríðsárunum.
Ritin og bækurnar verða til sýnis
á Laugavegi 25 í dag, föstudag, kl.
14-18, en uppboðið hefst stundvís-
lega á sama stað á laugardag kl. 14.
RIP RIP RULLUKRAGABOLUR
890,-
HIP HOP SHAKE BOLUR
M. HETTU — ÞYKKUR 2.450,-
HIP HOP JUNOR BUXUR
1.980,-
KÖFLÓTT STRÁKASKYRTA M. HETTU
1.980,-
KRAKKAR
OPNUM í DAG !
BEST SELLER
frá Danmörku
EFTIR BREYTINGAR - FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM
frá Hollandi
Pssst...
OPNUNARTILBOÐ
frá Hollandi
frá Frakklandi
KRINGLUNNI 8—12
SÍMI 681719
RAÐAUGÍ YSINGAR
Utboð
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, f.h.
Málningarþjónustunnar hf., Akranesi, óskar
eftir tilboðum í smíði og afhendingu glugga,
glers og útihurða fyrir Stjórnsýsluhúsið,
Stillholti 16-18, Akranesi.
Verkinu skal lokið 1. mars 1994.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja-
vík, gegn 6.225 kr. óafturkræfu gjaldi.
Tilboðum skal skila til Verkfræðistofu Sigurð-
arThoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, fyrir
kl. 11 f.h. föstudaginn 15. október 1993, en
þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf
Ármúli 4,108 Reykjavík ,
Simi: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010
Y
i SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
I í I. A (i S S I' A R V
Kópavogur-
prófkjör
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninganna í
Kópavogi 1994 fer fram 13. nóvember nk.
Þeir sjálfstæðismenn, sem vilja bjóða sig fram til prófkjörsins, sendi
staðfest framboð sín til kjörnef ndar flokksins fyrir 11. október 1993.
Formaður kjörnefndar, Halldór Jónsson, símar 42365 / 680300, tek-
ur við framboðum og veitir frekari upplýsingar.
Kjömefnd Sjálfstæðisflokksins i Kópavogi.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarneshverf i
Almennur félags-
fundur verður hald-
inn í Listasafni Sig-
urjóns Ólafssonar,
Laugarnestanga,
sunnudaginn 3.
október kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson borgar-
fulltrúi og formaður
skipulagsnefndar og Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og
formaður hafnarstjórnar kynna skipulag fyrir Laugarnestanga og
Sundin.
Hvaða möguleikar eru til útivistar á þessu svæði? Hvernig miðar
uppbyggingu hafnaraðstöðu?
2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 21 .-24. október nk.
3. Önnur mál.
Boðið verður upp á kaffi og sýningarsalir skoðaðir í lok fundar.
Stjórnin.
9
auglýsingar
FELAOSUF
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253*
Þórsmörk, haustlitaferð,
grillveisla 1.-3. okt.
Missið ekki af haustlitadýrðinni
í Þórsmörk. Gönguferðir á dag-
inn. Grillveisla og kvöldvaka á
laugardagskvöldinu. Grillmatur
innifalinn í fargjaldi. Gist í Skag-
fjörðsskála, Langadal. Sannköll-
uð uppskeruhátíð fyrir alla að
loknu góðu ferðasumri.
Upplýsingar og farmiðar á
skrifst. Mörkinni 6.
Pantiö tímanlega .
Brottför föstudaginn kl. 20.00.
Dagsferðir sunnud. 3. okt.
1) Kl. 8.00: Dagsferð til Þórs-
merkur. Stansað 3 klst.
2) Kl. 10.30: Tlntron - Hrafna-
björg - Gjábakki
3) Kl. 13: Þingvellir - haustlita-
ferö
4) Kl. 13: Kræklingaferð íHval-
fjörð.
• Ferðafélag íslands.
I.O.O.F. 12 = 1751018'/2 = 9.0.
I.O.O.F. 1 = 175101 B'h = 9.O.*
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Kvöldbiblíuskóli í kvöld kl. 20.00.
Kennari Ásmundur Magnússon.
Ókeypis aðgangur og allir vel-
komnir.
Fimirfætur
Dansæfing verður í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu í kvöld, 10.
september kl. 22.00.
Allir velkomnlr.
Upplýsingar í síma 54366.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Dulrænir dagar í Gerðubergi
1., 2. og 3. október.
Upplýsingar í símum félagsins
688130 og 18130.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
„Dulrænir dagar"
I í Gerðubergi
verða opnaðir
með málverkasýn-
ingu Helgu Sig-
urðardóttur,
myndlistakonu, kl.
118.00 föstudaginn
1. október.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Hið vinsæla
námskeið Helgu
Sigurðardóttur
„í litum Ijóss
hugar og handa"
verður haldið
föstud.kvöldið 8.
okt. og laugar-
daginn 9. okt.
Bókanir eru hafnar í símum
félagsins 618130 og 18130.
Stjórnin.