Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 Hernikl V«A>»»to»a iaíaoOs (Byggt á v«Öy»3pá kl 10 45 í 8®») VEÐURHORFUR I DAG, 16. JANUAR YFIRLIT í GÆR: Skammt norður af landinu er heldur vaxandi 101 mb hæðarhryggur sem þokast austur, en yfir Nýfundnalandi er vaxandi 980 mb laegð á leið norðnorðaustur. HORFUR í DAG: Um lancfið vestanvert þykknar upp með vaxandi suð- austan átt um eða uppúr hádegi. Annars verður fremur hæg breytileg eða suðlæg átt og léttskýjað. Frost verður á bilinu 3-10 stig, kaldast í innsveitum norðaustan til. HORFUR Á MÁNUDAG: Suðlæg átt, víða strekkingur vestan til en annars hægari. Slydda eða rigning sunnanlands og vestan en úrkomu- lítið norðaustan til. Norðaustanlands verður tveggja til fimm stiga frost en í öðrum landshlutum verður hitinn á bilinu 1-5 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Austlæg átt, nokkuð hvöss nyrst á landinu, en annars fremur hæg. Slydda eða snjókoma verður um landið austan og norðanvert en úrkomulítið vestanlands. Hiti verður um eða rétt undir frostmarki. íCö/á/oum töi/car. 20% a^.y/í:f._/// tös/som. ó 5 % af//oa/röíoy i/œðum, ////my otj. l||p //t.ve'M:/,y /tf:uá/car/yjvýiM/m. * c/víiá/nœá/ á,y fíá /oa'M/ónv, 0/,e/ayne-r otjf, fZeona/nc/20% efí/áttae. sftá. 0//o<) 'ietta cfc/e/ rý/á /8. - 25.Jyi.náyyr 6.00 ígær að ísl. Staður hiti Glasgow -M Hamborg 5 London 4 LosAngeles 17 Lúxemborg 3 Madrid 7 Malaga 13 Mallorca 8 Montreal +17 NewYork h-7 Orlando 7 París 4 Madeira 16 Róm 12 Vín 4 Washington +8 Winnipeg -r33 VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. Staður hiti veður Akureyri h-6 skýjað Reykjavík -r2 snjóél tíma veður lágþokublettir skýjað skúr skýjað skýjað skýjað léttskýjað skýjað snjókoma léttskýjað heiðsidrt þokumóða skýjað skýjað skýjað heiðskírt heiðskírt léttskýjað rigning skýjað alskýjað snjókoma skýjað alskýjað léttskýjað Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhólmur Þórshöfn skýjað skýjað skýjað skýjað hálfskýjað léttskýjað skýjað Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r r r r r r r r Rigning * r * * r r * r Slydda * * * * * * * * Snjókoma V V Skúrir Slydduél Alskýjað * V Él heil fjöður er 2 vindstig 10° Hitastig Súld Þoka V 3 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 14.-20 janúar, að báðum dögum meötöldum er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótek, Laugavegi 16 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt — helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjiíka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almennp frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýragarðurinn or opinn mád., þrið., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12—17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum ’og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gpfa upp. nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9-16. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konúr og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vimuefnavand- ann, SíÖumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda að stríöa. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimiii ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Samtökin hafa aðsetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers mánaöar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leíðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz. kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlust- unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar- tími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim- sóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 1 5.30 til kl. 1 7. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr- unarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefla- vík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstud. 9-16. , Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122. Bustaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 1-17. Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaða- móta. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og lístastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur viö rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina verður safniö einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 1 1-17. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn alia daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistof- an opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok- að vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hínrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 1 3-1 7. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrarmánuðina kl. 10-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9- 20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10- 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — -föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópa- vogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævar- höfði er opinn frá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.