Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 37 jat vm M M ■kJl ■ M A I \A—N / \AC' IK IA—N A D ATVIIiWÍUAuOl # o//N/(j7yA/\ A KOPAVOGSBÆR auglýsir stöðu innheimtufulltrúa við leikskóla Kópavogs frá áramótum 1993-1994. Um er að ræða afleysingu, 50% stöðu fyrir hádegi í eitt ár. Starfið felst m.a. í tölvuskráningu og úr- vinnslu á biðlista og vegna innheimtu leik- skólagjalda. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 45700. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember nk. Starfsmannastjóri. Sölumaður Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutnings- og smásölufyrirtæki með alhliða heimilistæki. Starfið felst í afgreiðslu og sölu í verslun fyrirtækisins. Um hlutastarf er að ræða, 50-80%, eftir hádegi. Leitað er að konu eða karli með reynslu af og áhuga á sölustörfum. Þekking á heimilis- tækjum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 LANDSPITALINN Reyklaus vinnustaður ENDURHÆFINGAR- OG HÆFING- ARDEILD LANDSPÍTALANS í KÓPAVOGI Sjúkraþjálfarar! Þetta er tækifærið sem þið hafið beðið eftir til að breyta til og prófa eitt- hvað nýtt. Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa við endurhæfingardeild Landspítala í Kópavogi. Fjölbreytt og áhugavert starf á vel búinni endurhæfingardeild. Kjörið tækifæri til að hafa áhrif á mótun endurhæfingarþjónustu fyrir fatlaða. Möguleiki á afleysingastöðu til 9 mánaða eða fastri stöðu. Upplýsingar gefa Guðný Jónsdóttir, yfir- sjúkraþjálfari og Martha Ernstdóttir, deildar- sjúkraþjálfari, í símum 602725 og 602726. ELDHUS LANDSPITALANS Matarfræðingar óskast til starfa í eldhús og starfsmannamatsal Landspítala. 1. Verkstjóri í sérfæðisdeild. Matarfræð- ingsmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Vinnutími frá 7.00-15.30 (vaktavinna). 2. Yfirmaður í starfsmannamatsal Landspít- ala. Matarfræðingsmenntun eða sam- bærileg menntun æskileg. Vinnutími frá 7.00-15.30. 3. Matarfræðingur óskast til starfa í fram- leiðslueiningu. Vinnutími frá 7.00-15.30 (vaktavinna). Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 1993. Upplýsingar gefur Olga Gunnarsdóttir í síma 601513. RIKISSPIT ALAR Ríkisopitalar eru ^elnn fjölmenrftisti vinrHistaður é íslandi mei> 8t#rfsemi um land allt. Sem háskákisjúkrahús beitir stofnunln sér fyrir markviseri •meðferö 9júkra, fræöslu heilbriöðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem viö störfurh fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Járniðnaðarmenn Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar að ráða fjöl- hæfa járniðnaðarmenn til framtíðarstarfa. Upplýsingar gefa Skúli, vinnusími 97-61126 og Björn, vinnusími 97-61108. *> Þjóðminjasafn íslands Safnvörður við Sjó- minjasafn íslands Starf safnvarðar við Sjóminjasafn íslands í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Ráðið verð- ur í starfið til eins árs frá 1. janúar 1994 að telja. Safnvörður hefur umsjón með daglegum rekstri Sjóminjasafnsins í umboði þjóðminja- varðar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í menningarsögu eða skyldum greinum og hafa nokkra starfsreynslu á minjasafni. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. des- ember nk. Þjóðminjavörður, Þjóðminjasafni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík. miiGiiii eRiiiiiia imiiftii IIIIIIDEI IftftEftBIIl B ftftlft ftftft | Frá Háskóla Islands Lausar eru til umsóknar eftirtaldar hluta- stöður (37%) við læknadeild sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 77/1979: Lektorsstaða í endurhæfingarfræði. Lektorsstaða í fæðinga- og kvensjúkdómafræði. Dósentsstaða í líffærameinafræði. Dósentsstaða í sálarfræði. Lektorsstaða í lyflæknisfræði. Dósentsstaða í lyflæknisfræði. Staðan er bundin við starfsaðstöðu á Borgarspítala. Gert er ráð fyrir að stöður þessar verði veitt- ar til fimm ára frá 1. júlí 1994 að telja. Einnig er laus til umsóknar hlutastaða (37%) lektors í slysalækningum við læknadeild sbr. 3. mgr. 10. gr. laga nr. 77/1979. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í bæklunarskurðlækningum. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt sem fyrst eftir áramót 1993-1994, til 30. júní 1999. Umsækjendur um ofangreindar stöður skulu láta fylgja umsóknurn sínum rækileg- ar skýrslur um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Með umsóknum skulu send eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir sem umsækj- endur hyggjast stunda, verði þeir ráðnir, og hvaða aðstaða er nauðsynleg fyrir fyrir- hugaðar rannsóknir. Laun skv. kjarasamn- ingi Fétags báskólakennara ogfjárimálaráð- berjra. Umsóknarfrestur er til 13. desember 1993 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Sjúkraþjálfarar óskast til starfa við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum og verkefni í nágrannabyggðum. Um er að ræða tvö stöðugildi frá og með næstu áramótum eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur Einar R. Haraldsson í síma 97-11073 eða 97-11400. ixi Sálfræðingur Sálfræðingur óskast, sem ráðgjafi, að nýju meðferðarheimili fyrir börn á Geldingalæk á Rangárvöllum (án búsetu). Um er að ræða allt að 50% starf. Nánari upplýsingar fást í félagsmálaráðu- neyti í síma 609100 og hjá Ingva Hagalíns- syni í síma 98-75164. Umsóknum, ásámt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skilað til félagsmálaráðu- neytisins eigi síðar en 29. nóvember 1993. Leikskólastjóri Fyrirhugað er að opna nýjan leikskóla við Miklaholt í mars 1994. Gert er ráð fyrir því að leikskólastjóri hefji störf 15. janúar ’94. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast ieikskólafulltrúa fyrir 26. nóvember 1993. Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. VIIMNUEFTIRUT RIKISINS Administration of occupational safety and health Bildshöföa 16 • Pósthólf 12220 • 132 Reykjavík Deildarstjóri fræðsludeildar Vinnueftirlit ríkisins auglýsir lausa til umsókn- ar stöðu deildarstjóra fræðsludeildar. Starfið felur meðal annars í sér að hafa umsjón með útgáfumálum stofnunarinnar, ritstýra og hafa umsjón með útgáfu frétta- bréfs, umsjón með námskeiðahaldi og ann- ast samskipti við fjölmiðla. Áhersla er lögð á að viðkomandi uppfylli eftirtalin skilyrði: • Háskólapróf í félagsfræði, sálfræði, kennslufræðum eða skyldum greinum. • Reynslu af kennslu og skipulagningu námsefnis. • Góða íslenskukunnáttu og geti notað a.m.k. eitt Norðurlandamál og ensku. • Þekki og geti notað ritvinnslu í tölvum. • Geti unnið sjálfstætt, sé vel ritfær og hafi hugarflug. • Hæfileika til að umgangast fólk. • Geta verið ráðgefandi um féiagsleg og . samskiptaleg varvdamál sem tengjast * vinnustöðum. ^ Nánari upplýsingar um .startið veitir fOFStjó eáa skrjfstofustjóri í sífna 672500. LJaunæri samkvæmt iaunakerfi opínberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavíkfyrir 10. des. '93.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.