Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NOVEMBER 1993 HAFÐU LANDIÐ ÞITT I HUGA NÆST ÞEGAR ÞU KAUPIR BENSIN 21. mílljónin frá yiðskiptavmum okkar er á næstu grösum Á einu og hálfu ári hefur landgræðsluátak Olís og Landgræðslunnar skilað yfir 20 milljónum króna - þökk sé viðskiptavinum Olís. Þetta fé hefur runnið beint til framkvæmda við uppgræðslu svæða sem hafa orðið illa úti vegna sandfoks og jarðvegseyðingar. Árangurinn er víða að skjóta upp kollinum. Þau svæði sem eru hvað verst farin, eru í uppsveitum Árnessýslu og í Þingeyjarsýslu. Það er mjög brýnt að stöðva sandfokið sem berst frá þessum svæðum, því það hefur áhrif á gróðurfar um allt land. Með þínum stuðningi getum við haldið áfram að græða upp landið. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ fli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.