Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
39
ATVINNIIA UGL YSINGA R
Skrifstofa
Ráðherranefndar Norðurlanda
í Kaupmannahöf n
auglýsir stöðu forstöðumanns
Norræna menningarsjóðsins
lausa til umsóknar.
Forstöðumaðurinn ber
ábyrgð á starfsemi Norræna
menningarsjóðsins og
vörslu fjármuna sjóðsins.
Forstöðumaðurinn stýrir
skrifstofu sjóðsins, skipu-
leggur fundi sjóðsstjórnar
og sér til þess að ákvörðun-
um hennar sé fylgt. Auk
þess skal hann annast upp-
lýsingastarf um Norræna
menningarsjóðinn.
Framkvæmdastjórinn vinn-
ur í nánu samráði við skrif-
stofu ráðherranefndarinnar
og deild hennar sem fer með
menningar- og menntamál.
Forstöðumaðurinn þarf að
hafa sérþekkingu og reynslu
af menningarsamstarfi og
stjórnun. Hann þarf að vera
hugmyndaríkur, geta þróað
starfsemi sjóðsins og styrkt
norrænt tengslanet hans.
Umsækjandinn þarf að hafa
háskólamenntun og reynslu
af stjórnunarstörfum í opin-
berri stofnun eða einkageir-
anum. Auk ensku er góð
kunnátta í þýsku eða
frönsku æskileg.
Skrifleg og munnleg færni í
dönsku, norsku eða sænsku
er forsenda fyrir ráðningu.
Þekking á öðrum Norður-
landatungum telst til tekna.
Starfíð krefst töluverðra
ferðalaga um Norðurlönd.
Ráðningin er tímabundin til
fjögurra ára, en framlenging
kemur til greina í tvö ár.
Ríkisstarfsmenn eiga rétt á
orlofi sem ráðningartíma-
bilinu nemur.
Vinnustaðurinn er í Kaup-
mannahöfn.
Skrifstofa Ráðherranefndar
Norðurlanda vill stuðla að
jafnri kynskiptingu og hvet-
ur því bæði karla og konur
til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um
starfið veita Ann Sandelin,
deildarstjóri, í síma 90 45
3396 0370 ogHróbjartur
Einarsson, fulltrúi, í síma
90 45 3396 0248.
Upplýsingar um ráðningar-
kjör veita ritararnir Annelie
Heinberg í síma 90 45 3396
0249 og Judy Feldborg, í
síma 90 45 3396 0243.
Umsóknina skal rita á þar
til gert eyðublað, en það
má panta skriflega (sjá eftir-
farandi heimilisfang) eða í
bréfsíma 90 45 3396 0202.
Umsóknarfrestur rennur út
7. febrúar Í994.
Umsókn skal senda til:
Nordisk Ministerrád,
Box 3035,
DK- f 02 f Kobenhavn K.
Merkið umslag:
„Tj ánsteansökan“
Norræni menningarsjóðurinn
Norrœna menningarsjóðnum erœtlað að efla menningarsamstarfNorðurlandaþjóðanna. SjóÖ-
urinn veitirstyrki til menningarsamstarfs í breiÖum skilningi, þ. á m. til rannsókna og
menntamála. ístjörn sjóösins sitja fulltrúar sem kjörnir eru afNoröurlandaráði ogNorrænu
ráÖherranefndinni. Ráöstöfunarfé sjóösins hefur verið aukið áþessu ári til að efla menningar-
samstarfið enn frekar og nemur nú rúmlega 200 milljónum króna.
Auglýsingastofa
Auglýsingastofa leitar að starfskrafti sem
hefur þekkingu á litgreiningu og skeytingu.
Viðkomandi þarf að geta unnið við skanner
og þarf að búa yfir reynslu í Macintosh-tölvu-
vinnslu, einkum Photoshop.
Áhugasamir sendi upplýsingartil auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „A - 12871“ fyrir 21.
janúar.
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar
Afgreiðslufulltrúi
50% staða afgreiðslufulltrúa á Félagsmála-
stofnun Hafnarfjarðar er laus til umsóknar.
Vinnutími er frá kl. 8.30-12.30. Starfið felst
m.a. í símavörslu, vélrityn, tölvuvinnslu og
almennri afgreiðslu. Nauðsynlegt er að við-
komandi starfsmaður sé reyndur í samskipt-
um við fólk og hafi góð tök á vélritun og rit-
vinnslu. Laun eru skv. kjarasamningum STH
og Hafnarfjarðarbæjar.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
gengið inn frá Linnetsstíg, fyrir 20. janúar.
Umsóknunum skal fylgja afrit af námsskír-
teinum og meðmæli séu þau fyrir hendi.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
mm FASTEIGNAMAT RÍKISINS BORGARTÚNI 21-105 REYKJAVÍK
TÖLVUNARFRÆÐINGUR
KERFISFRÆÐINGUR
FORRITARI
Deildarstjóri í
heimaþjónustu
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í
heimaþjónustu í félags- og þjónustumiðstöð
aldraðra í Bólstaðarhlíð.
Starfssvið deildarstjóra er fólgið í daglegum
rekstri heimaþjónustu aldraðra, verkstjórn
og ráðgjöf við starfsmenn.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sjúkraliða-
menntun. Starfsmaður þarf að geta unnið
sjálfstætt, hafa einhverja reynslu á sviði fé-
lagslegrar þjónustu og þægilegt viðmót í
mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður, Álf-
hildur Hallgrímsdóttir, í síma 68 50 52.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1994.
Starfsmaður á
einkaheimili
Óskað er eftir starfsmanni til heimilisstarfa
á einkaheimili 4-8 tíma daglega.
Upplýsingar veitir forstöðumaður heimaþjón-
ustusviðs.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um-
sóknareyðublöðum sem þar fást.
Félagasamtökin Vernd óska eftir að ráða:
Matráðskonu
Starf hjá Tölvudeild Fasteignamats ríkisins er laust
til umsóknar.
Æskilegt er að viðkomandi búi yfir þekkingu og
reynslu á :
á áfangaheimili Verndar frá 1. febrúar.
Um hlutastarf er að ræða.
Einnig óska samtökin eftir
starfsmanni
á skrifstofu til að annast símavörslu, greiðslu
reikninga. Hér er um 50% starf að ræða.
Umsóknum sé skilað bréflega fyrir 21. janúar
til félagasamtakanna Verndar, Skipholti 37,
105 Reykjavík.
Góð aukavinna
Bókaforlagið Vaka-Helgafell óskar að ráða
áhugasamt fólk til að annast kynningar- og
sölustarf er tengist klúbbnum þeim erforlag-
ið rekur.
Góð vinnuaðstaða og góðir tekjumöguleikar
fyrir gott fólk.
Vinsamlegast hafið samband við Hildi Hall-
dórsdóttur í síma 91-688300 mánudag og
þriðjudag.
<i»
VAKA-HELGAFELL
Síduimila 6, sími 688300
□ Forritun í C
□ Hlufbundinni forrifun í Visual Basic
□ SQL - fyrirspurnarmáli.
□ Informix gagnagrunni
□ UNIX stýrikerfi
□ Uppsetningu og viðhaldi netkerfa.
Viðkomandi þarf að hafa, samskipta og
skipulags- hœfileika, þjónustulund og löngun til
að takast á við krefjandi verkefni.
Ráðið veröur í stöðuna
frá og með 1. mars 1994. Nánari upplýsingar veitir
Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál.
Vinsamlegast sœkið um á eyöublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu okkar fyrir
1. febrúar 1994
abendi
RÁOGJÖF 0G RÁÐNINGAR
LAUGAVEGI 178 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 689099 • FAX: 689096