Morgunblaðið - 16.01.1994, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.01.1994, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANUAR 1994 ' ............ ' Austurströnd - 2ja herb. GRÍSKUR KOKTEILL Glæsileg 65 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Ljóst parket. NA-svalir. Stórkostlegt útsýni yfir flóann. Stæði í bíl- skýli. Laus strax. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,0 millj. Leiklist Súsanna Svavarsdóttir V Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700. Nemendaleikhúsið - Héðinshúsinu KONUR OG STRÍÐ: Fönikíumeyjar eftir Evripídes Antigóna eftir Sófókles ÁSBYRGI rf Suóurlandsbraut 54, 108 Reykjavik, simi 682444. fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR: Þórður Ingvarsson. Sölusýning Brekkubær 1-11 í dag, sunnudag, frá kl. 13-16 og á milli 17-19 næstu daga munum við vera á staðnum og sýna glæsilega fullbúnar íbúðir sem við bjóðum til sölu. Arkitekt hússins er Snorri Hauksson, Lágmúla 5. Byggingameistari er Björn Traustason. Innréttingar eru frá Trésmiðju Björns Traustasonar hf. og „Hér og nú“ (Gásar). Ljós og lýsingarhönnun er frá Helga Eiríkssyni í Lúmex, Síðumúla 12. Eldhústæki eru Blomberg frá Einari Farestveit, Borgartúni 28. Einnig sýna eftirtaldir aðilar í húsinu: Z-brautir og gluggatjöld, Faxafeni 14, Ingvar og Gylfi hf., Grensásvegi 13, Exó húsgagnaverslun, Suðurlandsbraut 54, og blómabúðin Dalía, Faxa- feni 11. Heitt á könnunni. Viðarrimi 30 Viðarrimi 26 seldist strax. Nú er Viðarrimi 30 til sölu. Fermetraverð aðeius kr. 73.350 sem er mjög hagstætt. Stórglæsilegt 176 fm einbýli á einni hæð. Innbyggður tvöfaldur bílskúr. Húsið skilast fullbúið án gólfefna. Baðherbergi flísalagt með vönduðum hitastýrðum tækjum, baðkari og sturtu. Fataskápar í öllum herbergjum. Vönduð eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum, hillur í geymslu og bílskúr sem er með sjálfvirkum hurðaropnara. Að utan skilast húsið fullbúið, einangrað með stein- ull og múrað með marmarasalla, þak, niðurföll og rennur með lituðu stáli. Samþykki fyrir sólstofu. Afhending í júlí '94. Staðgreiðsluverð 12.980 þús., margir lánamöguleikar. Arkitekt J0haxm.es Pétursson, byggingaraöili Guðmundur Kristinsson múrarameistari. Sem dæmi: Ármannsf ell auglýsti sl. f östudag 90 f m „Perma form"-íbúð- ir á kr. 6.980 þús. sem gerir 77.555 á fm. En þetta steinsteypta einbýlishús verður mjög vandað úr íslensku byggingarefni og þolir íslenskt verð- urfar á aðeins kr. 73.750 frti. Veljum íslenskt, „Já takk". 62 20 30 FASTEIGNA MIÐSTÖÐIN SKIPHOLTI50B - 105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 í þýðinga Helga Hálfdanarsonar Lysistrata eftir Aristófanes í þýðingu Kristjáns Arnasonar Leikgerð: Leikstjóri ásamt leikhópnum Leikstjórn og leikmynd: Marek Kostrzewski Aðstoðarleikstjórn: María Arnadóttir Lýsing: Benedikt Axelsson og Marek Kostrzewski Það er farið harla fijálslega með efniviðinn í leikgerð Nemendaleik- hússins að þessum forngrísku leikj- um; tveimur harmrænum, einum gleðileik. Þeir eru töluvert styttir og er útkoman afmörkuð við þá þætti sem koma konum beint við. Fönikíumeyjamar og Antígóna fjalla um konuna sem fórnarlamb stríðsins; móður og systur, Lysistrata um konur sem taka til sinna ráða til að stöðva stríðið. Fönikíumeyjarnar eru framhald af hinni ódauðlegu sögu Ödípúsar, þess ólánssama manns sem fékk þau örlög frá guðunum að myrða föður sinn, kvænast móður sinni og geta við henni fjögur börn; tvo syni, tvær dætur. I Fönikíumeyjunum situr hann augnstunginn í kompu sinni og kvelst — hættur að vera kóngur; hættur að stjórna — búinn að gefast upp á meðan synir hans, Eteókles og Pólín- eikes, berjast um völdin. Það er móð- ir drengjanna sem reynir að stöðva leikinn, en allt kemur fyrir ekki; þeir heyja einvígi þar sem báðir falla, móðirin, Jókasta, gefst endanlega upp, og sviptir sig lífi. Eftir stendur systirin, Antígóna — og að vísu ísm- ena, þótt hún komi ekki við sögu hér. Kreon, móðurbróðir þeirra systra, tekur við konungdómi og byij- ar á því að skipa svo fyrir að Pólínei- kes skuii ekki fá greftrun, heldur skuli hræi hans hent, þar sem hann hafi farið með stríði að heimaborg sinni. Þetta líkar Antígónu ekki, því samkomulag hafði verið með þeim bræðrum um að sitja að konungdómi til skiptis, eitt ár í senn. Eteókles fær völdin fyrsta árið, en þegar Pólínei- kes kemur til að taka við neitar sá fyrrnefndi að gefa eftir og þeir beij- ast til síðasta blóðdropa. í Antígónu segir frá því að hún ætlar ekki að hlýða óréttlæti Kreons, heldur smyr lík Pólíneikesar og græt- ur hann. Þótt hún sé tilvonandi tengdadóttir Kreons — eigi að giftast Hemoni — dæmir hann Antígónu til dauða; dæmir hana til að lokast inni í helli, með nokkurra daga matar- forða. Kreon er þrábeðinn um að þyrma henni; maður gengur undir manns hönd til að koma honum í skilning um hvers konar óréttlæti þetta er — en hann lætur sér ekki segjast fyrr en þulurinn Teiresías kemur og tjáir honum að hér muni illt hljótast af. Þótt Kreon sendi gamla spámanninn í burtu með látum byijar hann að óttast afleiðingar gjörðaf sinna og ákveður að hleypa Antígónu út. En það er ekki einasta of seint, heldur hefur sonur hans, Hemon, gengið í hellinn með unnustu sinni og þar láta þau bæði lífið. í Lysiströtu hafa konur frá öllum borgríkjum Grikklands safnast sam- an til að mótmæla stríðsleikjum karl- mannanna. Þær neita að koma heim aftur nema þeir semji um frið. Það er Lysistrata sem á hugmyndina, en hún er ekki mjög einföld í fram- kvæmd, því eins og hún segir þá eru konurnar að „farast úr frygð.“ Hún þarf að hafa augu og eyru alls staðar til að þær laumist ekki burtu. Það kemur þó að því að þær verða til friðs, en þá fara karlarnir að mæta og reyna að tæla konur sínar út úr virkinu og í leikgerðinni er það Kines- ias sem sýndur er, yfirkominn af standpínu og beitir öllum brögðum til að fá konu sína, Myrrinu, til að líkna sér. Hún leikur sér að honum og kvöl hans eykst jafnt og þétt. Öðrum körlum eru búin sömu örlög og þar kemur að þeir gefast upp og skrifa undir samning um frið. Eg verð að segja fyrir mig, að þessar leikgerðir fannst mér fremur þunnt smurðar og sneiðarnar þunnar — svona einskonar „stjúpmóður- skammtar". Söguþræðir hvers verks eru raktir í gi-ófum dráttum en vant- ar innihaldið. Ég frétti einu sinni að til væri bók sem væri einskkonar „kokteil-útgáfa" af heimsbókmennt- unum; þ.e.a.s. þar væri rakin sögu- þráður mestu bókmennta heimsins, í mjög grófum dráttum, svo fólk sem hefði ekki úthald í þær gæti blaðrað af yfirborðsþekkingu um þær í kok- teilboðum og látið eins og það væri Einkatímar Innritun a vorönn er hafin Harmoníku- og hljómborðskennsla FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA SVERRIR KRIS1IMSS0N LOGGILTUR FASTEIGNASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX 687072 MIÐLUN SIMI 68 77 68 Opið hús - mikil sala Hjá okkur er opið í dag, frá kl. 13.00-16.00, i sýningarsal. Myndir af öllum eignum sem eru é söluskrá. VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ Miðvangur - einbýli. Mjög gott 192 fm einbhús á einni hœð meö tvöf. bllsk. Stórar stofur, 3-4 svefnherb., stórt eldhús með góðri innr. Góð kjör í boðl. Verð aðeins 12,8 millj. Baughús - parhús. Nýtt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Mjög rúmg. stofur, 2-4 svefn- herb. Skipti koma til greina. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 11,9 millj. Vesturbær - mjög rúm- góð. Falleg og rúmgóð ca 117 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. í fallegu húsi sem stendur á horni Öldugötu og Bræðraborgarstígs. íb. er laus til afh. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,5 millj. veðdeild og húsbróf. Verð 8 millj. Hraunbær. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stofa, 2 svefnherb., fallegt bað. Suður- og vestursvalir. Áhv. 3,1 millj. veödeild og húsbróf. Verð 6,3 millj. Smárarimi - nýbygging. Nú er tækifærið að eignast vandað og gott ca 150 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsinu verður skilað tilb. að utan en fokh. að innan. Húsið er nr. 96 við Smárarima. Verð 8,2 millj. Hrísrimi - nýbygging. Mjög fallegt og vel hannað parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið er 138 fm og bílsk. 28 fm. Húsið afh. tilb. að utan, lóð að mestu frág., og hús rúml. fokh. að innan. Verð é íb. 8,4 millj. Ib. eru til afh. mjög fljótl. Húsið er nr. 15-17 við Hrisrima.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.