Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.11.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1993 SUNNUDAGUR 14/11 Sjóimvarpíð | STÖÐ tvö 9 00 RADUAFFkll ►lv,or9Uisjón- DHIinnCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða Klara, vinkona Heiðu, sér lífíð í nýju ljósi. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (46:52) í Sunnudagaskólanum — Litið inn í Grensáskirkju. Börn syngja ásamt Þorvaidi Halldórssyni. (Frá 1985) Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. (21:52) Maja býfluga Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. (13:52) . > Dagbókin hans Dodda Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (19:52) Simon í Krítarlandi Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sæ- mundur Andrésson. (10:17) 9 00 RADUAFFUI ►Kærleiksbirn- DHRIIALrnl irnir Teiknimynd með íslensku tali. 9.20 ►! vinaskógi Teiknimynd með ís- lensku tali um öll dýrin í skóginum. 9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk- ur um litlu Kósettu. 10.15 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 10.45 ►Skrífað í skýin Teiknimyndaflokk- ur sem segir frá systkinunum, Jak- obi, Lóu og Betu. 11.00 ►Listaspegill Þjálfun fyrir Peking óperuna. Blanda af söng, fimleikum, leiklist, látbragðsleik og bardagalist er það sem nemar við Peking óper- una hafa hlotið þjálfun í síðastliðin tvö hundruð ár. 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Eeik- inn myndaflokkur sem ij'allar um unglinga og þeirra vandamál. (10:13) 10.50 ►Hlé 12.00 ►Púrítanismi í málrækt Er opinber málverndunarstefna rétt eins og hún er rekin nú? Umræðum stýrir Sigurð- ur Pálsson rithöfundur. 13.00 ►Fréttakrónikan Farið verður yflr fréttnæmustu atburði Iiðinnar viku. Umsjón: Þröstur Emiisson og Katrín Pálsdóttir. 13.30 ►Síðdegisumræðan Umsjónar- maður er Magnús Bjarnfreðsson. 15.00 IfVIKIIVIIII ► Hjólreiðagarpar nVlHmVIIU (American Flyers) Bandarísk bíómynd frá 1985. I myndinni segir frá tveimur bræðrum sem taka þátt í erfiðri hjólreiða- keppni. Leikstjóri: John Badham. Aðaíhlutverk: Kevin Costner, David Grant og Rae Dawn Chong. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. ★ ★ ★ 17.00 ►Jökulsárgljúfur Mynd um vatna- svæði Jökulsár á Fjöllum. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór r Kjartansson. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreassen. Endurtekið efni. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 HADMACCIII ►Stundin okkar DARRALrlll Hafþór og Brynjar gera tilraun með dyggri aðstoð Sillu slöngu. Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir syngur með Þvottabandinu og Bóla og Hnútur sjá um kynningar í þættinum. Umsjón: Helga Stefíens- en. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 ►SPK Spuminga- og þrautaleikur. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion)Astralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (163:168) 19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind) Ný, bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Corey Parker og Te’a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (3:22) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (13:25) OO 21.10 ►Gestir og gjörningar Skemmti- þáttur í beinni útsendingu frá veit- ingahúsinu Sólon Islandus í Reykja- vík. Meðal þeirra sem fram koma í þættinum eru Djasstríó Ólafs Steph- ensen, sextettinn Emil og Anna Sigga, hljómsveitin Keltar, Óperu- kórinn og Veches Thules en kynnir hússins er Valgeir Guðjónsson. Dag- skrárgerð: Bjöm Emilsson. 21.45 ►Surtsey 30 ára 14. nóvember eru 30 ár liðin frá upphafi Surtseyjar- goss. Myndin er gerð í tilefni þessara tímamóta. Handritshöfundur og stjómandi er Páll Steingrímsson en Kvik hf. framleiddi myndina. 22.30 ►Appelsínumaðurinn Fyrri hluti (Apelsinmannen) Umdeild, sænsk sjónvarpsmynd byggð á sjálfsævi- sögu Birgittu Stenberg frá 1983. Í myndinni er samlífi samkynhneigðra lýst á opinskárri hátt en áður hefur verið gert í sjónvarpi. Leikstjóri er Jonas Cornell og í aðalhlutverkum eru Görel Crona, Rikard Wolff og Thomas Hellberg. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefjast umræður í sjón- varpssal Stöðvar 2 um málefni liðinn- ar viku. Meðal umsjónarmanna eru Ingvi Hrafn Jónsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Páll Magnússon út- varpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins. 13.00 fhDfÍTTID ►íslandsmótið í IrRUI IIR handknattleik íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála í 1. deildinni. 13.25 ►Italski boltinn Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags Islands, 15.15 ►NBA-körfuboltinn Leikur í banda- rísku NBA-deildinni. 16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn. 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (17:22) 17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 18.00 ► 60 mfnútur Bandarískur frétta- skýringaþáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTT|D ►Stórtenór i hljóðveri rlLl IIR Kristján Jóhannsson óperusöngvari hefur nýverið sent frá sér nýjan disk með ítölskum og engil- saxneskum dægurperlum. í þessum þætti er fylgst með upptökunum sem fóru fram í Lundúnum og rætt við söngvarann sjálfan. Dagskrárgerð: Jón Þór Hannesson. Framleiðandi: Saga film hf. 20.45 ►Lagakrókar (L.A. Law) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um lögfræðingana hjá Brackman og McKenzie. (11:22) 21.40 Vlf|tf||V||n ►Umsk'Pti R1 IRIfl IRU (Changes) Melanie Adams er þekkt sjónvarpsfréttakona. Þegar hún fer í fréttaleit til Los Angeles, hittir hún Peter Hallam sem er hjartasérfræðingur í fremstu röð. Með þeim takast kærleikar en um leið koma upp ótal vandamál. Getur Melanie flutt til Los Angeles, starfs síns vegna? Munu þau eiga saman í framtíðinni? Getur dóttir Peters sætt sig við nýja móður á meðan hún er enn að leita að hinni raunverulegu móður sinni? Aðalhlutverk: Mihcaei Nouri og Cheryl Ladd. 1991. 23.15 ►! sviðsljósinu (Entertainment this Week) Þáttur um allt það helsta sem er að gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum í Bandaríkjun- um og víðar. (12:26) 0.05 tflfltf||VUn ►Syrgjandi brúð- RllRmlRUur (The Bride in Black) Spennumynd um unga konu, Rose D’Amore, sem giftist eftir stutt tilhugalíf. Rose fínnst engin ástæða til að bíða með brúðkaupið eftir að hún kynnist Owen Mallroy enda er hann tillitssamur, skemmtilegur og efnaður listamaður sem elskar hana af öllu hjarta. Þegar brúðguminn er myrtur á kirkjutröppunum fær Rose ekki einungis að kynnast sorginni heldur einnig svikum því Owen var allt annar maður en hann þóttist vera. Aðalhlutverk: Susan Lucci, David Soul og Cecill Hoffman. 1990. Maltin gefur miðlungseinkun Bönn- uð börnum. 1.35 ►TNT & The Cartoon Network - Kynningarútsending. Hjólreiðakeppni - Það er Kevin Costner sem fer með hlutverk eldri bróðursins. Bræður taka þátt í hjólreiðakeppni Fyrir keppnina hafði verið heldur stirt samband á milli bræðranna SJÓNVARPIÐ KL. 15.00 Þijú bíó- myndin er að þessu sinni Hjólreiða- garpar eða „American Flyers“ sem gerð var árið 1985. í henni segir frá tveimur bræðrum sem taka þátt í erfíðri maraþon-hjólreiðakeppni. Fyrir keppnina hafði verið heldur fátt með þeim bræðrum en meðan á þolrauninni stendur læra þeir að meta félagskap hvor annars og verða góðir vinir. Handritið skrifaði Steve Tesich en hann hlaut Óskars- verðlaunin fyrir handritið að mynd- inni Breaking Away sem ijallar um svipað efni. í hlutverkum bræðr- anna eru þeir Kevin Costner og David Grant en leikkonan Rae Dawn Chong fer einnig með stórt hlutverk. John Badham leikstýrði myndinni en þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. Myndin var áður á dag- skrá Sjónvarpsins 23. maí 1992. Peking-óperan er sérstakt listform Börn sem æfa við Peking-óper- una leggja mikið á sig en þjálfun þeirra hefst þegar þau eru innan við 10ára gömul STÖÐ 2 KL. 11.00 í Listaspegli verður Peking-óperan kynnt en hún er engin venjuleg ópera. Óperan er sérstakt listform sem felur í sér dans, leiklist, látbragðsleik og bar- dagalist. Þessi kínverska listgrein á sér meira en tveggja alda sögu og er enn í miklum blóma. Börn sem æfa við Peking-óperuna leggja mik- ið á sig en þjálfun þeirra hefst þeg- ar þau eru innan við tíu ára. í þættinum er fylgst með þjálfun krakka við óperuskólann og brugðið upp sýnishornum úr efnisskrá Pek- ing-óperunnar. Listaspegils-þætt- imir eru unnir af sömu aðilum og gerðu þættina um Listamannaskál- ann, South Bank Show. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerty Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur með blönduðu efni, fréttir, spjall, söng- ur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝM HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð litið á Hafnarfjarð- arbæ og Iíf fólksins sem býr þar 17.30 75 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar 1983 18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild, Wild World of Animals) Nátt- úrulífsþættir. 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagski-árkynning 8.00 Kona Coast (aka Kona Beach) F 1968, Ric- hard Boone, Vera Miles 10.00 Find- ers Keepers M 1966, Cliff Richard, The Shadows 12.00 To My Daughter F 1991, Rue McCIanahan, Michele Greene, Samantha Mathis, Ty Miller 14.00 The Diamond Trap G,T 1988,Howard Hesseman, Twiggy, Brooke Shields 16.00 Girls Just Wanna Have Fun G 1985, Shannen Doherty 17.50 Four Eyes W,G 1991 19.30 Xposure 20.00 House 4, 1990 22.00 Mobster T 1991, Anthony Qu- inn, F Murray Abraham 24.00 Lambada F 1990, J. Eddie Peck, Mel- ora Hardin 1.45 The Runestone H 1991, Joan Severance, William Hic- key, Tim Ryan 3.45 The Mafia Kid G 1988 SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 12.00 World Wrestling Feder- ation Challenge, flölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Crazy Láke a Fox 15.00 Battlestar Gallaetica 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, fjölbragðaglíma 18.00 Simpsonfjölskyldan 19.00 Deep Space Nine 20.00 Sands Of Time 22.00 Hill St. Blues 23.00 Entertainment This Week 24.00 A Twist In The Tale 0.30 The Rifleman 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Golf: Heimsbikar- keppnin í Flórida 9.00 Supercross: The Paris-Bercy Indoor 10.30 Hnefa- leikar: Heims- og evrópumeistara- keppnin 12.30 ísknattleikur, bein út- sending 14.00 Tennis, bein útsending: ATP mótið í Antwerpen 16.00 Mara- þon, bein útsending: New York mara- þonið 18.00 Golf, bein útsending: Heimsbikarinn í Flórida 20.00 Sund: Evrópska Sprint meistaramótið 21.00 Supercross: THe Paris-Bercy Indoor 23.00 Tennis: ATP mótið I Antwerpen 0.30 Dagskrárlok Tröllaukin tilraunastofa sannnefni fyrlr Surtsey Þrjátíu ár eru liðin frá upphafi Surtseyjar- goss. Á þeim tíma hefur veðrun haft töluverð áhrif á eyjuna en hún virðist samt ætla að standast tímans tönn SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 í dag eru 30 ár liðin frá upphafi Surtseyj- argoss. Myndin Surtsey 30 ára er gerð í tilefni þessara tímamóta og í henni er rakin saga gossins frá upphafi. Vart hefur gefist. betra tækifæri til að fylgjast með hvernig land verður til, landnámi gróðurs og hvemig dýralíf glæðist í nýsköp- uðu landi, en eyjan var vart kulnuð þegar plöntur og dýr tóku þar heima. Tröllaukin tilraunastofa er sannnefni fyrir Surtsey og hafa vís- indamenn frá mörgum þjóðlöndum stundað þar ijölþættar rannsóknir. Niðurstöður þessara rannsókna koma margar mjög á óvart. Á sögu- legum tíma hafa orðið að minnsta kosti tíu neðansjávargos við ísland, sem mynduðu iðulega eyjar, en þær hafa allr orðið hafinu að bráð. Máttur veðrunar á Surtsey er mun meiri en menn óraði fyrir. Samt virðist hún ætla að standast ágang sjávar og vinda um langan aldur. Handritshöfundur og stjómandi myndarinnar er Páll Steingrímsson. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónsson Eldgos - Myndin rekur sögu gossins frá upphafi og því sem hefur gerst síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.