Morgunblaðið - 05.12.1993, Side 5
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
5
íslensk Dókmeimtasada
íslensk bókmenntasaga bætir úr brýnni þörf fyrir ítarlegt en
handhœgt heildarverk um sögu íslenskra bókmennta þar sem
mikill fróöleikur er dreginn saman á einn staö og stuöst viö
nýjustu rannsóknir.
í þessu veglega og ríkulega myndskreytta bindi er fyrst
fjallaö um sjálfar Islendingasögurnar ásamt þáttum. Baksviö
þeirra er dregiö fram og metin staöa þeirra meöal annarra
bókmennta. Þœr eru tengdar saman eftir efnistökum, stíl og
áœtluöum aldri, og loks er rœtt um hverja sögu fyrir sig.
Riddarasögur, rómsönsur og fornaldarsögur fá líka sinn skerf.
Einnig er í bindinu fjallaö um trúarlegar bókmenntir á
síömiööldum, helgisögur og kvœöi þar sem sjálf Lilja er í
öndvegi. Þá er fjallaö um hina seiöandi sagnadansa og
upphaf rímnanna. Undir lokin er lýst áhrifum siöaskipt-
anna á íslenskar bókmenntir, þar sem koma viö
sögu Cuöbrandur biskup, Hallgrímur Pétursson,
jón Vídalín, „austfirsku skáldin", Jón Indíafari,
lœrdómsmenn ýmsir aö ógleymdum galdrarita-
höfundum.
Fyrsta bindi íslenskrar bókmenntasögu hlaut íslensku
bókmenntaverölaunin fyrir áriö 1992.
Mál l|jl og menning
LAUCAVECI 18, SÍMI (91)24240 8t SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577
■HHM
Isl
1
d
ensJRur enourreisnarm,
— ævisaga og aldarspegifl
Benedikt á
Aubnum
SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON
„Hann varöi lífi sínu öllu til aö reyna aö bœta heiminn í þeim
„litla afkima" þar sem hann dvaldist, gera líf manna þar
fegurra, réttlátara og siömenntaöra. Hann trúöi því aö
mönnunum vœri þetta unnt, aö þeir sjálfir sköpuöu sér örlög,
gœtu ráöiö lífi sínu."
Þannig farast prófessor Sveini Skorra Höskuldssyni orö um
Benedikt á Auönum undir lok œvisögu þessa þingeyska
eldhuga og frumherja. Meö þessari bók hefur Sveinn Skorri
unniö mikiö stórvirki. Af fádœma alúö og eljusemi hefur hann
endurskapaö liöiö samfélag, svo aö íslenskir
lesendur fá betur skiliö þann tíma og þær
hugsjónir sem velmegun nútímans hvílir
á, og um leiö sagt sögu eins eftir-
minnilegasta persónuleika
aldamótakynslóöarinnar.
ÓBREYTT VERI ÁJÓLABÓKUM A
^^Bókaútgefendui^^ I
Mál IMI og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577