Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 ATVINHUA UGL YSINGAR Bókhald eftir hádegi Starfsmaður óskast til alhliða skrifstofustarfa hálfan daginn. Umsækjendur skulu hafa góða reynslu í bókhaldsstörfum, vera reyklausir, á aldrinum 25-40 ára. Þekking á tölvum skilyrði. Upplýsingar ekki veittar í síma. Umsóknir sendist Miðaprentun hf., pósthólf 12330, 112 Reykjavík, fyrir 21. janúar. Snyrtivörur Julian Jill-snyrtivöruumboðið vill bæta við sölumönnum víða um land til að selja á heimakynningum. JJ-vörurnar eru framleiddar í Frakklandi, eru sérstaklega ofnæmisprófaðar og eingöngu framleiddar úr völdum, náttúrulegum efnum. Engin dýr eru notuð við tilraunir Áhugasamir hafi samband við NERU í síma 91 -626672 milli kl. 11 og 13 á virkum dögum. Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskast til starfa að Leikskól- anum á Eiðum, tímabilið 1. mars ’94 til 20. maí '95. Fullt starf. Leikskólinn á Eiðum er fámennur leikskóli með ca 1 Y2 stöðugildi og starfar í 9 mánuði á ári frá september til maí. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir oddviti í síma 97-13840. Sölustjóri lýsingarkerfi Við leitum að aðila til að sjá um markaðsmál og sölu á lýsingarkerfum fyrir stofnanir, fyrir- tæki, verslanir, íþróttahús. Umsækjandi verður að hafa viðamikla reynslu af sölu á sambærilegum búnaði. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra. BORGARLJÓS HF. Ármúla 15, sími 812660. Viðskiptafræðingar Eftirlitsskrifstofa ríkisskattstjóra óskar að ráða viðskiptafræðinga til starfa. Um er að ræða störf sem lúta að þróun, skipulagi og framkvæmd skatteftirlits. Leitað er að heið- arlegum og traustum starfsmönnum sem hafa áhuga og hæfni til að takast á við verk- efni á sviði skatteftirlits. Umsóknum um ofangreind störf, þar sem fram komi upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og meðmæli, skal skila til embætt- is Ríkisskattstjóra, Laugavegi 166, 150 Reykjavík fyrir 21. janúar nk.. Pizza 67 Utstillingahönnuður Útstillingahönnuður óskast til starfa hjá Hagkaup Kringlunni (sérvöru 2. hæð). Um fullt starf er að ræða. Menntun á þessu sviði er skilyrði og gjarnan starfsreynsla. Umsóknum skal skilað til verslunarstjóra á staðnum mánudaginn 17. janúar. HAGKAUP ÉB\ bessastaðahreppur íþróttamiðstöð Bessastaðahrepps Hlutastarf baðvarðar er laust til umsóknar. Um er að ræða gæslu í búnings- og baðher- bergjum ásamt öðrum daglegum störfum og afgreiðslu við íþróttahús og sundlaug. Ráðið verður í starfið frá og með 1. febrúar 1994. Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt nám- skeið í skyndihjálp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu hreppsins eða til forstöðumanns fyrir þriðjudag 25. febrúar nk. Forstöðumaður. • Laus störf 1. Einkaritari forstjóra hjá stofnun í Reykja- vík. Almenn ritarastörf, þ.m.t. skjala- varsla, ritvinnsla (Word f. Windows) og töflureiknir (Excel). Skilyrði er að umsækj- endur hafi reynslu af ofangreindu auk mjög góðrar íslensku- og enskukunnáttu. Æskilegur aldur 30-45 ár. Ráðning frá 1. febrúar nk. 2. Hjúkrunarfræðingur/sölumaður hjá fyrirtæki sem m.a. flytur inn skurðstofu- og lækningaáhöld. Leitað er að starfs- manni með skurðstofureynslu og sölu- hæfileika, sem hefur bíl til umráða, og er tilbúinn að fara í söluferðir út á land. Hlutastarf, vinnutími eftir samkomulagi. Starfið getur verið laust strax. 3. Sölu- og afgreiðslumaður í sýningar- sal húsgagnaverslunar. Leitað er að áhugasömum manni, konu eða karli, á aldrinum 25-40 ára. Vinnutími 13-18, laugardagar eftir samkomulagi. Viðkom- andi þyrfti að geta hafið störf nú þegar. Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá ki. 9-15. Skólavördustíg la - 101 Reykjavík - Sími 621355 óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu til að sjá um launaútreikning, bókhald og fleira. Aðeins vant fólk kemur til greina. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast sendi skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „P - 671515“, sem fyrst. „Au pair“/nám Langar þig að dvelja í eitt ár sem „au pair“ í Bandaríkjunum, hjá valinni vistfjölskyldu og stunda létt nám í leiðinni, þér að kostnaðar- lausu? Farðu þá löglega á vegum virtra sam- taka með mikla reynslu. Veitum faglega ráð- gjöf og undirbúning fyrir dvölina erlendis. Nú er rétti tíminn til að sækja um. Engin umsókn- ar- eða staðfestingargjöld. Upplýsingarveita: Linda Hallgrímsdóttir, Austurströnd 10, 170 Seltjarnarnesi, sími 91-611183 Hanna B. Sigurbjörnsd., Norðurgötu 3, 600 Akureyri, sími 96-23112. „Au pair in America eru traust og góð samtök og árið var stór- kostleg lífsreynsla." Sigurbjörg Guðjónsdóttir. au nai M §n, ?MMA Au pair in America starfa innan samtakanna American Institute For Foreign Study. Norræna tungumála- og upplýsingamiðstöðin í Helsingfors óskar eftir að ráða íslenskan kennsluráðgjafa (pedagogisk konsulent) fyrirtímabilið 1. ágústtil 31. desember 1994. Umsækjendur hafi háskólamenntun eða sambærilega menntun og reynslu af kennslu- störfum. Auk þess geti viðkomandi veitt fræðslu um heimaland sitt, tungu þess og þjóðfélagshætti. Ætlast er til að ráðgjafinn geti tekið virkan þátt í tilraunastarfsemi með þemaverkefni. Starf kennsluráðgjafans er aðallega fólgið í: - upplýsingastarfsemi, fyrirlestrum og heimsóknum í skóla - aðstoð við skipulagningu á og umsjón með námskeiðum og námstefnum. Laun: Finnskur launaflokkur A 24 (FIM 12.029-15.362) + staðaruppbót (FIM 2.500-5.000.) Stofnunin aðstoðarvið útvegun á húsnæði. Upplýsingar veitir Anneli Bauters, forstjóri, í síma (9) 0 7747 7402. Umsóknir sendist fyrir 16. febrúar 1994 til Nordiska sprák- och informationscentret, Hagnásgatan 2, FIN-00530 Helsingfors, Finnland. □ SÖLUSTARF í TÖLVUVERSLUN Viðkomandi þarf að hafa áhuga á tölvum og grunnþekkingu á algengustu notendaforritum □ RITARASTÖRF Viðkomandi þarf að hafa, góða þekkingu á ritvinnsiu í Windows og leikni í notkun Exel töflu- rpiknis. Þekklng á tollskýrslugerð œskileg. □ BÍLSTJÓRI Viðkomandi þarf að hafa reynslu af útkeyrslu. Ekki er krafist meiraprófsréttinda. □ SÖLUSTÖRF Sölufólk óskast í tímabundin verkefni, ýmist um dagsölu eða kvöldsölustörf að rœða, □ HEIMILISHJÁLP Af og til leita tll okkar fjölskyldur er óska eftir aðstoð við almenn heimilisstörf, barnagœslu eða þrif. Vinnutími frá 2 til 40 klst. á viku. Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason ráðningastjóri Ábendis. Vinsamlegast scekið um sem fyrst, á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. abcndi RAÐGJÖF 0G RÁÐNINGAR I LAUGAVEGI 178 • 105 REYKJAVIK • SIMI: 689099 • FAX: 689096

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.