Morgunblaðið - 05.12.1993, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
SUNNUPAGUR 5/12
^8
SJÓIMVARPIÐ g STÖÐ tvö
9 00 RABNAFFIII ►Mor9unsi°n-
DHRRHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (49:52)
Á jólaróli Handrit: Iðunn Steinsdótt-
ir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir
og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri
Viðar Eggertsson. (Frá 1987) (1:4)
Jóladagatal Sjónvarpsins - Múmín-
álfarnir Fimmti þáttur. Þýðandi:
Kristín Mántylá. Leikraddir: Edda
Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar-
son, Kristbjörg Kjeid og Örn Árna-
son.
Jólaföndur Höfundur: Gurún Geirs-
dóttir. Gosi Gosi gleymir sér í leit
sinni að Láka brúðusmiði. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir:
Örn Ámason. (24:52)
Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Gunnar
Gunnsteinsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. (16:52)
10.45 ► Hlé
11.00 ► Messa á Staðastað Upptaka frá
guðsþjónustu í kirkjunni á Staðastað
á Snæfellsnesi. Séra Rögnvaldur
Finnbogason predikar.
12.00 ►Hlé
f*"13.00 ►Fréttakrónikan Farið verður yfir
atburði vikunnar. Umsjón: Kristófer
Svavarsson og Pétur Matthíasson.
13.30 ►Síðdegisumræðan Umsjónar-
maður er Magnús Bjarnfreðsson.
14.55 íunnTTin ►Heimsmeistara-
IrRU I IIII keppnin í handknatt-
leik Bein útsending frá úrslitaleikn-
um í heimsmeistarakeppni kvenna.
Umsjón: Sarnúel Örn Erlingsson.
17 00 RADIIAFFUI Hóladagatal vik-
DRItnAErm unnar Endursýnd-
ir verða fimm fyrstu þættirnir.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RADURECUI ►Stundin °kkar
DARnALrm Töframaðurinn
Pétur pókus, amma syngur með leik-
skólabörnum, Mjallhvít brúðusýning
eftir Jóns E. Guðmundssonar. Sagan
Guð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
lestin og Bergþór Pálsson syngur
Umsjón: Helga Steffensen. Dag-
skrárgerð: Jón Tryggvason.
18.30 ►SPK Menningar- og slímþátturinn
SPK hefur tekið nokkrum breyting-
um. Vinningshafi spreytir sig á tíu
erfiðum aukaspumingum. Umsjón:
Jón Gústafsson. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19 00bfFTTID ►F|j°takon9ar (The
rfL I IIK River Kings) Ástralskur
myndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg
Sveinbjömsdóttir. (1:8)
19.30 ►Blint í sjóinn (Flying Blind)
Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut-
verk: Corey Parker og Te’a Leoni.
Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (6:22)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 hA>TTID ►Fo|kið í Forsælu
HH. I IIK (Evening Shade)Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í létt-
um dúr með Burt Reynolds og Mar-
ilu Henner í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (16:25)
CX)
21.10 rnjrnoi ■ ►Saga í klaka-
rKfLUuLH böndum (Frozen
Annals) Dönsk heimildarmynd um
miklar jarðsögulegar rannsóknir á
Grænlandi. íslenskur prófessor, Sig-
fús Johnsen, stjórnaði borunum. Þýð-
andi: Jón 0. Edwald.
32.10 hJCTTID ►Finlay læknir (Dr.
rlL I IIK Finlay) Skoskur mynda-
flokkur. Leikstjórar: Patrick Lau og
Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David
- > Rintoul, Annette Crosbie, Jason Fle-
myng og Ian Bannen. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir. (3:6) OO
23.05 ►Þjóðtrú og sagnir í Borgarfirði
eystra Sigurður Ó. Pálsson, Magnús
Þorsteinsson og fleiri Borgfirðingar
rifja upp gömul minni, greina frá
byggðum álfa of fl.
23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
9.00 RHDIIAFCIII ►s°ói Teikni-
DHKRHLrni mynd fyrír alla
aldurshópa með íslensku tali.
9.10^Dynkur Teiknimynd með íslensku
tali.
9.20 ►í vinaskógi Teiknimynd með ís-
lensku tali.
9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk-
ur með íslensku tali.
10.15 ►Sesam opnist þú Talsett leik-
brúðumynd.
10.45 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk-
1100b!FTTIR ►ListasPe9i|1 Toivu-
r K1 IIK grafík og plötusnúðar
Fylgst með Matt Black blanda saman
tölvugrafík, danstónlist og tölvuleikj-
um. Og D-Lux, sem er 15 ára plötu-
snúður í London.
11.30 ►Unglingsárin (Ready or Not)
Lokaþáttur.
12.00 ►Á slaginu Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Kl. 12:10 hefst umræðuþáttur í
beinni útsendingu úr sjónvarpssal
Stöðvar 2 þar sem fram fara umræð-
ur um allt það, sem hæst bar, í líð-
andi viku. Meðal umsjónarmanna eru
Ingvi Hrafn Jónsson, fréttastjóri
Stöðvar 2, ög Páll Magnússon, út-
varpsstjóri íslenska útvarpsfélagsins.
Þátturinn er samsendur á Bylgjunni.
13.00
ÍÞRÖTTIR
►Nissan-deildin
íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar fylgist með gangi
mála í 1. deildinni í handknattleik.
Umsjón: Heimir Karlsson.
13.25 ►ítalski boltinn Bein útsendingu frá
ieik í Juventus og Napoli í 1. deild
ítalska fótboltans.
15.15 ►NBA körfuboltinn Leikur í NBA
deildinni. Að þessu sinni verður sýnt
frá viðureign Örlando Magic og Gold-
en State Warriors.
16.30 kfCTTID ►Imóakassinn Endur-
PlL I IIK tekinn fyndrænn spé-
þáttur síðan í gær.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur.
(20:22)
17.45 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur.
18.00 ►öO mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.45
IÞROTTIR
►Mörk dagsins
íþróttadeild Stöðvar 2
og Bylgjunnar fer yfir stöðuna í ít-
alska boltanum, skoðar fallegustu
mörkin og velur mark dagsins. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.05 kJCTTID ►Hátíðadagskrá
PlL I IIH Stöðvar 2 Þáttur þar
sem dagskrá Stöðvar 2 um jólin og
áramótin verður kynnt í máli og
myndum.
20.45 ►Islandsmeistarakeppni í sam-
kvæmisdönsum 1993 Keppnin fór
fram í Laugardalshöll 28. nóvember
síðastliðinn. Keppt var í 5 og 5 döns-
um með fijálsri aðferð. Þetta er fyrri
hluti en seinni hluti er á dagskrá
annað kvöld. Umsjón: Agnes Johans-
en. Stjóm upptöku: María Maríus-
dóttir.
21.45 VUIVUVIin ►Allt iagt undir
HvlHmVRU (Stop at Nothing)
Við skilnað bítast hjón um forræði
yfir bami sínu. Eiginkonan hefur átt
við geðræn vandamál að stríða og
þegar forræðismálið fer fyrir dóm-
stólana er niðurstaðan föðurnum í
vil. Aðalhlutverk: Veronica Hamel,
Lindsay Frost, Robert Desiderio og
Annabella Price. Leikstjóri: Chris
Thompson. 1991.
23.25 ►! sviðsljósinu (Entertainment This
Week) Bandarískur þáttur. (16:26)
0.15
tf Ultf livun ►Slðasta ferðin
KvlKniHU (Joe Versus the
Volcano) Joe Banks er skrifstofublók
sem endalaust lætur traðka á sér.
Dag einn fær hann þann úrskurð frá
lækni sínum að hann eigi aðeins
hálft ár eftir ólifað. Aðalhlutverk:
Tom Hanks og Meg Ryan. Leik-
stjóri: John Patrick Shanley. 1990.
Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ Vi
Kvikmyndahandbókin gefur ★ Vi
1.55 ►Dagskrárlok.
Á Staðastað - Arthúr Björgvin Bollason kynnir kirkjuna
í byijun útsendingarinnar.
Guðsþjonusta
á Staðastað
SJÓNVARPIÐ KL. 11.00 Útsend-
ing verður frá guðsþjónustu á
Staðastað í dag. Prestur er séra
Rögnvaldur Finnbogason og verður
athöfnin með öðru sniði en venja
er til. Séra Rögnvaldur fær til liðs
við sig Artúr Björgvin Bollason,
útvarps- og sjónvarpsmann, og í
stað hinnar hefðbundnu predikunar,
ræða þeir saman um texta dagsins,
ýmis atriði er varða flesta menn,
atburði nútíðar og fortíðar og af-
stöðu manna til trúarinnar. Arthúr
Björgvin kynnir kirkjuna í upphafi
útsendingarinnar, en kirkjan á
Staðastað á sér lagna og merkilega
sögu. Einnig verða sýnd listaverk
eftir þjóðkunna listamenn er prýða
kirkjuna.
Hjón berjast um
forræði yfir bami
Þegar faðirinn
fær dæmt
forræðið reynir
móðirin að
ræna barninu
en málið tekur
óvænta stefnu
STÖÐ 2 KL. 21.45 Spennumyndin
Allt lagt undir, eða „Stop at No-
thing“, segir frá hjónum sem skilja
og kemur til harðvítugrar baráttu
um forræði yfir barni þeirra. Eigin-
konan virðist ekki vera í andlegu
jafnvægi og ber ýmsar ásakanir á
föður barnsins. Málið fer fýrir dóm-
stólana og þar rennur æði á kon-
una. Dómur fellur föðurnum í vil
en hann grunar fyrrverandi eigin-
konu sína um græsku. Hann ákveð-
ur að tryggja öryggi bamsins eins
og frekast er kostur og ræður
einkaspæjara til að gæta þess.
Móðirin er miður sín og leitar ásjár
konu sem sérhæfir sig í bámsrán-
um. Ekki em þó öll kurl komin til
grafar og fyrr en varir tekur málið
mjög óvænta stefnu.
Prestur er séra
Rögnvaldur
Finnboga og
verður
athöfnin með
öðru sniði en
venja er
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00
Old time gospel hour, predikun og lof-
gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón-
leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd-
ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón-
leikar 20.30 Praise the Lord; þáttur
með blönduðu efni, fréttir, spjall, söng-
ur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30
Nætursjónvarp hefst. '
SÝIM HF
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa
II íslensk þáttaröð litið á Hafnarfjarð-
arbæ og líf fólksins sem býr þar 17.30
Hafnfirskir listamenn - Stefán Júlíus-
son Fjallað um Stefán Júlíusson rithöf-
und. 18.00 Villt dýr um víða veröld
(Wild, Wild World of Animals) Nátt-
úrulífsþættir 19.00 Sjónvarpsmarkað-
urinn. 19.30 Dagskrárlok
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Gre-
at Santini F 1979, Robert Duvall
10.00 Teen Agent, G, 1991, Richard
Grieco 12.00 The Man Upsteairs G
1991, Katharine Hepbum, Ryan O’Ne-
al 14.00 The Deerslayer Æ 1978,
Stever Forrest, Ned Romero 16.00
Girls Just Wanna Have Fun, 1985
17.50 Little Man Tate F 1991, Adam
Hann-Byrd 19.30 Xposure 20.00
Wayne’s World G1992, Rob Lowe
22.00 Hard to Kill, 1990, Steven Se-
agal 23.40Ambition, 1991, Clancy
Brown 1.20 No Place to Hide T 1992
2.55 Death of a Schoolboy, 1991,
Reuben Pilsbury 4.25 Girsl Just
Wanna Have Fun, 1985
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact-
ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30
The Mighty Morphin Power Rangers
12.00 World Wrestling Federation
Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E
Street 14.00 Crazy Like a Fox 15.00
Battlestar Gallactica 16.00 UK Top
4017.00 All American Wrestling, fjöl-
bragðaglíma 18.00 Simpsontjölskyld-
an 19.00 Deep Space Nine 20.00
Celebrity 22.00 Hill St. Blues 23.00
Entertainment This Week 24.00A
Twist In The Tale 0.30 The Rifleman
1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrár-
lok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Ruðningur 8.30-
Skíði: Bein útsending frá heimsmeist-
aramóti kvenna 10.30 KO Magazine
12.30 Skíði, bein útsending: Heims-
bikarkeppni kvenna í Alpagreinum í
Santa Caterina 14.30 Skíði 15.30
Sund: Heimsmeistarakeppni 17.00
Skíði, bein útsending: Heimsbikar-
keppni kvenna 18.15 Tennis: Loka-
keppni í Davis Cup 22.00 Hnefaleikar
23.00 Handbolti: Keppni í Noregil.00
FA Cup, fótbolti 3.00Dagskrárlok
Þurrkar eru yfiwofandi og
Shawn fær vinnu á gufúskipi
Vistin á skipinu
er enginn dans
á rósum fyrir
16áraungling
og hann
breytist úr
saklausum
unglingi í
fullorðinn
mann
SJÓNVARPIÐ KL. 19.30 Fljóta-
kóngar er kraftmikil fjölskyldusaga
sem gerist á þriðja áratug aldarinn-
ar í mikilfenglegu landslagi Ástral-
íu. Lífið á býli Hofner-fjölskyldunn-
ar er orðið óbærilegt. Húsbóndinn
er fjarverandi og þurrkur vofír yfir
þannig að Shawn, sem er 16 ára,
neyðist til að fara að heiman og
freista gæfunnar til þess að sjá fjöl-
skyldunni farborða. Hann lætur
bernskudraum sinn rætast og fær
sér vinnu á gufuskipi en vistin þar
verður enginn dans á rósum. Hann
verður að taka á öllu sínu til þess
að lifa af og lífsreynslan herðir
hann og breytir honum úr saklaus-
um unglingspilti í fullorðinn mann.
Reynir Harðarson þýðir mynda-
flokkinn sem er í átta þáttum.
Fljótakóngur - Shawn neyðist til að fara að vinna til að létta und-
ir með fjölskyldu sinni.