Morgunblaðið - 05.12.1993, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
23
Fangelsi fyr-
ir kynmök
við vistmann
HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær
dóm Héraðsdóms Norðurlands
eystra og dæmdi fyrrum starfs-
manni sambýlis fyrir þroskahefta
á Akureyri í 5 mánaða fangelsi
fyrir að hafa kynmök við þroska-
hefta 32 ára gamla konu sem var
vistmaður á heimilinu. Þrír mán-
uðir af refsingunni voru skilorðs-
bundnir.
Konan bjó ásamt tveimur öðrum
þroskaheftum einstaklingum á
heimili sem naut þjónustu frá svæð-
isskrifstofu fyrir málefni fatlaðra á
Akureyri en maðurinn starfaði á
vegum hennar.
Sakfelling mannsins er byggð á
197. grein almennra hegningarlaga
þar sem lagt er allt að 4 ára fang-
elsi við því að starfsmaður á
stofnunum af því tagi sem þama
um ræðir hafi samræði við vist-
mann.
Hæstaréttardómaramir Þór Vil-
hjálmsson, Hrafn Bragason og
Hjörtur Torfason staðfestu fyrr-
greinda refsiákvörðun héraðsdóm-
ara frá í sumar en tveir dómara
Hæstaréttar, Guðrún Erlendsdóttir
og Pétur Kr. Hafstein töldu hæfi-
lega refsingu 8 mánaða óskilorðs-
bundið fangelsi.
Scholtes
fyrir
jólabaksturinn
og hátíðarmatinn
Tækninýjungar
gera matreiðsluna
að nýrri upplifun.
Með innrauðum
Ijósum og sérstöku
bökunarkerfi
nærðu þeim árangri
sem þig hefur alltaf
dreymt um.
Scholtés
ofnar
þegar árangurinn
skiptir máli!
FuiialiöfSa 19
112 Reykjavík
sími 685680.
NOPDMEIMDE
Við þökkum frábærar móttökur og okkur er sönn ánægja ab tilkynna að okkur
hefur tekist að semja um fleiri tæki á þessu frábæra verði. Nú getur þú gengið inn
í þessi magninnkaup okkar við Nordmende-framleiðendurna í Þýskalandi og tryggt
þér 29" stereo-litsjónvarpstæki á lægra verði en þekkst hefur áður hérlendis.
Spectra SC 72 NICAM:
• 29" flatur glampalaos
Black Matrix Super Planar^kjár
• SVHStengi
• 40W Nicam stereiHTiagnari
• 4 hátalarar, Stereo Wide
• INNBYGGÐ Surrounchjmhverfishljóm-
mögnun (tengi fyrir Surroundfiátalara]
• Tengi fyrir heymartól
• 60 stööva minni
• Sjálfvirk stöðvaleit
• Pal-Secam-NTSC-video
• Fullkomin fjarstýring
• A&gerðastýring á skjá
• Innsetning stöðvanafna á skjá
•Timarofi
• 1B:9 breiðtjaldsmóttaka
• Barnalæsing
• íslenskt textavarp
• 2 scart-tengi
• Tengi fyrir 2 auka hátalara o.m.fl.
Nordmende-sjónvarpstækin eru vönduó
þýsk gæöaframleiösla og hafa um áraraðir
verið í notkun á íslandi við góðan orðstýr.
VISA-raðgreiðslur: Engin útborgun og u.þ.b.
7 m200,-kr. á mán. í 18 mánuði
EURO-raðgreiðslur: Engin útborgun og
11.437 kr. á mán. í 11 mánuði
Munalán: 27.450,- kr. útborgun og
3.845,-kr. á mán. í 30 mánuði
Surround-
umhuerfishljómmognun:
Þetta er sénstök hljóöblöndun, sem
eykur hljóminn og gefur möguleika á
hijóöáhrifum líkt og í kvikmyndahúsum.
Mono útsending fær blæ af stereo-
útsendingu og stereo-útsending gefur
aukin áhrif, þannig aö áhorfanainn
færist eins og inn í kvikmyndina.
Ath! Samskonar sjónvarpstæki kosta u.þ.b.
130.000,- til 150.000,- kr. hér á landi, en
þessi bjóðast ódýrari vegna magninnkaupa.
Verð aðeins 109.900,- kr. eba
Frábær grei&slukjör vib allra hæfi
Aöeins þarf aö stinga Surround-
hátölurum I samband viö sjónvarpiö
19*100/
ÆT~w' ■■■■■■
p . ** Æ • V/SA
Samkort
MUNÁLAN Mamað30nv
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800