Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANÚAR 1994 RAD4 UGL YSINGAR Grunnskólakennarar Vegna forfalla vantar nú þegar kennara í Hvaleyrarskóla til að kenna 18 kennslustund- ir á viku í 4. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 650200. Neðanskráðar eignir þrotabús Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf. á Seyðisfirði eru til sölu Fasteignir Hafnargata 29, stálgrindarhús 448 fm., 5.735 m3, ásamt bryggju 236 fm. Hafnargata 33, dráttarbraut. Hafnargata 34, verslunarhúsnæði, 42,9 fm, 112 m3. Hafnargata 36-38, iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði, ca 1.056 fm, 4.473 m3. Túngata 14, íbúðarhús, 194,6 fm. á Seyðisfirði. Lausafé Krani 10 t. (hlaupaköttur), pressa 150 t. & 100 t., 6 MIG rafsuðuvélar, TIG rafsuðuvél, 14 stk. rafsuðutrans., Rót rafsuðuvél, plötu- vals, þurrkofn, loftræsiblásarar, skurðarvél- ar, snittvélar, bandslípivél, plasmaskurðar- vél, vélklippur, fræsivél universal, 3 stk. rennibekkir, borvélar, smergel, rafsuðuvél f. ál o.fl. Tilbðum skal skila á skrifstofu undirritaðs skiptastjóra eigi síðar en kl. 17.00 mánudag- inn 24. janúar 1994. Skiptastjóri áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Málflutningsstofa Baldvin Hafsteinsson hdl., Klapparstíg 29, Reykjavík, sími 62 78 88, fax 62 21 50. Árfjölskyldunnar 1994 Opnunarhátíð í Há- skólabioi 30. janúar Hátíðin er sniðin að allri fjölskyldunni, ung- um sem öldnum og er aðgangur ókeypis. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Bubbi Morthens koma m.a. fram, einnig nokkrir kórar og flutt verða lög úr Skilaboðaskjóðunni og frumsam- inn leikþáttur. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur í anddyri hússins en þar verða ýmsar stofnanir og samtök með kynningu á þjón- ustu sem tengist fjölskyldum, danssýning og leikur. Húsið verður opnað kl. 13.30. Málþing á Hótel Sögu 31. janúar Á mánudeginum verður haldið viðamikið málþing um fjölskyldumál. Félagsmálaráð- herra mun flytja ávarp og fjöldi erinda verður fluttur um fjölskylduna út frá mismunandi sjónarhornum og fulltrúar stjórnmálaflokk- anna leggja orð í belg. Málþingið hefst kl. 9.00 og er öllum opið. Það er hugsað sem vettvangur skoðanaskipta og verða umræður í framhaldi af fyrirlestrum. Hátíðardagskrá og málþing verða nánar aug- lýst síðar. Landsnefnd uin Ár fjölskyldunnar 1994. Prentsmiðjueigendur - bókbandsstofur Brotvél óskast til kaups. Pappírsstærð 38 cm x 60 cm lágmark. Sendið upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Brotvél - 12151“. Ríkistollstjóraembættið auglýsir Ríkistollstjóraembættið stendur fyrir kynn- ingu á upprunareglum og öðrum tollamálum vegna samningsins um Evrópska efnahags- svæðið (EES). Kynningin fer fram föstudaginn 21. janúar nk. í Borgartúni 6 og stendur frá kl. 9.00- 12.00. Allir inn- og útflytjendur eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis en þátttaka tilkynnist í síma 600500 eða 600386. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Keflavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld- um, sem voru álögð 1993 og féllu í gjald- daga til og með 1. janúar 1994 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtu- manni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin eru þessi: Virðisaukaskattur fyrir september og október ásamt virðisauka- skattshaekkunum vegna fyrri tímabila, og tryggingagjald fyrir október og nóvember. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að -liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Athygli er vakin á því, að auk óþæginda hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis- sjóð er allt að 10.000 fyrir hverja gerð. Þing- lýsingargjald er kr. 1.000 og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostn- aðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþæg- indi og kostnað. Jafnframt mega þeir, sem skulda virðisaukaskatt og tryggingagjald, búast við að starfsstöð verði innsigluð nú þegar. Keflavík, 17. janúar 1994. Sýslumaðurinn í Keflavík. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir 70-90 fm þifreiðageymslu með góðum gólfniðurföllum til leigu sem næst Hlemmtorgi. Húsnæðið þarf að vera upphit- að, með góðum hurðum og geta rúmað auð- veldlega tvær bifreiðar í senn. Gert er ráð fyrir að sinna þar þrifum og minni háttar lag- færingum á bifreiðum. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir 1. febrúar næstkomandi merktar: Innkaupadeild v. bifreiðageymslu. UTB0Ð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í lóðarlögun við leik- skólann við Vesturhlíð. Helstu magntölur eru: Hellulagnir: 600 m2 Grassvæði: 700 m2 Gróðurbeð: 500 m2 Malarsvæði: 750 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 2. febrúar 1994, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 Stjórnmálafundur Opinn fundur með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands- kjördæmi verður haldinn í Hótel Selfossi, fimmtudaginn 20. janúar nk. kl. 20.30. Umræður og fyrirspurnir að framsöguræðum loknum. Sjálfstæðisfélögin á Árborgarsvæðinu. Til leigu 400 fm lager- eða iðnaðarhúsnæði við Fáka- fen. Lofthæð 4,50 metrar. Súlulaust. Stór rafdrifin hurð. Góð aðkoma. Leigugjald kr. 300 pr fm. Aðeins traustur leigjandi kemur til greina. Upplýsingar í síma 813315. Skrifstofuhúsnæði til leigu Vandað skrifstofuhúsnæði til leigu í vestur- bænum. Mögulegt er að leigja einstök skrif- stofuherbergi, með aðgangi að fundarher- bergi og samnýtingu á ritara, en alls er hús- næðið tæplega 200 fm að stærð. Fallegt útsýni yfir Faxaflóa. Greiðar aðkomuleiðir, góð bílastæði. í húsinu er bankastofnun. Upplýsingar í síma 621018 (Dóra eða Helga) á skrifstofutíma. Sltlá auglýsingor □ HELGAFELL 5994011919 VI 2 Frl. □ GLITNIR 5994011919 III 1 Frl. I.O.O.F. 7 = 175 1198'A = IE. SAMBAN0 ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson tal- ar. Hildur og Rúna syngja. Allir eru velkomnir. I.O.O.F. 9 = 1751198V2 = I.E. RF.GLA MllSTERlSRIDDARA RMHekla 19.1. -VS - FL Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Skrefið, fyrir 10 til 12 ára krakka kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Raeðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.