Morgunblaðið - 10.11.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 10.11.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 5 Mimii rösk- un á flugi en reiknað var með INNANLANDSFLUG var að mestu með eðlilegnm hætti í gær- morgun og gærdag, og sögðu tals- menn Flugleiða og Islandsflugs að veður hefði raskað flugi minna en búist hafði verið við miðað við veðurspá og útlit. Flugleiðir aflýsti flugi til Vest- mannaeyja ásamt seinna flugi til Isa- fjarðar og fiugi til Hafnar í Horna- firði og að sögn Ólafs Ólafssonar vakstjóra hjá innanlandsflugi Flug- leiða var ekki gott útlit með flug til Sauðárkróks og Húsavíkur í gær- kvöldi. Flug íslandsflugs til Bíldudals, Flateyrar og Vestmannaeyja féll nið- ur, en flogið var til Egilsstaða, Norð- flarðar og Siglufjarðar, og sagði tals- maður félagsins að reynt yrði að fljúga til Sauðárkróks í gærkvöldi. ----------»-■»'♦-- Ríkisábyrgð bóta Nefnd skipuð á næstu dögum ÞORSTEINN Pálsson dómsmála- ráðherra kveðst á næstu dögum munu skipa nefnd til að skoða hvort rétt sé að koma á ríkis- ábyrgð á miskabótum sem þolend- um kynferðisbrota eru dæmdar úr hendi brotamanna. Þorsteinn Pálsson sagðist í sam- tali við Morgunblaðið vonast til að nefndin Ijúki störfum á þessum vetri. Hann kvaðst að svo stöddu ekki full- yrða að hann muni leggja fram frum- varp til laga sem komi á slíkri ríkis- ábyrgð á Alþingi í vetur. í síðustu viku var 27 ára gamall maður, sem dæmdur var í 12 ára fangelsi fyrir nauðganir og árásir, dæmdur til að greiða tveimur fórn- arlömbum sínum samtals 2 milljónir króna í bætur, auk hundrað þúsunda í sakarkostnað og málsvarnarlaun. Þetta eru hæstu bætur sem dæmdar hafa verið fyrir íslenskum dómstóli í slíku málum. Fram hefur komið að fátítt sé í málum af þessu tagi að brotamenn reynist borgunarmenn fyrir tildæmdum bótum. -----» ♦ »---- Vélstjóraþing- hefst á morgun VÉLSTJÓRAÞING hefst á morg- un, fimmtudag, á Hótel Loftleið- um. Það er Helgi Laxdal, formað- ur Vélstjórafélags Islands, sem setur þingið en að því loknu mun Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra ávarpa gesti. Alls munu 70 fulltrúar víðs vegar af landinu sitja vélstjóraþing að þessu sinni. Þingið stendur til laugar- dags. Þingfulltrúar munu skipta sér í þijá hópa á þinginu sem ræða munu málefni farmanna, málefni fiskimanna og málefni þeirra sem starfa í landi. Þá munu fjórar nefnd- ir starfa á þinginu og fjalla um fram- tíðarskipan félagsmála vélstjóra, stjórnun fiskveiða, öryggis- og um- hverfísmál og menntunarmál. I OG FÉLAGAR „Nú er kominn tími til að tœmal" Þab er spennandi aö spara meb Ceorg og félögum. Þegar barnib kemur ab láta tœma baukinn sinn í fyrsta skipti, fœr þab límmiba til aö setja á plakat og óvcentan glabning frá Ceorg. \\ í hvert sinn sem baukurinn er tœmdur eftir þaö fœr J barnib nýjan límmiba. Plakatib fyllist því jafnt og þétt og innstœöan vex. Þegar búib er ab fylla plakatib meb 5 límmibum sýnir barnib þaö í bankanum og fœr sérstök verölaun. BESTU KAUPIN í LAMBAKJÖTI 1/2 tKROKKUR AF F'JRVTO FLOKKt LAÍABAKJÖTI. nÖnÚRULEGA GOTT - í nítflu vaHum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.