Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 7

Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 7 r 3' í ■ .Ms§% ■■£&0ÉSi KkI í V J 1 J \Ul t,*** FORLAGIÐ IAUGAVEGI 1 8 SÍMI 2 51 88 Karólína Lárusdóttir er einn þeirra listamanna sem fer algjörlega sínar eigin leiðir: Við göngum inn í sal með mörghundruð myndum á veggjum og sjáum undir eins — þama er Karólína! í heillandifrásögn rekur Karólína hemsku sína og æskuár í Reykjavík, nám í Bretlandi, einkalíf vináttu og viðurkenningar, áföll og sigra. Hér er komið víða við sögu og meðal annars dregur hún upp litríka og óvœnta mynd af ömmu sinni og afa, þeim Karótínu ogjóhannesi Jósefssyni á Hótel Borg. í hókinni eru 50 litmyndir af verkum Karótínu auk fjölda grafikmynda og skemmti- legra Ijósmynda sem tengjast tífi hennar, œttmennum og samferðafólki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.