Morgunblaðið - 05.12.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.12.1993, Qupperneq 8
MORGl'NBLAÐIÐ DAGBOK su éí'ÖÉáÉÍMÖEíÍ(Í^93 A I"T\ \ er sunnudagur 5. desember, sem er 326. JLFrXVJ dagurársins 1993. 2. sunnudaguríjóla- föstu. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.16 og síðdegisflóð kl. 22.48. Fjaraerkl. 3.59 ogkl. 16.42. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.56 og sólarlag kl. 15.41. Myrkur kl. 16.53. Sól er í hádegisstað kl. 13.18 ogtunglið í suðri kl. 6.14. (Almanak Háskóla íslands.) Verið þér því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur er fullkominn. (Matt. 5,48.) ÁRNAÐ HEILLA ember, verður áttræð Anna Elíasdóttir, Boðahlein 26, Garðabæ. Eiginmaður henn- ar er Magnús Guðmundsson matsveinn. Hjónin taka á móti gestum í Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði, milli kl. 18 og 21 á morgun, afmælisdaginn. Q /\ára afmæli. Á morgun, OU mánudaginn 6. des- ember, verður áttræður Giss- ur Sigurðsson, húsasmiða- meistari og fyrrverandi formaður Meistarafélags húsasmiða. Hann tekur á móti gestum í sal meistarafé- laganna, Skipholti 70, milli kl. 17 og 19 á morgun, af- mælisdaginn. fT/\ára afmæli. í dag, 5. f U desember, er sjötug- ur Axel W. Einarsson, Rauðalæk 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðrún Erna Jónsdóttir. Þau verða að heiman. rj /\ára afmæli. Á morgun, i \J mánudaginn 6. des- ember, verður sjötug Anna Þorbjörg Kristjánsdóttir. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengda- dóttur í Hofgörðum 15, Sel- tjamarnesi, milli kl. 17 og 19 á morgun, afmælisdaginn. KROSSGATAN œ 9 iFfi 12 13 n mz z H" JÉZ ; Wi 122^ 23 24 LÁRÉTT: 1 drusla, 5 meiða, 8 sterkja, 9 níðings- verk, 11 mannsnafn, 14 venju, 15 stríðni, 16 korns, 17 gripdeild, 19 rangali, 21 eigind, 22 spéfugl, 25 sansi, 26 púka, 27 stórfljót. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 grjót, 4 byggir, 5 lítilsvirtan, 6 tíndi, 7 berja, 9 hugrakkur, 10 skyldmenni, 12 leyfðir afnot, 13 fiskurinn, 18 fyrr, 20 gelt, 21 fomafn, 23 slá, 24 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 andrá, 5 kólga, 8 oftar, 9 græða, 11 raust, 14 nýt, 15 ærleg, 16 angan, 17 inn, 19 taða, 21 maur, 22 iðjusöm, 25 rár, 26 áti, 27 býr. LÓÐRÉTT: 2 nýr, 3 roð, 4 áfangi, 5 kartan, 6 óra, 7 gæs, 9 glæstur, 10 ætlaðir, 12 unglamb, 13 tendrar, 18 naut, 20 að, 21 mö, 2&já, 24 si. Þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands itrekar andstöðu við kvótakerfið FRÉTTIR/MANNAMÓT KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar er með jólafund á morgun, mánudag, kl. 20 í safnaðarheimilinu. Jólapakk- ar og málshættir. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn er með jólakaffi á Hótel íslandi í dag kl. 14. Skemmti- atriði og happdrætti. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar er með jólafund á morgun, mánudag, kl. 20.15 í safnaðarheimilinu við Rofabæ. Ýmis skemmtiatriði, happdrætti o.fl. Hangikjöt og laufabrauð á borðum. Óllum opið. MS-FÉLAGIÐ er með köku- basar sinn í Blómavali í dag. Tekið á móti kökum frá kl. 11 árdegis. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur jólafund sinn þriðju- daginn 7. desember kl. 19 í Holiday Inn. Kjartan Öm verður með hugvekju. Borg- ardætur syngja. Jólahlaðborð og jólapakkaskipti. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á mánudag: Bankaþjónusta. Heimsókn frá félagi eldri borgara í Rangár- vallasýslu. Kl. 14.15 dagskrá um Tómas Guðmundsson í umsjón ýmissa listamanna. Kaffiveitingar og dans hjá Sigvalda á eftir. FÉLAGSSTARF aldraðra, Furugerði 1. Aðventuhátíð verður í dag kl. 14. Sigur- bjöm Einarsson biskup talar. RARIK-kórinn syngur. Böm úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna dansa. Kaffi- veitingar. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík er með félagsvist sunnudaginn 5. des. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Vesturgötu 7. Jólafagnaður fimmtudag- inn 9. des. Húsið opnað ki. 18. Hátíðarmatur. Fiðluleikur bama. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur. Jólasaga, jólahug- vekja. Danspör úr dansskóla Hermanns Ragnars sýna dansa. Uppl. í síma 627077. FÉLAG austfirskra kvenna heldur jólafund á morgun, mánudag, kl. 20 á Hallveigar- stöðum. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur jólafund á morgun, mánudag, kl. 19 í Kirkju- lundi. Jólamatur og skemmti- atriði. Þátttöku þarf að til- kynna til Guðrúnar í s. 12393 eða Fríðu í s. 12850. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jólafund sinn í Holiday Inn á morgun, mánudag, kl. 20.30. Fundur- inn verður fjölbreyttur að vanda og öllum opinn meðan húsrúm leyfír. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Þeir munir sem enn eru óseld- ir af jólabasarnum verða seld- ir á sanngjörnu verði mánu- dag og þriðjudag frá kl. 9-16. Hreyfisalurinn er opinn alla virka daga, þar er m.a. hægt að spila biljarð og æfa pílu- kast. SÖNGSVEITIN Drangey verður með veislukaffi og söng í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag kl. 15. KVENFÉLAG Seljasóknar er með jólafund nk. þriðju- dagskvöld kl. 20. Jólahug- vekja, hátíðarmatur, kór- söngur o.ll. Jólapakkaskipti. Öllum opið. KVENFÉLAG Langholts- sóknar ’heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Jóla- pakkaskipti. Gestir velkomn- ir. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur jólafund félagsins í Garðaholti nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30. HJÁLPRÆÐISHERINN er með fataúthlutun í Herkastal- anum, Kirkjustræti 2, þriðju- daginn 7. desember kl. 10-18. Mikið af góðum fatnaði. MÆÐRASTYRKSNEFND Reykjavíkur er með fataút- hlutun og fatamóttöku á Sól- vallagötu 48 mánudaga og miðvikudaga milli kl. 16 og 18. Póstgíró Mæðrastyrks- nefndar er 36600-5. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. I dag í Risinu, Hverfísgötu 105, bridskeppni, tvímenningur, kl. 13 og félagsvist kl. 14. Dansað i Goðheimum kl. 20. Mánudag er opið hús í Risinu kl. 13-17. Fijáls spila- mennska, kaffí. Margrét Thoroddsen er til viðtals á þriðjudag. Panta þarf tíma í s. 28812. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Reykjavík eru með símatíma í dag milli kl. 15 og 17 í síma 624844. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í hátíðarsal íþróttahúss. SAMBAND dýraverndarfé- laga er með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Félagsvist mánudag kl. 14. Þriðjudaginn 7. des. er bóka- kynning hjá Erni og Örlygi. Rútuferð frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Kaffiveitingar. KIRKJA REYKJAVÍKURPRÓF- ASTDÆMIN: Hádegisverð- arfundur presta verður í Bú- staðakirkju á morgun, mánu- dag, kl. 12. ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- .lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. LANGHOLTSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón: Ragnhildur Hjaltadóttir. Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. KÁRSNESPRESTAKALL: Samvera æskulýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK á morgun, mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmu- morgnar þriðjudaga kl. 10. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi- stund í Borgarneskirkju kl. 18.30. Sjá einnig Dagbók Háskóla íslands á bls. 43. ___-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.