Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 7

Morgunblaðið - 09.01.1994, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ M ANNLÍFSSTRAUM AR s.unnuuagur 9. JAN.ÚAR 1994 B 7 LÆKNISFRÆÐl YV/r)// mér beinid mitt Landnámsmmn Evmpu í HÉRAÐINU kringum Altamúra rétt ofan við „hælinn“ á ítaliu eru margir hellar og sumir lítt kannaðir. I einum þeirra fundust fyrir skemmstu bein úr frummanni, heil grind en frosin föst í heljarstóru dropasteinskerti á hellisgólfinu. Hópur manna sem hafa gaman af að snuðra í rangölum niðri í jörðinni rakst á beinin í þröngum afhelli. Heillegar beinagrindur frá æva- fornum tímum eru ekki á hveiju strái og því varð uppi fótur og fit hjá þeim sem fást við athug- anir á mannvistarleifum af ýmsu tagi. Vittorio Delf- ino, prófessor við háskólann í Bari, varð fyrstur með lið sitt á vettvang enda ekki nema um 40 kílómetra langan veg að fara eftir Þórarin og gerði bráða- Guðnason birgðarannsóknir á staðnum. Hann hugðist slá eign sinni og háskólans á góssið en þá lýsti ráðuneyti ítalskra menningar- mála yfir að því og engum öðrum væri heimilt að ráðstafa svo merki- legum fornminjum og lét innsigla hellismunnann. Vel má vera að háskólamenn og ráðuneytiskempur séu enn að togast á um réttinn til að losa gömul bein úr viðjum kalk- steinsins og flytja þau úr ljótum helli heim í eitthvert Helgafell vís- indanna. Eftir þeim athugunum sem Delf- ino gat við komið og fékk frið til að gera finnst honum líklegast að beinin séu 250 þúsund ára gömul, en elstu heilar beinagrindur sem áður hafa fundist í Evrópu eru tald- ar 60 þúsund ára. Aitamúra-mann- inum verður þá væntanlega skipað í þróunarröð mannkyns með Homo erectus (hinn upprétta mann) á aðra hönd og Neanderdalsmanninn á hina. Hann var uppi á síðasta ísaldarskeiði og engin kuldaskræfa en beinin hans fundust í Þýskalandi rétt eftir miðja síðustu öld. Á þeim 50 þúsund árum sem liðið hafa frá því sá náungi lagði upp laupana hefur Homo sapiens (hinn vitiborni maður) verið allsráðandi og séð um að uppfylla jörðina. En er þá hægt að þekkja af beinagrind sem finnst í hellisskúta hver af þessum þremur mannskepn- um iiggi þar svo lágt? Eins og myndirnar sýna er Homo sapiens laus við beingárðinn mikla fyrir • • Okuskóli Islands hf. Námskeið til undirbúnings að auknum ökuréttindum hefjast 20. janúar. Innritun stenduryfir. Ökuskóli Íslands hf •, sími 683841. Geymið auglýsinguna. VERSLUNAREIGENDUR ATHUGIÐ! f VANDA Ert þú tilbúinn fyrir tvö virðisaukaskattþrep? MA305 SJOÐSVELIN FRÁ TEC ER LAUSNIN! MA305 erfullkomin lausn fyrir rekstraraðila sem gera kröfur um ódýran og einfaldan búnaö. Verð aöeins kr. 41.900,- stgr m/Vsk. MA305 er til afgreiðslu nú þegar! Tæknival ofan augun sem hinir eru auðþekkt- ir á, kjálki hans er viðaminni en heilabúið stærra, að minnsta kosti ef miðað er við Homo erectus. Þá er aðeins fátt eitt talið af þeim ein- kennum sem fróðir menn um þessi efni gaumgæfa og reisa aldurs- greiningar sínar á. Landnámsmenn Norðurálfu komu að sunnan, er haft fyrir satt, úr sólheitri Afríku og fóru að hokra beggja vegna Miðjarðarhafsins. Hitt er óljósara á hvaða skeiði þró- unarsögunnar þessir þjóðflutningar hófust. En hellisbúinn í Altamúra hefur líklega ekki verið í fyrsta hópnum. Ef Delfino fær að spreyta sig segist hann ætla að losa beinin úr steinsteypunni með sterkum leysi- geislum. Þeim sé helst treystandi til að skera kalksteininn án þess að skemma gömul og stökk bein. Eins og sakir standa er hann að prófa leysitæknina og velja þau tól sem lofa góðu. Segja má að hann sé að brýna busana. Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 .... . Haf/ð samband við ráðgjafa okkar nú þegar! J kvöldMóli KOPAVOGS NÁMSKEIÐ Á VORÖNN 1994 TUNGUMAL ENSKA - DANSKA NORSKA - SÆNSKA FRANSKA - ÍTALSKA SPÆNSKA - ÞÝSKA KATALÓNSKA 9 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA - stafsetning 5 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA fyrir útlendinga 9 vikna námskeið 20 kennslustundir BÓKBAND 10 vikna námskeið 40 kennslustundir FRÍSTUNDAMÁLUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir GRAFÍK 9 vikna námskeið 36 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 25 kennslustundir UÓSMYNDUN I 3 vikna námskeið 9 kennslustundir UÓSMYNDUN II 7 vikna námskeið 24 kennslustundir LETURGERÐ OG SKRAUTRITUN 7 vikna námskeið 21 kennslustund TRÉSMÍDI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURDUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir VIDEOTAKA ó eigin vélnr I 1 viku námskeið 14 kennslustundir VIDEOTAKA ó eigin vélnr li 2 vikna námskeið 20 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir FRJÁLS FATAHÖNNUN 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækjn 4 vikna námskeið 24 kennslustundir VELRITUN 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Tölvunúmskeið: WINDOWS OG WORD PERFECT FYRIR WINDOWS 3 vikna námskeið 20 kennslustundir WORD PERFECT FYRIR WINDOWS 3 vikna námskeið 16 kennslustundir BRIDS 8 vikna námskeið 32 kennslustundir INNNANHÚSS- SKIPULAGNING 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LITUR OG LÝSING 1 viku námskeið 6 kennslustundir FITUSNAUTT FÆDI 3 vikna námskeið 12 kennslustundir GERBAKSTUR 2 vikna námskeið 10 kennslustundir GARÐYRKJA 4 vikna námskeið 16 kennslustundir FJOLGUN OG UPP- ELDI TRJÁPLANTNA 1 viku námskeið 6 kennslustundir TRJÁKLIPPINGAR 1 viku námskeið 6 kennslustundir GÓMSÆTIR bnunn-, pnstn- og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir SKAPANDI LISTÞJÁLFUN fyrir börn og unglingn 6 vikna námskeið 9 kennslustundir LISTÞJÁLFUN fyrir fngfólk, sem vinnur með börn og unglingo 6 vikna námskeið 18 kennslustundir EIGIN ATVINNUREKSTUR Nómskeiöið er haldið í samstarfi við Iðnþróunnrfélng Kópavogs 2 vikna námskeið 20 kennslustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa stéttarféiaga styrkja félagsmenn sína til náms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, Sókn, VR og Starfsmannaf. Kópavogs. Kennsla hefst 24 janúar Innritun og upplýsingar um námskeiðin 10.-20. janúar kl. 17-21 í símum 641507 og 44391 og á skrifstofu skólans í Snælandsskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.