Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1994 Vimingæ í t> VINNINOAR I 1. FLOKKI '94 UTDRATTUR 18. 1. '94 HAPPDRÆTTl HASKÓLAISLANDS vænkgast til nnnings KR. 577« 57794 57793 50i000 250)000 Uroip) KR. 2)000)000 10.000)000 (Troip) liOOO.OOO (Troip) KR. 200.000 39048 47210 50529 51142 KR. IOOiOOO 500i000 (Troip) 6143 17195 33754 44462 7188 19726 36517 55063 12292 23776 41912 l M 125,000 (Iroip) 2303 3445 ' 6668 13185 17408 22055 26716 28710 34382 41414 < 45877 3258 5535 1 9705 13290 17424 24585 m 31119 34450 41059 < 49900 3291 4145 1 9934 13385 21020 25872 27496 32510 30888 42047 ! m 3449 4245 1 10413 17042 21728 26659 28443 33501 40000 45229 ! 54238 1 Hti M (IfMj) 322 4715 9457 15133 18414 22303 24292 31300 35741 40359 44514 48840 53013 382 4740 9500 15181 18477 22357 24548 31344 35743 40374 44554 48874 53082 54? 4742 9532 15225 18539 22385 24742 31444 35747 40584 44572 48880 53145 407 5004 9554 15227 18574 22429 24785 31452 34019 40594 44573 49048 53142 483 501? 9541 15240 18715 22414 24843 31755 34492 40420 44430 49197 53229 704 5124 9770 15244 18937 22488 24903 31771 uuu lírfvíSÖ 40827 44489 49250 53234 817 5134 9787 15317 18954 22733 2711? 31799 34714 41009 44715 49323 53301 1037 5312 10134 15358 18959 22740 27144 31809 34805 41042 44740 49498 53312 108? 5542 10281 15380 19140 22821 27254 31988 34839 41331 44785 49444 53398 1123 5434 10314 15503 19253 22934 27247 32020 U8M MvQl 41344 44793 49497 53482 1134 5750 10345 15515 19240 22939 27437 32100 34893 41354 44919 49748 53500 1304 5851 10427 15400 19241 22940 27553 32124 34990 41449 44920 49773 53515 1327 5?70 10444 15402 19247 22954 27901 32174 37099 41481 45047 49837 53534 1374 5?80 10474 15407 19289 23138 27980 32300 37118 41487 45070 49912 53584 1413 4002 10582 15473 19344 23140 27989 32311 37174 41549 45249 49994 53401 1437 4030 10432 15490 19374 23194 28103 32403 37191 41714 45507 50000 53479 1451 4121 10882 15703 19394 23289 28104 32442 37374 41731 45708 50022 53488 1453 4134 10925 15997 19494 23322 28107 32781 37527 41740 45793 50044 53733 1727 4172 10932 14007 19498 23448 28301 32915 37775 41923 45834 50073 53774 1732 4225 11082 14102 19441 23414 28389 32971 37794 41992 45944 50204 53847 1744 4245 11084 14259 19442 23447 28417 33038 37883 42175 44078 50234 53913 182? 4334 1109? 14395 19499 23440 28420 33193 37900 42211 44137 50332 5395? 1837 4407 11221 14493 19717 23471 28477 33224 37974 42333 44141 50343 54038 1875 4438 11222 14524 19844 23495 28594 33311 38181 42407 44142 50442 54221 1??0 4453 11242 14404 19978 23791 28401 33374 38204 42454 44178 50540 54291 202? 4474 11247 14419 19989 23843 28409 33392 38224 42504 44258 50424 54295 2125 4845 11284 14483 20254 23925 28455 33455 38274 42589 44324 50458 54311 2128 487? 11443 14731 20281 24013 28483 33492 38327 42791 44452 50477 54324 2210 4?4? 11750 14750 20314 24024 28780 33737 38391 42801 44440 50499 54327 22?2 4?43 11831 14842 20339 24094 28918 3381? 38393 42855 44492 50702 54440 2351 7000 12007 14941 20351 24188 28922 33947 38397 42884 44592 50903 54548 2358 703? 12050 14951 20370 24207 28930 33944 38400 42909 44433 50907 54710 2544 7041 12094 14998 20505 24292 28934 34041 38415 42999 44483 51028 54804 2571 7112 12415 17041 20470 24389 28954 34129 38449 43132 44891 51045 55071 2581 7180 12471 17115 20703 24440 29047 34248 38778 43140 44972 51043 55108 247? 7245 12445 17118 20847 24551 29537 34292 38958 43141 44974 51045 55223 2490 7342 13240 17120 20982 24597 29587 34491 39035 43250 47024 51075 55225 2751 7375 13354 17273 20994 24492 29777 34505 39053 43300 47179 51279 55278 2784 7417 13383 17381 21021 24772 29813 3U44 39184 43425 47252 51338 55392 27?2 7412 13400 17382 21079 24809 29848 34455 39194 43407 47328 51343 55477 2942 7471 13490 17394 21217 24829 29925 34741 39313 43471 47450 51410 55514 3083 7472 13500 17451 21347 24842 30057 34744 39322 43477 47750 51514 55454 314? 7801 13503 17510 21344 24907 30123 34815 39324 43747 47753 51455 55443 3537 7820 13548 17527 21433 24937 30229 34852 •39327 43741 47785 51743 55750 3538 7887 13573 1752? 21449 24944 30252 34872 39334 43747 47835 51747 55911 3548 8124 13580 17712 21485 25044 30338 34877 39405 43798 47944 51803 54032 3424 81?7 13447 17750 21490 25083 30482 34948 39423 43801 47945 51830 54149 ■UOI wOin 8243 13777 17747 21582 25280 30420 35014 39457 43881 48104 51842 54194 3?70 8280 13783 17773 21408 25300 30423 35042 39494 43927 48141 51944 54224 411? 8287 13809 17835 2174? 25473 30440 35043 3974? 4394? 48181 52141 54224 4124 835? 13940 17838 21805 25551 30712 35127 39755 43952 48204 52182 54311 4133 8344 14107 17851 21838 25448 30747 35203 39928 43975 48271 52371 54331 4274 8441 14334 17853 21853 25798 30872 35291 40157 43994 48289 52372 54371 4280 8842 14354 17950 21903 25924 30913 35451 40148 44118 48325 52438 54457 42?2 8858 14417 17954 21934 25935 30929 35577 40224 44182 48439 52403 54515 4343 8843 1477? 17994 2194? 25952 31020 35407 40277 44292 48508 52438 54597 4420 ?12? 1493? 18248 22044 24097 31032 35424 40311 44457 48411 52747 54401 4510 9440 14982 18272 22251 24200 31094 3571? 40320 44483 48740 52744 54740 4701 9454 15084 18340 22249 24282 31120 35731 40344 44505 48839 52811 54751 Allir miöar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miöanúmerinu eru 18 eða 92 Kr. 2.40Ú Kr. 12,000 (Tromp) Þessar vinningsQárhæðir verða greiddar út án kvaöar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhaeðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Morgunblaðið/Rúnar Þ6r Gunnar Kárason og Þór Ámason, starfsmenn heildverstunar Valgarðs Stefánssonar, yfirfara vörulager Matvörumarkaðarins. Eitt tilboð í eigur þrotabús Matvörumarkaðarins Heíldsalar og Bauta- menn opna nýja verslun TILBOÐI þriggja aðila í eigur þrotabús Matvörumarkaðarins í Kaup- angi við Mýrarveg var tekið og er stefnt að því að opna verslunina í síðasta lagi á föstudaginn. Örlygur Hnefíll Jónsson skipta- stjóri sagði að eitt tilboð hefði bor- ist þegar frestur rann út um há- degi í gær, en það var sameigin- legt tilboð þriggja aðila, Heildversl- unar Valgarðs Stefánssonar, Valdemars Baldvinssonar heild- verslunar hf. og Bautans/Bauta- búrsins hf. Sameiginlega eiga þessir aðilar kröfur í þrotabúið að upphæð tæplega 30 milljónir króna. Óskað var eftir gjaldþrotaskipt- um Matvörumarkaðarins á fímmtudag í síðustu viku og var versluninni lokað í kjölfarið. Gunn- ar Kárason hjá HeÚdverslun Val- garðs Stefánssonar sagði að stefnt væri að því að opna verslunina ekki seinna en á föstudag væntan- lega undir nafninu Kjörbúðin í Kaupangi. Tilneyddir „Við sáum okkur tilneydda að fara út í þetta til að tryggja okkar framtíðarviðskipti," sagði Gunnar, en kröfur Heildverslunar Valgarðs Stefánssonar f þrotabúið nema röskum 20 milljónum króna. Þá á Valdemar Baldvinsson heilversiun kröfu í þrotabúið upp á um 6 millj- ónir króna og Bautinn/Bautabúrið tæpar 2 milljónir króna. Síðdegis í gær var verið að ráða starfsfólk við verslunina, en Gunn- ar átti von á að hægt yrði að endur- ráða fyrrverandi starfsmenn Mat- vörumarkaðarins að hinni nýju verslun að miklu leyti. í upphafi árs fjölskyldunnar SYSTURNAR Margrét og Sigrún ísleifsdætur færðu Sigurði J. Sig- urðssyni, forseta bæjarstjórnar, blóm á fyrsta fundi bæjarstjórnar Akureyrar á ári fjölskyldunnar, en fulltrúar fjölskyldna í bænum mættu á fundinn til að minna á árið. Elsa Friðfinnsdóttir, sem er lengst til hægri á myndinni, las hvatningarorð til bæjarstjórnar. Fjölmenni á fundi bæjarstjórnar Minnt á ár fjölskyldunnar ÞRÖNG var á þingi á fundi bæjarsljórnar Akureyrar í fyrradag, en fulltrúar akureyskra fjölskyldna mættu til fundarins til að minna á nýhafið ár fjölskyldunnar. Prófkjör Sjálf- stæðisfiokksins Kosning utan kjör- staðar hafin KOSNING utan kjörstaðar í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor er hafín. Ellefu manns taka þátt í prófkjörinu. Prófkjörið verður haldið um næstu helgi, dagana 22. og 23. jan- úar á skrifstofu fíokksins að Kaup- angi við Mýrarveg. Kosning utan kjörstaðar verður þar þessa viku eða til föstudagsins 21. janúar næstkomandi frá kl. 14 til 17 og einnig verður hægt að kjósa á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík, Valhöll alla þessa viku frá kl. 9 til 17. Allir flokksbundnir sjálfstæðis- menn hafa kosningarétt í prófkjör- inu og eins þeir sem undirrita stuðn- ingsyfírlýsingu við flokkinn. Þeir sem taka þátt í prófkjörinu eru Anna Björg Björnsdóttir, Birna Sigurbjömsdóttir, Bjöm Jósef Arn- viðarson, Borghildur Blöndal, Einar S. Bjarnason, Guðmundur Jóhanns- son, Jón Kr. Sólnes, Ólafur Rafn Ólafsson, Sigurður J. Sigurðsson, Valgerður Hrólfsdóttir og Þórarinn B. Jónsson. (Fréttatílkynning.) í máli Elsu Friðfinnsdóttur kom fram að megintilgangur árs fjöl- skyldunnar verði að styrkja ljöl- skylduna sem grunneiningu samfé- lagsins og hvatti hún fyrir hönd akureyskra fjölskyldna bæjarstjóm til að hafa hag þeirra að leiðarljósi í allri ákvarðanatöku á þessu ári sem og um ókomin ár, „þannig að Akureyri verði enn meir en nú er fjölskylduvænn bær. Við erum fús til samvinnu um öll þau verkefni sem styrkja akureyrskar fjölskyldur og heimili,“ sagði Elsa. Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjómar, sagði það von sína að bæjarstjóm gæti uppfyllt vænt- ingar hópsins, erindið yrði lagt fyr- ir bæjarráð og síðan yrði það sent nefndum og ráðum bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.