Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 3

Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 3
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 3 Gunnlaugur A. Jónsson, DV Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum og atburðum þessa heims og annars í bók sem iðar af lífi og fjöri. Þótt hann sé orðinn 101 árs lætur hann engan bilbug á sér finna. Eiríkur er einn merkasti sjógarpur á þessari öld og í þorskastríðinu fyrsta varð hann þjóðhetja í viðureign sinni við breska sjóherinn. „Sá lesandi sem ekki hrífst affrásögninni hlýtur að vera vel og rœkilega dauður úr öllum æðum ... veitir heillandi innsýn í veröld sem var... verður áreiðanlega í toppbaráttu metsölulistanna.“ Hrafn Jökulsson, Pressan „Bráðskemmtileg og pannig orðuð að aðdáun vekur... rammíslensk ævisaga sem einkennist afmörgu pví besta sem íslensk frásagnarlist hefur upp á að bjóða ... ekki óvarlegt að spá pví að pessi bók eigi eftir að vera meðal peirra sem seljast best fyrir pessijól “ Gunnlaugur A. Jónsson, DV . söguefnið er mikilsháttar... viðburðarík ... sögð og skráð af ósvikinni en vel agaðri lífsgleði... stórfróðleg og skemmtileg. “ ErlendurJónsson, Morgunblaðið FORLAGIÐ LAUGAVEGI 1 8 SÍMI 2 51 88 - ——MS Ævintýrib vitjaöi hans þegar hann var tuttugu og fjögurra ára gamall og búinn oð fá nóg af því aö bera út póst í Reykjavík. Hann hélt af staö til sjálfrar höfuöborgar heimsins, New York, ekki til aö veröa ríkur eöa frœgur eöa eitthvaö annaö en hann sjálfur - heldur til aö lenda í œvintýrum. Á leiö sinni kemst hann í kynni viö þjófa, dópista, betlara, snillinga, spámenn, krakkmellur, guösbörn og geösjúklinga. Hann lifir og hrcerist í skuggahverfum stórborgarinnar án þess aö glata nokkru sinni góömennsku sinni, grandvarleik og greiövikni viö alla þá sem bágt eiga. Og allan tímann er þaö ástin sem rekur hann áfram. Viö kynnumst konunum í lífi hans: Elskunni hans, Maríu Pagan, norninni miss Curry, nceturdrottningunni í Harlem, Dionne - aö ógleymdri eiginkonunni skelfilegu sem dregur heilan trúflokk meö sér inn í líf hans. Kristinn jón Cuömundsson sendi Stefáni jóni Hafstein Ameríku annál sinn - þegar Stefán jón haföi lesiö hann gat hann ekki setiö heima, heldur varö aö fara og sjá allt þetta ÆWVJf, skrautlega liö eigin augum. Afraksturinn er þessi ótrú- lega saga sem er þó umfram allt sönn. Bókin er 200 bls. og í henni eru margar litmyndir. Bókaútgefendu Mál IMI og menning LAUCAVECI 18, SÍMI (91)24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577 Sagfa TslencÍingJs H _ .... New York! New York! STEFÁN JÓN HAFSTEIN * • • a hafstei*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.