Morgunblaðið - 21.11.1993, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993
ATVIN NIMAUGL ÝSINGAR
Heilsugæslan í Garðabæ
Læknafulltrúi
óskast í 60% stöðu. Reynsla af tölvuskrán-
ingu og ritvinnslu nauðsynleg.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Sveini Magnússyni,
framkvæmdastjóra, fyrir 1. desember.
Hjúkrunarfræðingur/
Ijósmóðir
óskast í60% stöðu. Mjög fjölbreytilegt starf.
Upplýsingar veitir Jóna Guðmundsdóttir,
hjúkrunarforstjóri.
Heilsugæslan í Garðabæ,
Garðaflöt 16-18,
210 Garðabæ,
sími 656066.
Laus staða
Með skírskotun til 3. gr. laga nr. 51/1992,
um Háskólann á Akureyri er staða rektors
Háskólans á Akureyri hér með auglýst laus
til umsóknar. Rektor er skipaður til fimm ára.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík-
isins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf þau, sem
þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo
og námsferil sinn og störf. Með umsókn
skulu send eintök af vísindalegum ritum og
ritgerðum umsækjanda, prentuðum og
óprentuðum.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir
10. janúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
17. nóvember 1993.
Ritari
—SMÍTH& __________________
NORLAND
Nóatúni4, 105 Reykjavík.
Við leitum að ritara til starfa á skrifstofu
fyrirtækisins, til afleysinga í 6 til 8 mán-
uði. Um er að ræða fullt starf. Stafssvið:
Ritvinnsla, pantanir, skjalavarsla og önnur
almenn skrifstofustörf. Leitað er að reglu-
sömum og skipulögðum einstaklingi með
reynslu í ritarastörfum. Góð þýsku- og ensku-
kunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar,
Tjarnargötu 14, og skal umsóknum skilað
á sama stað fyrir 28. nóvember nk.
GiiðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN LISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Sjúkraþjálfarar
athugið!
Sjúkraþjálfarar óskast til starfa sem fyrst eða
eftir samkomulagi á Endurhæfingarstöð
Kolbrúnar, Engjateigi 5, 105 Rvk.
Upplýsingar gefur Kolbrún í símum 34386
og 611785.
ENDURHÆFINGARSTÖD
KOLBRÚNAR
SÓLVANGUR
SJÚKRAHÚS
HAFNARFIRÐI
Næturvakt
f desember
Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði bráðvantar
hjúkrunarfræðing á 60% næturvaktir í des-
ember nk. Um er að ræða starf hjúkrunar-
stjóra og greitt samkvæmt því.
Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Ingi-
mundardóttir, hjúkrunarforstjóri
í síma 50281.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa. Fullt
starf eða hlutastarf eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Sölumenn
Vantar vana sölumenn í tímabundið verkefni.
Sölu- og auglýsinga-
stjóri
Vanur starfskraftur með góða reynslu óskast
strax.
Upplýsingar veitir Guðrún í síma 689938.
Lífogsaga,
Suðurlandsbraut 20.
Rafvélavirkjar/
rafverktakar
Sindra-Stál hf. óskar eftir samstarfi við raf-
vélavirkja/rafverktaka, sem myndi sjá um við-
gerðir á rafmagnsverkfærum (Black & Decker,
Elu o.fl.). Hér er aðeins um að ræða verk-
efni, sem tæki hluta úr degi, þannig að verk-
takinn yrði að hafa með höndum aðra starf-
semi, sem fallið gæti að þessum verkefnum.
Verktakinn yrði að hafa verkstæði hjá Sindra-
Stáli í Borgartúni 31 (kjallara), en þar er jafn-
framt möguleiki til að leigja húsnæði til frek-
ari starfsemi.
Upplýsingar hjá Sindra-Stáli, Borgartúni 31,
sími 627222.
Rafmagns-
verkfræðingur
Þekkt verkfræðistofa í Reykjavík óskar að
ráða rafmagnsverkfræðing, helst með
menntun á sviði raforkuverkfræði og með
reynslu af forritun.
Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „R - 13048“ fyrir 26. nóvember.
Bílasprautari
Sölumaður
Traust og rótgróið innflutnings- og smásölu-
fyrirtæki með bifreiðavarahluti og vörur ósk-
ar eftir að ráða sölumann í verslun.
Leitað er að starfsmanni með reynslu í bíla-
sprautun og meðferð lakkefna.
Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25
ára og hafi einhverja reynslu af sölustörfum.
Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvem-
ber nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Skólavörðustíg la - 101 Fteykjavlk - Slmi 621355
Stýrimaður
Stýrimann vantar á frystitogara.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „F - 10552“, fyrir 29. nóvember.
Farið verður með allar upplýsingar sem trún-
aðarmál.
Viðskiptafræðingur
Sérhæfð þjónustustofnun i' borginni óskar
að ráða viðskiptafræðing til framtíðarstarfa.
Æskilegt að viðkomandi sé af enduskoðunar-
eða fjármálasviði.
Um er að ræða starf er tengist uppgjörs-
málum, bókhaldi og hinum ýmsu sviðum
skattamála.
Væntanlegur starfsmaður þarf að geta unnið
sjálfstætt og skipulega og hafa trausta og
örugga framkomu. Góð vinnuaðstaða er fyr-
ir hendi. Laun taka mið af samningum
BHMR.
Starfið getur krafist ferðalaga út á land.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 27. nóvember nk.
GlJDNT TÓNSSON
RÁÐC JÖF & RÁÐN l N GARÞJQN USTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
SÖLUMAÐUR
Fasteignamiðlunin Húsakaup óskar að ráða
sölumann til starfa frá og með næstu ára-
mótum. Vinnustaðurinn er reyklaus.
Starfslýsing: Öflun eigna á söluskrá, sala
og verðmat fasteigna, alhliða ráðgjöf varð-
andi fasteignaviðskipti o.fl.
Við leitum að manni, sem sýnir frumkvæði
í starfi, á auðvelt með mannleg samskipti
og hefur reynslu og áhuga á sölumennsku.
Viðskiptamenntun er skilyrði. Æskilegur ald-
ur 25-25 ára. Þarf að hafa eigin bíl til umráða.
Upplýsingar um starfið veitir Katrín S. Óla-
dóttir nk. mánudag og þriðjudag frá kl.
9-12.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.,
á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrif-
stofu okkar fyrir 29. nóvember nk., merktar:
„Sölumaður 307“.
Hagvangurhf