Morgunblaðið - 16.01.1994, Qupperneq 43
MORGÚNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR
16. JANÚAR 1994
43
RAÐAUGi YSINGAR
Fjölbrautaskóli Suðumesja
Samkeppni um útilistaverk
Byggingamefnd FS auglýsir eftir myndlistar-
mönnum, sem hafa áhuga á að taka þátt í
lokaðri samkeppni um gerð útilistaverks við
FS í Keflavík.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi umsókn sína
ásamt upplýsingum um listferil (sýningar-
skrár, bækur) til trúnaðarmanns dómnafndar
fyrir 26. janúar nk. Utanáskrift: Samkeppni
um útilistaverk við Fjölbrautaskóla FS í Kefla-
vík, c/o Ólafur Jónsson, trúnaðarmaður dóm-
nefndar, pósthólf 1115,121 Reykjavík. Heim-
ilt er að láta Ijósmyndir og skyggnur fylgja
umsókn.
Dómnefnd skipuð af byggingarnefnd FS og
SÍM mun velja 3 listamenn úr hópi umsækj-
enda til að gera tillögur að umræddu verk-
efni í lokaðri samkeppni.
Samkeppnin er lokuð hugmyndasamkeppni.
Samkeppni þar sem einvörðungu er gert ráð
fyrir að þátttakendur skili inn frumdrögum
ásamt stuttri lýsingu á hugmynd. Samkeppn-
in verður haldin samkvæmt samkeppnisregl-
um Sambands íslenskra myndlistarmanna.
Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillög-
ur, sem til þess eru fallnar að útfæra í fullri
stærð. Ákvörðun verðurtekin að lokinni sam-
keppni um hvaða verk verður valið til út-
færslu ef um framkvæmd verksins semst.
Gert er ráð fyrir að val á þátttakendum og
samkeppnislýsing liggi fyrir 5. febrúar 1994.
Stefnt er að því að gerð listaverksins og
uppsetningu verði lokið 15. október 1994.
Nánari upplýsingar gefur trúnaðarmaður í
síma 37452/681770 kl. 17-19.
Styrkir úr Minningarsjóði
Theodórs Johnsons
í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs
Theódórs Johnsons hefur Háskóli íslands
ákveðið að úthluta 4 styrkjum, að upphæð
kr. 125 þús. hver.
í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.:
Þeim tekjum sem skal leggja við höfuðstól,
.sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega
en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms
við Háskóla íslands eða framhaldsnáms er-
lendis að loknu námi við Háskóla íslands.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu sam-
skiptasviðs Háskóla íslands.
Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 1994.
Verslun ífullum rekstri
til sölu
Eigin innflutningur. Mjög gott tækifæri fyrir
duglegan mann.
Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer
til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „V - 12150“
fyrir 1. febrúar.
Ibúðarhús við miðborgina
til leigu
Höfum verið beðnir að leigja eitt af þessum
gömlu, virðulegu einbhúsum skammt frá
miðborginni (5 mín. gangur). í húsinu eru 2
íbúðir. Stærri íb. (180 fm) er á aðalhæð og
á efri hæð: Á aðalhæð eru m.a. 2 stofur,
bókaherb., eldhús. og snyrting. Á efri hæð
eru 4 herb., baðherb. o.fl. Minni íbúðin er
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
íbúðirnar leigjast saman eða (hvor) sér. Góð-
ur garður. íbúðirnar geta losnað nú þegar.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
EIGNAMIÐIITNTNH
Sími 67-90 90 - Síðumúla 21
Seglskúta til sölu
Til sölu 30 feta seglskúta, Sun Light 30, ár-
gerð ’89. Staðsett við Kanaríeyjar eða Mið-
jarðarhaf. Til sölu einn hlutur eða fleiri.
Upplýsingar í síma 612659.
Byggingamenn
Til sölu framleiðslufyrirtæki í byggingariðn-
aði í fullum rekstri.
Hreinleg framleiðsla. Miklir framtíðarmögu-
leikar. Góð staðsetning í öruggu leiguhús-
næði. Verð ca 12 millj.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „B - 4400“, fyrir
21. jan.
Til sölu úr þrotabúi
Vélsmiðjunnar Steina hf.
Til sölu úr ofangreindu þrotabúi 2 stk. renni-
bekkir og fleiri verkfæri til járnsmíði.
Tækin verða til sýnis og sölu milli kl. 13.00
og 17.00 þriðjudaginn 18. janúar nk. á Hafn-
arbraut 13-15, Kópavogi.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Lúðvígsson,
s. 985-31030.
Aðalfundur AFS á íslandi
AFS á íslandi heldur aðalfund laugardaginn
12. febrúar kl. 15.00. Fundurinn verður hald-
inn í húsnæði Fulbrightstofnunar, Laugavegi
26, 2. hæð (gengið inn frá Grettisgötu). Fé-
lagsmenn eru hvattir til að setja sig í sam-
band við skrifstofu AFS og boða komu sfna.
Hefðbundin aðalfundarstörf.
AFS Á ÍSL4NDI
Alþjóðleg fræðsla og samskipti
Einyrkjar - húsnæði í boði
Getum leigt frá okkur hentugt skrifstofupláss
til einyrkja. Við erum á besta stað í Kópa-
vogi og eru möguleikar á sameiginlegri sím-
svörun og skrifstofuhaldi.
Lysthafendur sendi nafn og síma til auglýs-
ingadeildar Mbl., merkt: „A - 12866“, fyrir
10. janúar.
Almenna bókafélagið.
Til leigu Smiðjuvegur 44d
- jarðhæð
Mjög gott iðnaðarhúsnæði á einni hæð 280
fm. Húsnæðið er laust nú þegar.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Óðal, fasteignasala,
Suðurlandsbraut46,2. hæð,
sími 679999.
Félagasamtök óska eftir
skrifstofuhúsnæði
Tvenn félagasamtök óska eftir húsnæði,
saman eða sitt í hvoru lagi.
Um er að ræða skrifstofu fyrir framkvæmda-
stjóra félaganna á stað þar sem veitt er þjón-
usta við símsvörun o.fl. Ennfremur er nauð-
synlegt að félögin hafi aðgang að fundaher-
bergi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „D - 12155“.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er 95 fm skrifstofuhúsnæði við Lang-
holtsveg. Húsnæðinu er skipt í 5 herb. sem
leigjast öll saman eða í smærri einingum.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 33500 milli kl. 13.00 og
15.00 virka daga.
AUS
ALÞJOÐLEG UNGMENNASKIPTI
Heimurinn er stærri
en þú heldur!
Nú er rétti tíminn til að víkka sjóndeildar-
hringinn. Alþjóðleg ungmennaskipti gefa þér
kost á ársdvöl í samfélagi frábrugðnu þínu.
★ Ertu á aldrinum 18-27 ára?
★ Ertu opin(n), jákvæð(ur)?
★ Ertu tilbúin(n) að takast á við ólík lífsvið-
horf, lífskjör?
Hafðu þá samband við okkur í síma 91-
614617 milli kl. 14-16, eða á skrifstofu okk-
ar á Hverfisgötu 8-10, 4. hæð.
Alþjóðleg ungmennaskipti.
Bókhald,
uppgjör, launaútreikningur, VSK eða hver
önnur aðstoð við pappírsvinnuna er okkar
fag. Mikil reynsla, vægt verð.
Sími (91)-12395.
Spildæla óskast
Óskum eftir lágþrýsti tvöfaldri spildælu frá
Brattvog G-18 (vinstri).
Þeir sem kunna að eiga slíka dælu hafi sam-
band við Arnar eða Eirík, í síma 94-4733.
Kögurfell hf., ísafirði.
Sælgætisumboð
Traust fyrirtæki hefur áhuga á að kaupa
sælgætisumboð eða heildsölu, sem flytur inn
sælgæti eða aðrar neytendavörur.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „J - 4768“, fyrir 20.
jan. Fullum trúnaði heitið.
Bakarí óskast
Hef áhuga á að kaupa bakarí í rekstri.
Staðsetning skiptir ekki öllu máli.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Bakarí - 12868“
fyrir 21. janúar.
Sjálfstæðismenn í
Garðabæ
í samræmi við ákvörðun fundar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í
Garðabæ frá 14. okt. 1993 hefur uppstillingarnefnd ákveðið að leið-
beinandi skoðanakönnun fyrir uppstillingu á framboðslista Sjálfstæð-
isflokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum fari fram sunnudaginn
16. jan. nk. meðal flokksbundinna sjólfstæðismanna f Garðabæ.
Skoðanakönnunin fer fram á skrifstofu félaganna Lyngási 12 kl.
17-21 þann dag. Tilnefna skal fæst fjóra og mest sjö fulltrúa á fram-
boðslistann. Seðlar með færri en fjórum fulltrúum teljast ógildir.
Mjög áríðandi er að sjálfstæðismenn í Garðabæ nýti þetta tæki-
færi til þess að hafa áhrif á uppstillingu á framboðslista flokksins
fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor.
Uppstillingarnefnd fulltrúaráðs Sjálfstæðis-
fétaganna í Garðabæ.