Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 35 Föstudaginn 5. nóvember lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði Vilhjálmur Pálsson vinur okkar eft- ir stutta legu en stranga. Eg man aldrei eftir Vilhjálmi öðru vísi en hann væri að vinna beint og óbeint fyrir alkóhólista og | fjölskyldur þeirra. Einkum vann hann ötullega að því að styðja menn fyrstu skrefin í átt til bata frá íj áfengissýkinni. Hann var AA-mað- ur í gegn og heimspeki samtakanna bar hann með sér í öllu sínu lífí og | starfi. Ég kynntist Vilhjálmi í gegnum störf hans fyrir SAA og einnig vegna þess að hann hafði svo oft samband við okkur læknana á Vogi til að koma þjáðum alkóhólistum í meðferð. Margan manninn utan af landi sótti hann út á flugvöll og ók ýmist upp á Silungapoll eða Vog. Vilhjálmur sýndi SÁÁ-samtök- unum mikinn áhuga og var í stjórn þeirra eins lengi og ég man. Vil- hjálmur er einhver besti drengur sem ég hef kynnst og frá honum heyrði ég eins og margir aðrir a!dr- ei annað en góð hvatningarorð sem hafa verið mér veganesti í lífsbar- áttunni síðasta áratuginn. Við hjá SÁÁ munum sakna hans sárt. Fyrir hönd framkvæmdastjórnar SÁA votta ég konu hans, börnum og öðrum aðstandendum innilega samúð mína. Þórarinn Tyrfingsson; stjórnarformaður SÁÁ. Vesturborgin - vandad raðbús Vorum að fá í sölu glæsil. nýl. 220 fm tvflyft raðh. við Boðagranda. Á neðri hæð eru góðar stofur með arni, eldh., þvhús, gestasnyrting, 1 herb., og innb. bílsk. Uppi ( eru 4 svefnh. og flísal. baðh. Vandaðar beykiinnr., parket. I Falleg frágengin lóð með sólverönd. Eign í sérfl. Fasteignamarkaðurinn hf., ( Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. ( < Kaffihús á Akureyri Til sölu er mjög nýlegt kaffihús við Kaupangsstræti á Akureyri. Allar innréttingar, sem eru mjög góðar, fylgja. Húsnæðið er um 143 fm og afhending getur verið eft- ir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Eignakjör, Akureyri, sími 96-26441, fax 96-11444. EIGNAKJOR < ( ( i Lindarsmári - verðlækkun Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr samtals 186 fm. Afhendist fokhelt að innan en tilbúið að utan. Aðeins 3 einingar eftir. Verð áður 8,4 millj., verð núna 7,6 millj. Fasleignasalan Framtiöin, Austurstræti 1 8, sími 622424. Garðabær - einbýli Höfum í sölu þetta vandaða einlyfta hús á góðum stað í Garðabæ. Húsið er tæplega 170 fm auk 33 fm bíl- skúrs. Falleg, ræktuð lóð m. gróðurskála og tennisvelli á baklóð. Möguleiki að taka minni eign upp í kaupin. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 19540,19191 og 619191. FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19 108 REYKJAVlK FAX 91-68 8317 SÍMI 684070 Opið virka daga kl. 9-18, þriðjudaga til kl. 21. Kambasel Björt og falleg 3ja-4ra herb. 92 fm íb. Þvhús í íb. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. ca 4,6 millj. langtlán. Verð 7,5 m. Stóragerði - laus Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtil. 4ra-5 herb. íb. m. bílskrótti. Laus strax. V. 7.950 þ. Seljabraut Erum með í sölu 4-5 herb. íb. ásamt bílskýli. Skipti ath. á minni eign. Áhv. langtímal. 4,1 millj. Verð 7,2 millj. Suðurhólar Erum með í einkasölu snyrtil. 98 fm íb. á 2. hæð. Baðherb. nýstandsett. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. V. 7,4 m. Asparfell - „penthouse" Erum með í einkasölu glæsil. 164 fm „penthouse“íb. Parket á gólfum. 4 svefnherb. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. 25 fm bílskúr. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 12,0 millj. Skipti mögul. á ód. eign. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sórh. og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefn- herb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Holtsbúð - Gbæ. Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett 182 fm einbýli ásamt 52 fm bílsk. Ný- legt parket og eldhinnr. Gott útsýni. Kjalarland Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm raðh. ásamt bílsk. 5 svefnherb. Park- et. Góð eign. Skipti mögul. Búagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í einkasölu 240 fm einbýli á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Ath. húsið er ekki fullfrág. en íbhæft. Húsið stendur á fráb. útsýnisstað. Skipti möguleg. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsmgamiðill! FASTEICN ER FRAMTID FASTEIGNA MIÐLUN SVERRIR KRISTJANSSON LOCCILTUR FASTEICNASALI SUDURLAMDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 SÍMI 68 77 68 Hofsvallagata 1 í hjarta borgarinnar Til sölu þetta þekkta og virðulega EINBÝLISHÚS mjög vel staðsett skammt frá miðbænum. Húsið er 482 fm. Kjallari með 2,5 m lofthæð, 1. hæð lofthæð 3.0 m., 2. hæð lofthæð 2.7 m., bíl- skúr og stórglæsilegu garð- húsi með stórum nudd- potti. Hiti í gangstétt meðfram götu og stéttum. Stórt bílaplan. Mestur hluti lóðarinnar er mjög vel lokaður frá allri umferð. Eignin skiptist þannig: Aðalinngangur, rúmgott anddyri (gestasnyrting) opn- ast í stóran skála (marmari á gólfum). Glæsilegur stigi upp á efri hæð er úr skálanum. Húsbónda- (bóka-) herbergi, stór stofa pg stór borðstofa. Teppi og parket á gólfum. Stórt eldhús með borðkrók, búr og bakinngangur. Á efri hæð er mjög fallegt hol og 6 svefnherbergi, bað og snyrtiherbergi. Stórt geymsluris með góðri lofthæð. í kjallara eru 3 stór herbergi, stórt herbergi með gufu- baði, sturtum o.fl., þvottaherbergi, 3 geymslur o.fl. Innangengt er milli hæðar og kjallara. Einnig er hægt að hafa séríbúð í kjallaranum. Kopar á þaki. GLÆSILEG EIGN. Allar nánari uplýsingar gefur Sverrir Kristjánsson á skrifstofunni, ekki í síma. Ath. sýningarsalur opinn frá kl. 13-16 í dag. Þverholt 14 Til sölu eða leigu 3. og 4. hæð í þessu stórglæsilega nýja skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 750 fm á 3. hæð sem má auðveldlega skipta. Einnig á þakhæð 220 og 280 fm. Góður frágangur úti sem inni. Næg bílastæði m.a. í bílskýli. Lyfta. Kjörið húsnæði t.d. fyrir lækna, teiknistofur, heildverslanir o.fl. Stutt í alla þjón- ustu t.d. banka og pósthús. Húsnæðið til afh. nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM í síma 622030 eða í síma 985-21010. FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN SKIPHOLTI 50B - 105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.