Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 42

Morgunblaðið - 16.01.1994, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 Sjúkraliðafélag íslands Stéttarfélag - sumarhús Sjúkraliðafélag íslands óskar eftir að taka á leigu sumarhús fyrir félagsmenn sína frá 17. júní nk. til ágústloka. Húsið þarf að vera með rafmagni og vatni. í bústaðnum þurfa að vera áhöld og öll að- staða fyrir a.m.k. 6-8 manns. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins merkt: „SLFÍ 1994.“ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285 ■ Draghálsi 14-16, 110 Reykjavík, sími 671120, lele fax 6 72620 Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Fyrirspurn 2799/94 prentun hand- bókar. Um er að ræða u.þ.b. 600 eintök. Opnun 18.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 2. Útboð 4047/94 staðarnet fyrir sýslu- mannsembætti. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 21.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 3. Útboð 4044/93 stá/ræs/'fyrir vegagerð. Opnun 25.01. 1994 kl. 11.00 f.h 4. Fyrirspurn 2800 mengunarvarnar- mælir. Opnun 26.01. 1994 kl. 11.00. 5. Útboð 4040/93 Þjóðarbókhlaða, inn- réttingar og búnaður fyrir eldhús. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 01.02. 1994 kl. 11.00. 6. Útboð 4043/93. Þjóðarbókhlaða, forval húsbúnaður. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 02.02. 1994 kl. 11.30. 7. Útboð 4052/4 bílasímar. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 07.02. 1994 kl. 11.00. 8. Útboð 4048/4 röntgentæki. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 08.02. 1994 kl. 11.00. Wríkiskaup Ú t b o & s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, ■ BRÉFASÍMI 91-626739 Góðan daginn Evrópa! Vantar þig upplýsingar um ný útboð á EES svæðinu? Daglega eru auglýst um 150 ný útboð í út- boðsbanka EB og EFTA (TED, Tender Electr- onic Daily). Dæmi um útboð: Mannvirkjagerð, vegagerð, verkfræðiþjónusta, hugbúnaðargerð, kaup á matvælum svo sem fiski, osti og fleiru. Meðal annars er hægt að leita eftir löndum, landsvæðum og efnisflokkum. í bankanum er einnig að finna upplýsingar um GATT útboð. Öll íslensk fyrirtæki og einstaklingar geta tengst útboðsbankanum í gegnum Skýrr. Allt sem þarf til að tengjast er einmennings- tölva, símtæki, mótald og samskiptaforrit. Nánari upplýsingar veitir ráðgjafar- og mark- aðsdeild Skýrr í síma 695100 eða bréfasíma 695251. ÞJOÐBRAUT UPPLÝSINGA WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Volvo 740 GLI, árgerð 91 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðgrnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 17. janúar 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingaféiag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - [fÚJBOÐj F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð í Borgarholti. Verkið nefnist: Strandvegur- Borgarvegur. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. 7.000 m3. Fylling u.þ.b. 21.000 m3. Regnvatnslagnir u.þ.b. 300 m. Púkk undir malbil u.þ.b. 7.500 m2. Klæðning vegaxlau.þ.b. 4.600 m2. Frágangurvegfláa u.þ.b. 7.000 m2. Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. janúar 1994, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 27. janúar 1994 kl. 11.00. gat 05/4 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í endurmál- un á dagvistunarhúsnæði Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 1. febrúar 1994 kl. 14.00. bdg 06/4 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í viðhald loft- ræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykja- víkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. febrúar 1994 kl. 11.00. bgd 07/4 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Veitingastaður Til sölu eða leigu er veitingastaður í góðum rekstri miðsvæðis á Vesturlandi. Staðurinn er í leiguhúsnæði sem hægt er að fá keypt ef áhugi er fyrir hendi. Nöfn og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. janúar nk., merkt: „Veitingastaður - 12870“. Samkeppni um útilistaverk Hreppsnefnd Djúpavogshrepps auglýsir eftir myndlistarmönnum sem hafa áhuga á að taka þátt í lokaðri samkeppni um gerð útilistaverks á Djúpavogi. Þeir sem hafa áhuga sendi umsókn sína ásamt upplýsingum um listferil (sýningar- skrár, bækur) til trúnaðarmanns dómnefndar fyrir 26. janúar nk. Utanáskrift: Samkeppni um útilistaverk á Djúpavogi c/o Ólafur Jóns- sog, trúnaðarmaður dómnefndar, pósthólf 1115, 121 Reykjavík. Heimilt er að láta Ijós- myndir og skyggnur fylgja umsókn. Dómnefnd skipuð af hreppsnefnd og SÍM mun velja 3 listamenn úr hópi umsækjenda til að gera tillögur að umræddu verkefni í lokaðri samkeppni. Samkeppnin er lokuð hugmyndasamkeppni. Samkeppni þar sem einvörðungu er gert ráð fyrir að þátttakendur skili inn frumdrögum ásamt stuttri lýsingu á hugmynd. Samkeppn- in verður haldin samkvæmt samkeppnisregl- um Sambands íslenskra myndlistarmanna. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillög- ur sem til þess eru fallnar að útfæra í fullri stærð. Ákvörðun verður tekin að lokinni sam- keppni um hvaða verk verður valið til út- færslu ef um framkvæmd verksins semst. Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum og samkeppnislýsing liggi fyrir 5. febrúar 1994. Stefnt er að því að gerð listaverksins og uppsetningu verði lokið 1. október 1994. Nánari upplýsingar gefur trúnaðarmaður í síma 37452/681770 kl. 17-19. Frá menntamálaráðuneytinu Styrkir til háskólanáms í Hollandi og á Spáni 1. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi námsárið 1994-95. Styrkurinn mun einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídat til fram- haldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlist- arháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæð 1.250 gyllini á mánuði í tíu mánuði. 2. Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslending- um til náms á Spáni á námsárinu 1994-95: a) Einn styrk til háskólanáms skólaárið 1994-95. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. b) Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1994. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum fram- haldsskóla. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskfrteina og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur um styrk til náms í Hol- landi er til 15. febrúar nk. en til náms á Spáni til 1. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1994.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.