Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 42 Vilborgarsjóður Starfsmannafélags Sóknar Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði hefst mánudaginn 6. desember og stendur til 17. desember. Upplýsingar um reglur og afgreiðslu á skrif- stofu Sóknar, Skiphoiti 50a, sími 681150. Stjórn Sóknar. Mosfellsbær Mosfellsbær - kynning á endurskoðun aðalskipulags Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar boðar til al- menns borgarafundar vegna endurskoðunar á aðalskipulagi bæjarins. Fundurinn verður haldinn í Hlégarði miðviku- daginn 8. desember 1993 og hefst kl. 20.30. Bæjartæknifræðingur Mosfellsbæjar. Styrkur úr Jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrk úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til þeirra verkefna, sem stofnað er til í því augnamiði að bæta umönnun barna og aldraðra, sem langtímum dvelja á stofnun- um hér á landi, svo sem: a. Styrkja samtök eða stofnanir, sem annast aðhlynningu barna og aldraðra. b. Veita námsstyrki til heilbrigðisstétta, er gegna þessu hlutverki. c. Veita rannsóknastyrki til viðfangsefna, sem þjóna þessum tilgangi. Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð, skal skilað til Skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, 160 Reykjavík, fyrir 5. janúar 1993. Úthlutunarnefndin. Jólabingó Stéttarfélögin, Suðurlandsbraut 30 Jólabingó fjölskyldunnar er á Suðurlands- braut 30, 2. hæð, í dag, sunnudaginn 5. des. 1993, kl. 15.00. Vinningar íslensk matvara. Félag járniðnaðarmanna. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Bíliðnafélagið. Félag blikksmiða. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Jólafundur deildarinnar verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu fimmtudaginn 9. desember kl. 19.00. Dagskrá: Jólahugvekja. Kvöldverður - jólahlaðborð. Barnakór syngur og fleira verður til skemmtunar. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 688188 sem fyrst. Félagsmáladeild. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður á Holiday Inn mánudaginn 6. desem- ber kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. InðsMnarslöðin • # ■ Dragháhi 14-16, 110 Rcykjavik, simi 671120, telefax 672620 Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og vélar vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: 1. SubaruJusty..................................árg. 1987 2. VWGolf........................................árg. 1986 3. M.Benz L 608 með 6 manna húsi og palli..árg. 1977 4. M.Benz L 608 með 6 manna húsi og palli..árg. 1984 5. M.Benz L608 með 6 manna húsi og palli..árg. 1983 6. Toyota Hi lux.................................árg. 1984 7. Subaru E 10 sendibifreið.................árg. 1988 8. MitsubishiL300sendibifreið....................árg. 1984 9. Volvo F 609 með flutningskassa...........árg. 1977 10. Toyota Hi ace sendibifreið...............árg. 1985 11. Cedar Rapids malbikunarvél 12. Case 485 dráttarvél......................árg. 1985 Bifreiðarnar og vélarnar verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, frá mánudegi 6, desember. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 9. des- ember kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofn- unar Reykja.víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR FrikirkjuvetjT,^‘ >—§im» 25800 UT B 0 Ð >» Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð nr. 4021 bílakaup. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 16. desember 1993 kl. 11.00. 2. Útboð nr. 4026 harðviður fyrir hafnir. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 14. desemer 1993 kl. 11.00. 3. Útboð nr. 4027 ómskoðunartæki. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 10. desember 1993 kl. 11.00. 4. Útboð nr. 4028/93 ræktun skógar- plantna. Opnun 20. desmeber 1993 kl. 11.00. 5. Útboð nr. 4029/93 efni í vegristar. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.30. 6. Útboð nr. 4031/93 grasfræ. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 29. desember 1993 kl. 11.00. 7. Útboð nr. 4032/93 vegaleiðarar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 28. desember 1993 kl. 11.00. 8. Útboð nr. 4034/93 ræsarör. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 30. desember 1993 kl. 11.00. 9. Útboð nr. 4035 ferðatölvur. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 15. desember 1993 kl. 11.00. 10. Fyrirspurn nr. 2793/3 Ijósritunarvél. Opnun 8. desember 1993 kl. 11.00. RÍKISKAUP Ú t b o 6 t k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 TJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sfmi 683400 (símsvari utan opnunartima) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 6. desember 1993, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. Kæli- og frystibúnaður til sölu: Olíuverslun íslands hf. óskar eftir tilboði í eftirfarandi búnað sem er til sýnis í húsnæði félagsins á Dynskálum 11, Hellu. Búnaðurinn selst ýmist allur í einu eða í hlutum. 1. Frystivélar 2stk. Copeland 20 hö 502 loftkældur 2. Frystibúnt 1 stk. KramerKED750 2A, 30.000 kcal/h -23 oC 3. Frystibúnt 2stk. KramerKED550 2A, 30.000 kcal/h -23 °C 4. Kælivélar 3stk. Copeland 5 hö R 22 loftkældur K55 H22 5. Kælivélar 1 stk. Copeland 2 hö R 22 loftkældur K52 F22 6. Kælibúnt 6stk. KramerLV210 2A/16000 + 3 °C 7. Kælibúnt 1 stk. KramerLPE184 2A/7000 kcal/h 8. Kæliklefi 485 m2 samsettur úr 4" barkareiningum með gólfi og þaki úr sömu einingum. Með þremur hurðum. Nánari upplýsingar veitir Einar Magnússon, umboðsmaður Olís á Hellu, í síma 98-75390 og 985-36868. Tilboðum skal skilað inn hjá: Olíuverslun íslands hf., Héðinsgötu 10, 105 Reykjavík, merktum: „Frystivélar". Forkönnun Landsbanki íslands hefur ákveðið að leita tilboða í hráefniskaup bankans fyrir mötu- neyti/matstofur í höfuðstöðvum og útibúum í Reykjavík. Innkaupin miðast við að einkum verði boðið upp á „létt fæði“ í hádegi, s.s. brauð, álegg, súpur, pasta, ávexti o.s.frv. Auk þess er gert ráð fyrir te-/kaffiinnkaupum auk meðlæt- is með síðdegiskaffi. Gert er ráð fyrir að leitað verði verðtilboða hjá þeim fyrirtækjum sem boðið geta fjöl- breyttast úrval hráefnis að teknu tilliti til verðs, gæða og áreiðanleika í þjónustu. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa á þátttöku eru vinsamlegast beðin að tilkynna bankanum það skriflega. Tilkynningin skal hafa borist Landsbanka íslands (Jóhanni Ágústssyni, aðst.bankastjóra), Austurstræti 11, 101 Reykjavík, eigi síðar en kl. 16.00 11. desem- ber 1993. Tilkynningunni skulu fylgja helstu upplýsingar um viðkomandi fyrirtæki auk yfir- lits um það hráefni sem fyrirtækið hefur á boðstólum. #A Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Málverkauppboð Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir næsta uppboð. Af sérstökum ástæðum leitum við að sérlega góðum verkum gömlu meistaranna. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. éra$&u' BORG við Austurvöll, sfmi 24211.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.