Morgunblaðið - 05.12.1993, Síða 44

Morgunblaðið - 05.12.1993, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 Morgunblaðið/Albert Kemp Sigurbjöm Einarsson, biskup, blessar söfnuðinn í Kolfreyjustaðakirkju. Vantar þig góða íbúð strax? í nágrenni Landspítalans - 4ra herb íbúð - laus Til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi við Braga- götu 16, Rvík. Húsið er byggt 1960. íbúðin er öll ný- standsett og mjög vönduð. Suðursvalir. Mjög gott út- sýni. Sérhiti. íbúðin er laus nú þegar. Mjög hagstætt verð 7,8 millj. Áhv. tæplega 5 millj. í hagstæðum lang- tímalánum. Möguleiki að taka minni eign uppí kaupin. Til sýnis ídag, sunnudag, frá kl. 13-16 EIGNASALAN, Ingólfsstræti12, símar 19540,19191 og 619191. Sigurbjörn biskup á aðventuhátíð Fáskrúðsfírði. AÐVENTUHÁTÍÐ var haldin í Fáskrúðsfjarðarkirkju og Kol- freyjustaðakirkju um síðustu helgi þar sem sóknarpresturinn sr. Þorleifur K. Kristmundsson sá um helgihald á báðum stöð- unum. Dr. Sigurbjörn Einarssön, bisk- up, flutti hugleiðingu í Páskrúðs- fjarðarkirkju á laugardeginum og Kirkjukór Fáskrúðsfjarðarkirkju söng undir stjórn -organistans Eyj- ólfs Ólafssonar. Sunnudagaskóla- börn voru með leiki, bænir o.fl. og barnakór Tónskólans flutti mörg lög. Einnig voru fermingar- böm með helgilestur. Mikið fjölmenni var í kirkjunni á laugardeginum og þótti aðventu- hátíðin takst vel. Aðventuhátíðin í Kolfreyju- staðakirkju var á sunnudeginum. Þar flutti dr. Sigurbjörn Einars- son, biskup, stólræðu og blessaði söfnuðinn. Kirkjukór sóknanna söng undir stjórn Eyjólfs Ólafsson- ar. - Albert. Morgunblaðið/Helga Jónasdóttir Ný verslun á Tálknafirði Tálknafirði. RITFANGAVERSLUNIN Pokahornið hóf starfsemi sína fyrir skömmu. Gestrún Sveinsdóttir og Helga Karlsdóttir eru eigendur verslunarinnar og er hún starfrækt í aðskildu húsnæði Bókhaldsstofnunnar að Strand- götu 40. Eins og nafnið gefur til kynna munu þær Gestrún og Helga leggja áherslu á ritföng, ennfremur verða þær með ýmsar gjafavörur og bækur á boðstólum. Afgreiðslutími verslunarinnar er kl. 13.30-18 dag- lega en fram að jólum verður einnig opið á laugardögum frá kl. 14-17. Á myndinni sjást Gestrún Sveinsdóttir og Helga Karlsdóttir í hinni nýju ritfangaverslun. - Helga. iiÓLl FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 18 3 H. (Hú*I SptriijMi vélstjóra) © 10090 Opið í dag, sunnud., kl. 14-17 Franz Jezorski, lögg. fast.sali. 2ja herb. Nýlendugata 24 B. Lagleg mikið endurn. 2ja herb. ósamþ. alda- mótaíb. 36 fm í kj. í hlýlegu timburh. á góð- um stað í Vesturbæ. Skipti á dýrari 2ja-3ja Drápuhlíð 46 - laus Nýmáluð og björt 66 fm íb. í kj. í þríbhúsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum. Sérinng. Þessi er laus í dag. Verð 4,8 millj. Skoðaðu! Sörlaskjól 38 1.h. Góð 85 fm miðh. í þríb. á þessum eftirsótta og rólega staö í Vesturbænum. 60 fm bílsk. fylgir. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Komdu á Hól og fáðu lykla. Baldursgata 30 Stórglæsil. ca 90 fm íb. á tveimur hæðum. Allt nýtt, m.a. eldhús, bað og gólfefni. Láttu drauminn rætast og kauptu þessa í dag. Makaskipti. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,3 millj. Opið hús í dag - jólastemmning á Hólii Við á Hóli erum komin í jólaskap og bjóðum þér enn einu sinni að taka þátt í opnu húsi með okkur. Allar neðangreindar eignir verða tii sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-17. Það er óþarfi að hringja, þú bankar uppá og gengur inn! Vertu ekki feimin(n)! í tilefni af samein- ingu fasteignasöiunnar Austurstrandar og Hóls ætlum við að hafa Opið hús á Hóli í dag frá kl. 14-17. Líttu inn til okkar í Borgartúni 18, 3. h., og bragðaðu á rjúkandi kaffi og heimabökuðum jólapiparkökum! Sjáumst! Rauðás 21 Stórglæsil. 80,4 fm íb. á 3. hæð t.h. 2 stór svefnh. Vandað bað- og eldhinnr. Húsið er nýtekið í gegn. Bílskplata fylgir. hlotaðu þér lágu vextina og kauptu þessa. Verð aðeins 7,7 mlllj. Opið hús í dag kl. 13-17. Kleppsvegur 6 Rúmg. og björt „originaP' 83 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Þessi íb. er á sprenghlægilegu verði, aðeins 5,7 millj. Skoðaðu þessa! Austurströnd 8 íbúð merkt 304 í hjarta Seltjarnarness er til sölu 3ja herb. íb. í þessu fagra lyftuhúsi ásamt upphituöu bílskýli. Fallegt hús í góðu ástandi. Stórar svalir með frábæru útsýni yfir sundin blá. Verð 8,2 millj. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Ás- laug tekur vel á móti þér milli kl. 13 og 17 í dag. Vertu ekki feimin(n) og gakktu í bæinn! Melabraut 14, 1. hæð Fallegt talsvert endurn. 3ja herb. 80 fm íb. í þessari vinsælu vistvænu götu á Seltj- nesi. Verðið svíkur engan. Aðeins 7,0 millj. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Ólafur og Gunnfríöur taka á móti þér milli kl. 13 og 17 í dag. Boðagrandi 3 - íb. 1A Vinaleg og falleg 4ra herb. 95 fm íb. ásamt bílskýli í þessu fallega húsi við Grandann. Verð lækkað og klórt aðeins 8,6 millj. Áhv. góð lán 3,2 millj. Olga og Óli taka þér opnum örmum milli kl. 14 og 17 í dag. þú verður að skoða þessa strax í dag. Flókagata 6 - laus fyrir jól Vorum að fá í sölu 3ja herb. 76 fm hæð, auk bílsk. sem verið er að innr. íb. eða skrif- staðst. íb. skiptist í 2 stofur og 1 svefnh. Stór suðurgaröur. Misstu ekki af þessari! Verð 8,8 míllj. Kambsvegur 30 n.h. Falleg 125 fm sérh. í þessu vinsæla húsi í þessu góða hverfi. íb. fylgir bílskúr sem er í dag innr. sem íb. Upplagt að leigja bílskúr- inn eða „geyma" unglinginn þar. Verð að- eins 10,9 millj. Áhv.: Ekkert. Ágústa sýnir í dag milli kl. 13 og 17. Þú hikar ekki við að banka og koma inn. Hagamelur 32, l.h.t.h. Rúmg. björt sérh. ásamt góðum bílsk. í þessu virðulega húsi þar sem hjarta Vestur- bæjar slær. Verð 10,8 millj. Þú hittir Tryggva á staðnum milli kl. 13 og 17 í dag. Kambasel 39 - laust Þú getur flutt inn í þetta glæsil. hús á morg- un ef þú kaupir í dag. Húsið er á tveimur hæðum með bílsk., alls 218 fm. 5 svefnh. Sjón er sögu ríkari - hættu að lesa þessa augl. og farðu og skoðaðu strax. Verð aðeins 12,5 millj. Einbýlishús Bollagarðar 91 Jólatilboð í dag milli kl. 13 og 17 Stórglæsil. einbhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Frábært róandi sjávarútsýni. Þú bankar upp á milli kl. 13 og 17 í dag. Grímur sýnir þér slotið og Guðfinna gefur þér kaffið. Verðið: Skoðaðu fyrst og hringdu svo á Hól. 3úagrund 4 - Kjalarnes Þetta glæsil. nýbyggða einbh. er 218 fm m. rúmg. tvöf. bílsk. og stendur við stórt útivistarsvæði. Hér er gott að búa fyrir þá sem kunna að meta sveitarómantíkina og útsýní yfir hafið. Makaskipti möguleg. Áhv. hagst. lán 6,3 millj. Verð aðeins 8,7 millj. Þetta fallega danska múrsteinshús bíður eftir þér og er til sýnis í dag milli kl. 13 og 17. Verð 15,0 millj. Áhv. 7,5 millj. húsbr. Þú getur reynt að setja íbúðina þína uppí. Þú talar við Gísla og Grótu milli kl. 13 og 17 í dag. Mótmæla mjólkur hækkunum MORGUNBEAÐINU hefur borist mótmæli sem tæplega 50 starfsmenn Víðistaða- skóla í Hafnarfirði hafa skrifað undir, gegn hækkun- um á mjólkurvörum með lágu fituinnihaldi. „í yfirlýsingu þeirra segir: „Ljóst er að þessar hækkanir munu draga úr neyslu fitu- minni mjólkurvara, en það stríðir gegn neyslustefnu Manneldisráðs, sem skólanum er ætlað að innræta nemendum sínum. Þá er ótalinn sá aukni kostnaður, sem lendir á barn- mörgum fjölskyldum og gætur hæglega skipt tugum þúsunda á ári.“ smáskór Svartir í st. 28-36. Veri kr. 4.390. Svartir rúskinns í st. 28-38. Verðfrá 3.790 kr. Einnig er mjög mikið úrval af barna- skóm í st. 19—34. Smáskör er fluttur inn í barna- fataverslunina Dó-re-mí í bláu húsi við Fákalen, s. 683919.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.