Morgunblaðið - 16.01.1994, Qupperneq 38
38
JVIORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
ATVINNU
Hjúkrunarfræðingar
í Skjólgarði á Höfn er laus staða hjúkrunar-
fræðings nú þegar. Á heimilinu eru 32 hjúkr-
unarpláss, 12-14 á ellideild auk fæðingar-
deildar. 4 hjúkrunarfræðingar eru starfandi.
íbúðarhúsnæði er til staðar og Skjólgarður
greiðir fyrir flutning á staðinn.
Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þor-
grímsdóttir hjúkrunarforstjóri og Ásmundur
Gíslason forstöðumaður í símum 97-81221
og 97-81118.
Skjólgarður
Höfn, Hornafirði.
Sölumaður
Þekkt heildsölu- og framleiðslufyrirtæki
með góð vörumerki óskar að ráða sölumann.
Starfið felst f sölu og markaðssetningu
rekstrarvara o.fl. til verslana og fyrirtækja.
Leitað er að sölumanni með árangursríka
sölureynslu og góða samstarfs- og þjónustu-
hæfileika.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Sölumaður - 112“, fyr-
ir 22. janúar nk.
RÁÐGARÐURhf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA
FATLAÐRA, VESTFJÖRÐUM
Patreksfjörður/-
Tálknafjörður
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Patreks-
firði óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur
á Patreksfirði eða Tálknafirði.
Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka fatlað-
an einstakling í sólarhringsvistun í þeim til-
gangi að létta álagi af fjölskyldu hans. Um er
að ræða 2-5 sólarhringa í mánuði, samfellt.
Þess er ekki krafist að stuðningsfjölskylda
láti í té sérstaka þjálfun eða hæfingu.
Allar nánari upplýsingar um launakjör og
vinnutíma gefur Arnheiður Jónsdóttir í síma
94-1337.
Ferðaþjónusta
Ert þú að leita að krefjandi framtíðarstarfi?
Þekkt ferðaskrifstofa óskar að ráða starfs-
mann í ráðstefnudeild strax. Starfið krefst
góðrar menntunar. Kunnátta í ensku og einu
Norðurlandamáli er nauðsynleg, önnur tungu-
málakunnátta s.s. franska er æskileg. Lögð
er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð, eiginleika
til að vinna með öðrum og góða framkomu.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir nk.
mánudag og þriðjudag milli kl. 9-12.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
fyrir 21. janúar nk.
Hagvangur hf
Matreiðslumann
með gott hugmyndaflug vantar á veitingahús
á Akureyri. Góðir tekjumöguleikar fyrir réttan
mann.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „Frískleiki - 1“.
Deildarfóstra óskast á leikskólann Hæðarból.
Vinnutími eftir hádegi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
í símum 657670 eða 656651.
Leikskólastjóri.
Hárgreiðslufólk
óskast
1. Meistari eða sveinn óskast allan daginn.
2. Nemi óskast sem lokið hefur 1. og 2. önn
í Iðnskóla með starfsreynslu.
3. Nemi óskast sem er á 2. önn.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00 og
18.00, mánudag.
Hárgreiðslustofa - Miðvangi 41
Sími 5 42 50
Teiknarar - hönnuðir
Undir sama hatti
Vilt þú starfa sjálfstætt í skapandi umhverfi og hafa
aðgang að nauðsynlegum tækjum og aðstöðu?
Auglýsingastofa leigir út aðstöðu fyrir teiknara og
hönnuði. Um er að ræða bása fyrir tölvur með
aðgangi að fundaherbergi, eldhúsi, myrkraherbergi,
reprómaster, ljósritunarvél, faxtæki, síma, ljósaborði
og öðrum búnaði ásamt símasvörun. Samstarf
hugsanlegt um verkefni frá stofunni á háannatímum.
Upplýsingar hjá FRAMABRAUT í síma 620022.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun
óskast til starfa á neðangreinda leikskóla:
í fullt starf:
Múlaborg v/Ármúla, s. 685154.
Ægisborg v/Ægisfðu, s. 14810.
í hálft starf e.h.:
Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280.
Þá vantar í stuðningsstarf vegna heyrnar-
skertra barna í leikskólann:
Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Einnig vantar fóstrur eða uppeldismenntað
fólk á nýjan leikskóla, Engjaborg v/Reyrengi.
Allar upplýsingar um þau störf veitir Sigríður
Erna Sverrisdóttir leikskólastjóri í síma
671573.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Húsavíkurbær
auglýsir
Húsavíkurbær óskar að ráða garðyrkjumann
til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf að
gróðurmálum, hirðingu opinna svæða og
lóða bæjarins.
Nánari upplýsingar eru gefnar á bæjarskrif-
stofum í síma 96-41222 alla virka daga frá
kl. 10.00-15.30.
Skriflegar umsóknir skulu hafa borist undir-
rituðum fyrir þriðjudaginn 2. febrúar 1994.
Húsavík, 14.janúar1994,
Bæjartæknifræðingur.
Mosfellsbær
Félagsmiðstöð
f Mosfellsbæ
Auglýst er laust til umsóknar starf í félags-
miðstöðinni í Mosfellsbæ frá 1. feb. nk.
Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldis-
menntun eða sambærilega menntun og
reynslu af félagsstörfum.
Umsóknarfrestur er til 21. janúar 1994.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður fé-
lagsmiðstöðvar í síma 666058 alla virka daga
frá kl. 9.00-13.00.
Barnagæsla
Óskum að ráða konu til að annast ungbarn
og létt heimilisstörf á heimili í Grafarvogi.
Vinnutími er 3 daga vikunnar frá kl. 13-17
og einn dag frá kl. 9-12. Reyklaust heimili.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir kl.
15-16.30 mánudaginn 18. janúar nk.
Vinsamlega sendið skriflega umsókn til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 20.
janúar nk. merktar „020“.
Hagvangurhf
m BORGARSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar
Á deild B-4, sem er öldrunarlækningadeild
með lyflækningar og bæklunarskurðlækning-
ar sem sérgreinar, er laus ein staða hjúkrun-
arfræðings nú þegar.
Á deild B-5, öldrunarlækningadeild, eru
lausar tvær stöður hjúkrunarfræðinga nú
þegar. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
A Hvítabandi, 19 rúma öldrunardeild fyrir
alzheimersjúklinga, er laus 60% staða hjúkr-
unarfræðings á næturvaktir nú þegar.
Á spítalanum vinnur stór hópur hjúkrunar-
fræðinga, sem leggur metnað sinn í að veita
sem besta hjúkrun. Mikið er lagt upp úr
góðri samvinnu, tækifærum til símenntunar
og þróun hjúkrunar.
Möguleiki er á barnaheimilispiássi.
Nánari upplýsingar veitir Anna Birna Jens-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
696358.