Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 29 eftir að Myrrina fer að leika sér að karli sínum fannst mér Sigrún aðeins fara hálfa leið í túlkun sinni. Það var eins og hún dytti út úr hlutverkinu. Þetta er skemmtileg sýning, þrátt fýrir einföldun verkanna og helgast það fyrst og fremst af því hversu góður leikhópurinn er. Öll hafa þessi átta leikaraefni góðar raddir, sem þau beita af nákvæmni og framsögn þeirra er einstaklega skýr — án þess að vera nokkum tímann þvinguð. Umbúnaður sýningarinnar er einfald- ur og hrár en þjónaði henni vel. Leik- stjómin er ágæt, þótt ég hefði viljað sjá meiri dýpt í hlutverki Kreons og ekki þessa kúvendingu á hlutverki Myrrinu. EYIum lista Sjálfstæðismanna með því að velja Guörúnu Zoegu í 3. sæti í prófkjöri 30. og 31. janúar nk. Skrifstofa stuðningsmanna er í Síðumúla8.,2. hæð. Opið kl. 16-22 virka daga og 13-18umhelgar. Símar 684490 og 684491. Stuðningsmenn Úr Antígónu: Kati-ín Þorkelsdóttir, Þórhallur Gunnarsson og Guðiaug Elísabet Ólafsdóttir í hlutverkum Antígónu, varðmannsins og kórstjórans. gífurlega vel lesið. Mér fmnst þessar leikgerðir vera í ætt við þá bók. Per- sónulega fínnst mér aðail grísku harmleikjanna vera átökin milli guða og manna, hugmyndafræðin sem að- skilur þessa tvo hópa og hvemig tek- ið er á eðlisþáttum mannsins í þeim fornu bókmenntum. í leikgerðum Nemendaleikhússins er aðeins tekið á þeim þáttum í Antígónu, þegar Kreon — af fullum hroka — ætlar að setja sig á stall, hærri guðum, með valdboði sínu. Það getur bara farið illa. Þrátt fyrir þetta er sýningin bráð- skemmtileg og vel leikin af þessum afburða góða hópi sem mun útskrif- ast úr Leiklistarskóla íslands í vor. Hvert og eitt leikaraefnanna fær að njóta sín í sýningunni, þótt vægið sé misjafnt. í Fönikíumeyjunum leik- ur Halla Margrét Jóhannesdóttir móðurina, Jóköstu, og skilar harmi hennar og örvæntingu af miklu ör- yggi. I Lysiströtu bregður hún sér í hlutverk Kaloniku, fremur einfaldrar eiginkonu, sem hefur ekki þekkt ann- að hlutverk en að vera eiginkona mannsins síns — endalaust bíðandi eftir að hann komi heim úr stríðinu. Halla sýnir þar að hún er ekki síður efnileg gamanleikkona en dramatísk. Þórhallur Gunnarsson fær sitt tækifæri í hlutverki Pólíneikesar í Fönikíumeyjunum, leikur síðan varð- mann í Antígónu og fógetann í Lys- iströtu. Hvert og eitt þessara hlut- verka er vel unnið, þótt styrkur hans komi best fram í Pólíneikesi. Benedikt Erlingsson er þjónn í Fönikíumeyjunum, Kreon í Antígónu og hinn kynhverfi Manes í Lysistr- ötu. Hann náði vei hinu ógnandi valdi Kreons og lék sér að styrk hans — hins vegar vantaði í leikgerðina ein- hver viðbrögð Kreons við að missa son og eiginkonu, þannig að botninn datt úr leikgerðinni í lokin og Bene- dikt fékk ekki tækifæri til að leika á tilfinningaskala þessa ólánssama manns. Það er þó ljóst af hlutverki Manesar að hann getur margt fleira en verið harður og kaldur. Hilmir Snær Guðnason leikur Ete- ókles í Fönikíumeyjunum, Hemon í Antígónu og Kinesías í Lysiströtu. Ég mundi segja að þessi sýning hafi gefíð Hilmi hvað besta tækifærið tii að sýna hvað í honum býr. Hann hefur feikn góða rödd, með miklu raddsviði, óaðfínnanlega raddbeit- ingu, sterka nærveru á sviði og naut sín vel í dramatískum hlutverkum Eteóklesar og Hemons. Alls óvænt lék hann sér svo að gamanhlutverki Kinesíasar. Hann ræður vel við ýk- justíl þann sem var á Lysiströtu og átti eftirminnilega persónusköpun. Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir fer með hlutverk Lysiströtu, en hún verð- ur nokkuð víkjandi persóna í leikgerð- inni. Guðlaug náði þó að koma því til skila að það er Lysistrata sem stjómar. Hún fer einnig með hlutverk kórstjórans í Antígónu, sem er eins konar ráðgjafi Kreons og gerði það mjög vel. Katrín Þorkelsdóttir leikur Antíg- ónu og bam í Lysiströtu. Hún fer vel með stolt og réttlætiskennd Antíg- ónu; hefur góða raddbeitingu og er árans svipmikil; óhætt að segja að það hafi gustað af henni. í Lýsiströtu var hún nær óþekkjanleg í gervi krakkabjálfans sem hinn svuntu- klæddi Manes þvælist um með í bandi og sýnir að gamanleikurinn er jafn mikið á valdi hennar og dramað. Margrét Vilhjálmsdóttir leikur Antígónu í Fönikíumeyjunum, Evrid- íku í Antígónu og Lampídó í Lysistr- ötu. Þótt öll hlutverkin séu vel unnin virðist Margrét njóta sín best í hlut- verki Lampídó og get ég ekki betur séð-'err-hér"sé sérlega- hæfileikarík gamanleikkona að koma út úr leiklist- arskólanum. Margrét hefur einstakt næmi fyrir því kómíska í svipbrigðum og látbragði. Sigrún ólafsdóttir leikur ísmenu í Antígónu og Myrrinu í Lysiströtu; tvær afskaplega ólíkar manngerðir. ísmena er óskaplega hrædd, lítil und- irlægja við valdið í Antígónu og Sig- rún kom henni vel til skila, hvort sem var I óttasleginni þögn eða örvænt- ingu þess sem þarf að velja milli valdsins eða þess að fylgja systur sinni í dauðann. Myrrina var ekki unnin af eins mikilli nákvæmni. Sig- rún fylgdi ýkjustílnum framan af, en Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar verður haldið í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 16. janúar 1994 og hefst kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar s.s. utanlandsferðir o.fl. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson, flytur ávarp. Nefndin. OPIÐ HUS I DAG MILLI KL. 14 0G 17 í ÞESSUM EIGNUM: iIOLl FASTEIGNASALA 10090 Opið í dag á Hóli kl. 14-17 Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Skipasund 40 - kjallari Búagrund 4 - Kjal. Frakkastígur 12a, Rvík Hér er glæsilegt nýtt 218 fm einbhús á einni hæð m/góðum bílskúr. Húsið er staðsett við stórt útivistarsvæði m/frábæru sjávarút- sýni. Hér er gott að búa fyrir þá sem kunna að meta sve'itarómantíkina á Kjalarnesinu. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. lán 6,3 millj. Líttu á verðið 8,7 millj. Melaheiði nr. 9 - Kóp. Afar vönduö og glæsileg 4ra herb. íbúð í þessu fallega húsi í Þingholtunum. Bflskyii fylgir. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,3 millj. Þú verð- ur ekki fyrír vonbrígðum með þessa. Líttu við í dag. Hrísateigur 16 - ris ^— Gullfalleg 3ja herb. íb. í þessu gamla og gróna hverfi. Fallegar innréttingar. Endum. gluggar. Góður suðurgarður. Hér er gott aö vera með blessuð bömin. Áhv. hagst. lán ca 2,5 millj. Verð aðeins 5,5 millj. Fallegt 184 fm einbhús á rólegum og sólrík- um stað. Séríega glæsil. innr. í eldhúsi. Stór bflskúr m/gryfju fyrir bflaáhugamanninn. Mögul. á séríbúð í kjallara m/sérinng. Hugs- anleg skipti ó-jninni eign. Verð 15,7 millj. Láttu nú veröa af því að skoða. Sérlega hugguleg og „kósí“ 3ja herb. risíbúð á þessum vinsæla stað. íb. er panelklædd og m/parketi á gólfum. Áhv. Byggsjóðslán ca 2,7 millj. Verðið kemur þér þægilega á óvart 5,3 millj. Það er auðvelt að kaupa þessa. Hver veröur fyrst/ur? r \ Yi\sVta Wo9s Líttu á verðið! 2ja herb. íb. kr. 6.970.p00,- 3ja herb. íb. kr. 7.850.000,- 4ra herb. íb. kr. 8.200.000,- Áhvílandi húsbréf með 5% vöxtum. Á fallegum útsýnisstað er risið þetta sérlega íburðarmikla 6-íbúða hús við GULLENGI NR. 11 sem hefur að geyma 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir sem verða afhentar fullbúnar (án gólfefna) í apríl nk. Nú er bara að vera fljót að velja sér íbúð áður en það er of seint. Taktu bóndann með í sunnudagsbíltúrinn og skoð- aðu íbúðirnar f dag milli kl. 14 og 17. Byggingaraðilar verða á staðnum og aðstoða þig. Teikningar og nánari upplýsinqar einnig á Hóli. Ath. á öllum íbúðunum hvíla húsbréf með 5% vöxtum, ca 2,7 millj. .i ».• j i ' . i j ■ ... - • ■ ; hOLl FASTEIGMASALA ® 10090 Opið í dag á Hóli kl. 14-17 SKIPHOLTI 50B, 2. hæð t.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Neðstaleiti - glæsieign Séríega vönduð og glæsileg 117 fm íbúð á 1. hæö á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Þvottahús í íb. Suðursvalir. Bflskýli. Góð sameign. Verð 11,2 millj. Skeiðarvogur - rishæð Rúmgóð og björt rislbúð sem skiptist m.a. i 2 saml. stofur og 3 herb. Áhv. Byggsj. 3,1 miltj. Verö 7,8 millj. Bugðulækur Björt og bróðskemmtileg 121 fm hæö m/4 svefnherb. Gott eldhús og parket ó öllu. Frábær staðsetning. Verð er aðeins 8,6 millj. Notaðu helgina og skoðaðu þessa. Sævargarðar Fallegt og bjart raðhús á tveimur hæðum m/innb. bflskúr v. þessa fögru verðlauna götu ó Nesinu. Skiptist m.a. í 3-4 svefn herb. og stórar stofur. Skipti möguleg ó minni eign. Verð 13,7 millj. Hæðargarður 56 - Rvík Hér erein góð 106 fm 4ra herb. ó 2. hæð. Sérinng. Góðar stofur. Sólríkar suðursvalir. Verð 8,6 millj. Athugaðu mólið. Mosfellsbær. Glæsil. ca 280 fm einbhús á einni hæð ásamt kj. þar sem m.a. er sér 3ja herb. ib. á þessum róman tíska stað í „sveitasælunni" rétt við borg ina. Stórar stofur með ami og sólríkri ver- önd. Fallegur garður með sundlaug. Stór bflsk. Hér er gott að búa. Skipti mögul. minni eign í Reykjavík. Verð 16,9 millj. Vesturgata Sérl. vönduð og skemmtil. 5 herb. íb. í glæsi legu húsi. Innr. og gólfefni í sérfl. Innan gengt í bflskýl j sem erlokað, Verð 1 p,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.