Morgunblaðið - 01.10.1993, Page 34

Morgunblaðið - 01.10.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1993 wi > fclk f fréttum FLUG Ellefu ára flugkappi Otrúlegt en satt! Victoria Van Meter, sem er einungis 11 ára, flaug lítilli flugvél yfir þver Bandaríkin í síðustu viku. Victoria hóf ferð sína í Maine 20. septem- ber og lenti í San Diego 23. sept- ember, þar sem hún ræddi við fréttamenn, Flugkennari hennar var með í ferðinni og sagði hann að allt hefði gengið að óskum. Victoria er yngsti kvenmaðurinn sem flogið hefur þesa leið, en ekki fylgdi söguni hve gömul hún var þegar hún hóf flugnámið. Reuter Victoria Van Meter, 11 ára, er yngsti kvenmaðurinn sem flogið hefur yfir þver Bandaríkin. KVIKMYNDAHATIÐ Clint Eastwood for- maður dómnefndar * Akveðið hefur verið að kvik- myndaleikarinn og leikstjór- inn Clint Eastwood verði formaður dómnefndar á kvikmyndahátíðinni í Cannes á næsta ári. Gæti það því fallið í hans hlut að afhenda Gullpálmann. Samkvæmt upplýs- ingum aðstandenda hátíðarinnar verður hún haldin 12.-23. maí 1994. Þeir sem hafa verið í for- svari nefndarinnar undanfarin þijú skipti eru franski leikstjórinn Louis Malle, en hann var formaður nefndarinnar í ár, franski leikarinn Gerard Depardieu árið 1992 og leikstjórinn Roman Polanski árið 1991. Clint Eastwood verður formaður dómnefndar í Cannes á næsta ári. Hér er hann í hlutverki lögreglumanns í kvikmyndinni „The Rookie“. Stnltnmaðurinn í kvöld GLIÐ 14*11 Lækjargata2,sími622223. lougavegi 45 -s.21255 í kvöld TODMOBILE Laugard. 2. okt: MILLJÓNAMÆRINGARNIR og PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON UM HELGINA Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Lifandi tónlist öli kvöld vikunnar til kl. 01 og til 03 um helgar Matur + miði kr. 1.580,- Dansbarinn kr. 500,- M0NG0LIAN BARBECUE Stefán & Jóhann skemmta OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 DANSSVEITIN ] ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Aðgangseyrir kr. 800. Opið frá kl. 22-03. V Borðapantanir i síma 68 62 20 , J CASABLANCA REYKJAVÍK |< ÞAÐ ER VOIM §| ÁGÓÐU §3 20ÁRA Kópavogsbúar- nærsveltarmenn £gils öltilboð MAMM4 Jóna Einars þenur R0SA nikkuna til kl. 03.00 llamraborg 11, .sínii 42166 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir {kvöld kl. 22-03 Miðaverð kr. 800 Erum farin að bóka árshátíðir fyrir veturinn. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Föstudagstilboð 3ja rétta máltíð með dans- leikfrá kr. 1.800. Mióa- og borðapantanir i símum 685090 og 670051. Cterkurog kJJ hagkvæmur auglýsingamióill! JHtvgmiÞIftfctfr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.