Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 ANNA Magnúsdóttir er meó rúmlega axiarsitt dökkbrúnt hór. Litaóir vorw gylltir iokkar og hór- ió klippt í sióar tjásur. Þetta er góó lausn fyrir konur sem vilja breyta wm hárgreióslu en halda hársiddinni. ANNA Svanlaugsdóttir starfar á hárgreióslustofu en er hér i hlutverki fyrir- sætunnar. Hún er meó sjálflióaó hár og ólitaó, náttúruleg fegwró þess fær þvi aó njóta sin. Hárió er klippt i millisióa tjásu- klippingu. INGA Dis Árnadóttir er meó Ijóst hár og fær þaó aó njóta sin ólitaó. Settar voru Ijósgylltar stripur i hárió tH aó gefa þvi lif- legra yfirbragó, klipping- in er í styttra lagi. RAGNHEIDUR Briem er meó klippingu sem nýt- wr mikilla vinsælda wm þessar mwndir. Hárió var litaó rauóbrúnt og klippt mjög stwtt. Myndir: Þorkell Þorkelsson Texti: Guðni Einarsson fcínurnar hafa verió lagð- ar í hár- og fatatísku vetrar- ins. Hárið á að vera í náttúrulegum litum, létt og frjálslegt. Dömurnar klæð- ast frekar herralegum föt- um eins og sjá má á þess- um sýnishornum af fatatísku vetrarins. Það voru systurnar Guðrún og Guðríður (Gauja) Sverr- isdætur á Hárgreiðslustof- unni Cleo í Garðabæ'sem fóru höndum um hár fyrir- sætanna. Þær systur eru aðilar að alþjóðlegum samtökum hárgreiðslufólks, Intercoiffure, en þau héldu nýlega sýningu í París þar sem vetrartískan i hár- greiðslu var kynnt. Fyrirsæt- urnar voru sóttar í hóp kunningja og samstarfsfólks hárgreiðslumeistaranna. Herraleg dömuföl Frjálsleg hárgreiösla, náttúruleg- ur hárlitur og herraleg föt er þad sem ein- lcennir tisk- una i vetur Hártískan fellur vel að þeirri línu sem lögð hefur verið í klæðatísku vetrarins. Fyrirsæturnar klæðast föt- um frá Versluninni Sautján í Reykjavík og að sögn Svövu Johansen verslunar- stjóra gefa þau góða mynd af því sem ætla má að verði vinsælastí vetur. 'ffln Eins og sjá má hafa tískuhönnuðir sótt hugmyndirí fataskápa velklæddra herramanna á fyrri hluta aldar- innar. Þessi tíska er stundum kennd við athafnamenn ímyndunar og veruleika á borð við Gatsby hinn mikla og Al Capone. Nú klæóist kvenþjóðin jakkafötum, síðum hvítum skyrtum með uppslögum og stórum krög- um. Með þessu þykir hæfa að bera skrautleg háls- bindi eða hálsklúta. Vesti í ýmsum litum og efnum til- heyra einnig vetrartískunni. Buxur eiga að vera víðar og beinarí sniðum. Sundurgerð í'efnisvali og litum þykir nú til fyrirmyndar. Flíkurnar geta ýmist verió úr ofinni bómull, ull eða flau- eli, allt eftir smekk nofandans. Fótabúnaður er með grófara móti, stórgerðir skór og hálfhá stígvél eru það sem helst þykir prýða netta fætur og kemur það sér vel í torfærum íslenska vetrarins. i ► t i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.