Morgunblaðið - 01.10.1993, Side 33

Morgunblaðið - 01.10.1993, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 33 Minning Ingeborg Christine Hoe Hjartarson í dag kveðjum við mæta konu, Ingeborg Christine Hoe Hjartarson, fædd 10. maí 1904. Ingeborg var kennari að mennt. Hún gekk að eiga Hermann Hjartarson kennara (f. 8. ágúst 1933), lengst af við Austurbæjarskólann í Reykjavík. Eignuðust þau þijú mannvænleg börn, Björgu, f. 28, ágúst 1935, Else, f. 2. maí 1938, og Hinrik, f. 22; nóvembsr IÖ42. Ingeborg og Hermann bjuggu lengst af á Egilsgötu 20, þar til Ingeborg fór á Hrafnistu í Hafnar- firði. Þar undi hún sér vel, því að hún var mikil hannyrðakona. Einnig lék hún á píanó og spilaði brids og síðast fór hún að mála myndir sem seldust vel. Á ég fjórar myndir eft- ir hana. Svo gaf hún börnum og barnabörnum myndir þeim til mik- illar gleði. Dönsku konurnar í Reykjavík héldu þeim skemmtilega sið að hafa kaffiborð einu sinni í mánuði. Þá var alltaf glatt á hjalla. Ég fékk að vera með því ég átti danska móður. Ekki fannst fyrir aldursmun þó að sú yngsta væri 66 og sú elsta 91. Birting af- mælis og minningar- greina MORGUNBLAÐIÐ tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tek- ið er við greinum á ritstjórn blaðsins Kringlunni 1, Reykja- vík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 Ingeborg átti við mikla vanheilsu að stríða síðustu árin. Við munum sakna hennar. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Halla Hersir. Vindáshlíð. ■ S UMARSTARFJ KFUK í Vindáshlíð er lokið að þessu sinni. Mjög góð aðsókn var í alla dvalar- flokka, en þeir voru 11 taisins. Á hveiju ári er unnið að ýmiss konar viðhaldi og endurbótum og eru verkefnin óþijótandi. Kaffisala Hlíðarmeyja verður sunnudaginn 3. október í Kristniboðssalnuni, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Ágóði kaffisölunnar mun renna til starfs- ins í Vindáshlíð. Kaffiveitingarnar verða seldar frá kl. 15-18 og eru allir velunnarar hvattir til að mæta og styrkja þannig starfið í Vindás- hlíð' ______~---------- ■ FERÐASKRIFSTOFAN Alís hefur undanfarið staðið fyrir ferða- kynningum á borginni Newcastle á Englandi. Allir þátttakendur á kynningunum hafa tekið þátt í ferðagetraun og í verðlaun eru þrír ferðavinningar til Newcastle. Á Hótel Sögu 16. september sl. var dregið úr réttum lausnum og hlutu þrír aðilar þessa vinninga: Sólbjört Egilsdóttir, Reykjavík, Lára Dóra Oddsdóttir, Akranesi, og Sólveig Guðmundsdóttir, Reykja- vík. Vinningshafarnir hafa allir móttekið gjafabréf þessu til stað- festingar. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR FR. GUÐMUNDSDÓTTUR. Njáll Þorsteinsson, Ólafur Njálsson, MarinóG. Njálsson, og fjölskyldur. Lovisa M. Marinósdóttir, Þorsteinn Njálsson, Helgi Njálsson t jv_a i vui\r\cll , Þökkum auðsýnda samúð við anriját qq j^rSsríijr rr,,j PÁLÍNU VALGERÐAR GUNNARSDÓTTUR, Bústaðavegi 51. Þorbergur Kristinsson, Páll Sævar Kristinsson, Hólmfríður S. Kristinsdóttir, Jón Kristinn Kristinsson, Einar Valur Kristinsson. Maðurinn minn, RÖGNVALDUR JÓNSSON, Suðurgötu 39b, Hafnarfirði, andaðist miðvikudaginn ,29. september í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Þuríður Sigurðardóttir. t Faðir okkar, Gl'SLI INGIMUNDARSON, Hornbrekku, áður til heimilis á Strandgötu 21, Ólafsfirði, sem andaðist laugardaginn 25. september sl., verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju mánudaginn 4. október kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag íslands. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Guðrún og Guðlaug Gísladætur. t Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför sonar okkar, bróður, barnabarns og unnusta, ÁRNATRAUSTASONAR. Guð blessi ykkur öll. Eydís Guðbjarnadóttir, Þórður Traustason, Elín Árnadóttir, Rakel Þorsteinsdóttir. Trausti Þórðarson, Guðbjarni T raustason, Njóla Jónsdóttir, t Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför bróður míns, GUNNARS SVERRISSONAR. Magnús Sverrisson. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og hlýhug við fráfall MARGRÉTAR STEINDÓRSDÓTTUR, áður Hafnarstræti 2, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Frúargangi Elliheimilisins Grundar, Reykjavík. Ólafur Leósson, Elsa Eyþórsdóttir, Gústaf Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móð- ur okkar, tengdamóður og ömmu, DAGMEYJAR EINARSDÓTTUR, Kirkjuhóli, Vestmannaeyjum. Finnbogi Ólafsson, ogi Olafsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristín Olafsdóttir, Helgi Þórarinsson, Birna Ólafsdóttir, Valgeir Helgason, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐNÝJAR KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Yrsufelli 13. Jón B. Pálsson, Ólöf Á. Sigurðardóttir, Sandra Dögg Jónsdóttir, Benedikt Páll Jónsson, Jónína Elva Guðmundsdóttir, Björgvin Þór Aðalsteinsson, Atli Már Ástvaldsson, Arnar Ástvaldsson. t Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu samúð vegna andláts og jarðarfarar JÓNS MAGNÚSSONAR, Ránarstig 8, Sauðárkróki. Guðrún Jónsdóttir, Arndís Jónsdóttir, Lilja Jónsdóttir, Gísli Þorsteinsson og aðrir vandamenn hins látna. t Hjartanlegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur vinarhug og samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, FRIÐRIKU JÓNSDÓTTUR frá Víkurhóli, Dalvík. Bára Elfasdóttir, Bjarki Elíasson, Björn Elfasson, Þórunn Elíasdóttir, og fjölskyldur. Árni Arngrímsson, Þórunn A. Sigurjónsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Yngvi Rafn Baldvinsson t Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug og aðstoðuðu okkur vegna andláts og jarðarfar- ar mannsins míns, sonar, föður, afa og tengdaföður, ARNÓRS L. SIGURÐSSONAR skipstjóra, Fjarðarstræti 17, (safirði. Hulda Jónsdóttir, v Guðmunda Bæringsdóttir, Gunnar Arnórsson, Sigurborg Þorkelsdóttir, Jóna Arnórsdóttir, Gunnar M. Gunnarsson, Sigurður Arnórsson, Sandra Arnórsson, Sölvi Arnórsson, Sigríður Sigurðardóttir, Marinó Arnórsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, fósturmóður, ömmu og langömmu, AÐALBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Hafnarstræti 25, Akureyri. Eirikur ingvarsson, Vibeke Ingvarsson, Grétar Ingvarsson, Freyja Jóhannesdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Ormar Skeggjason, Emil B. Sigurbjörnsson, Aðalbjörg Ólafsdóttir, Páll Sigurgeirsson, Inga Ólafsdóttir, Smári Arnason, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.