Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUK 19. JANÚAR 1994 VEÐUR Ráðningarstofan fer í Engjateig Reykjavíkurborg hefur fest kaup á hluta húseignarinnar á Engjateigi 11 fyrir Ráðningarstofu borgarinnar. Kaupverðið er 45 milljónir króna. Borgarráð samþykkti kaupin á fundi í gær. Undanfarið hefur borgin leitað að hentugu framtíð- arhúsnæði fyrir Ráðningarstof- una. Húsnæðið á Engjateigi 11, sem er eign Engjateigs hf. (Kiwan- ishreyfíngarinnar á íslandi) er rúmir 606 fermetrar, auk hlut- deildar í sameign, sem telst rúmir 105 fermetrar, eða alls ríflega 711 fermetrar. Það telst 41,49% allrar eignarinnar. Kaupverðið er 45 milljónir og greiðast 2 millj. við undirritun kaupsamnings, 15. mars 2 millj. og 15. maí 1 milljón. Þá yfírtekur borgin áhvílandi veð- skuldir, samtals um 20 milljónir og afgangurinn, 20 milljónir, greiðist með skuldabréfi til tíu ára útgefnu af borgarsjóði. Húseignina fær borgarsjóður afhenta tilbúna undir tréverk þann 15. mars. Seljandi gengur frá sam- eign innanhúss, að fráskilinni lyftu, sem verður sett innan árs frá því að húsið verður tekið í notkun. Þá gengur seljandi frá húsinu að öllu leyti að utan og lóð skal vera fullfrágengin næsta haust. Þá eiga bflastæði að’vera tilbúin undir malbik fyrir 1. júní. -----» ♦ 4--- Þrenn ljós ágatnamót UMFERÐARLJÓS verða á þessu ári sett upp á gatnamót- um Hringbrautar/Bræðraborg- arstígs, Langholtsvegar/Skeið- arvogar og Snorrabraut- ar/Flókagötu/Egilsgötu. Borgarráð samþykkti þetta á fundi í gær. Þá var eínnig sam- þykkt að setja upp gangbrautar- ljós vestan gatnamóta Hringbraut- ar og Birkimels. Sorpa býr til mold BORGARRÁÐ hefur samþykkt að Sorpa standi fyrir tilraun á jarðgerð úr garðaúrgangi og hrossataði í ár og á næsta ári. Reikn- að er með að unnið verði úr um 10 þúsund tonnum úrgangs og er vonast til að með þessu fáist um 7-8000 rúmmetrar af gæðamold. Tilraun þessi á að fara fram ofan á haugnum í Gufunesi, sem næst 'starfsvæði Sorpu. Leitað verður samstarfs við verktaka á starfssviðinu eftir því 'sem hag- kvæmt þykir. Markmiðið er að fá reynslu af 2-3 kunnum aðferðum til jarðgerðar og þékkingu á þeirri afurð sem þær skila. Áætlaður kostnaður við tilraun- ina er 6 milljónir króna hvort ár og skiptist sá kostnaður á sveitafé- lögin sem standa að Sorpu, enda kemur fram í umsögn stjómar Sorpu til borgarráðs að borgin lít- ur svo á að hér sé um að ræða endurvinnslu á efni, sem að stærstum hluta safnast á gáma- stöðunum, þ.e. garðaúrgangi. IDAGkl. 12.00 HeknHd: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspéki. 16.30 i gær) Formenn bankaráða ræða skýrslu Ríkisendurskoðunar Morgunblaðið/Ingyar Guðmundsson Gripinn eftir innbrotstilraun LÖGREGLAN hljóp ungan mann uppi í Breiðholtinu í fyrrinótt, eftir að hann hafði verið staðinn að tilraun til innbrots í verslunina Breið- holtskjör við Amarbakka. Til ferða mannsins og félaga hans sást um kl. 3 um nóttina, en þeir urðu varir við að fylgst var með þeim og forðuðu sér á hlaupum. Sá sem lögreglan greip reyndist ölvaður. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfírlögregluþjóns, hefur innbrotum fjölgað um 50% milli áranna 1991 og 1993. Ef innbrotið í Breiðholtskjör hefði heppnast hefði það orðið hið áttunda á sama sólarhring í Reykjavík. SIGHVATUR Björgvinsson við- skiptaráðherra átti síðdegis í gær fund með formönnum bankaráða ríkisbankanna og Seðlabankans. Ráðherra sagði að þeir hefðu farið mjög gaum- gæfilega yfír skýrslu Ríkisend- urskoðunar um kaup og kjör bankastjóra bankanna og hann hafí bent formönnum bankaráð- anna á að ákvarðanir í þessum efnum væru á þeirra valdi. VEÐURHORFUR I DAG, 19. JANUAR YFIRUT: Skammt norður af Vestfjörðum er985 mb laegð sem hreyfist- lítið í nótt en fer síðan austur. Á Grænlandshafi er 955 mb lægð.sem fer austur með suðurströndinni í nótt en síðan norðaustur. Milli Græn- lands og Labrador er hæðarhryggur sem hreyfist austur. STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Vesturdjúpi, Norðurdjúpi.Suð- austurdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. SPÁ: Norðlæg átt, allhvöss eða hvöss um tíma norðaustantil á landinu- en annars yfirleitt goía eða kaldi. Snjókoma með köflum norðaustan- lands, él vestantii á Norðurlandi og norðantii á Vestfjörðum en bjart veður að mestu sunnanlands. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG: Fremur hæg breytiieg átt og úrkomulítiö fram eftir degi, en fer svo að snjóa og síðan að rigna vestanlands með vax- andi suðaustan átt. Minnkandi frost. HORFUR Á FÖSTUDAG: Kólnar verulega aftur með suðvestan strekk- ingi. Éljagangur verður sunnan og vestanlands og sums staðar norðan- lands og austan í fyrstu, en léttir svo smám saman tíi þar um slóðir. Nýir veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.4S, 12.45, 16.30, 19.30, 22. 30. Svarsími Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600. O <á A Léttskýjað Hálfskýjað Heiðskírt r r r * / * *** f f * r * * r f f r * f * * * Rigning Slydda Snjókoma Skýjað Alskýjað V ^ V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Ymdörin sýnir vindstefnu og flaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 víndstig. 10° Hitastig Súld Poka 'J FÆRÐA VEGUM: <*. Ftestir þjóðvegir iandsins eru nú færir, en umtalsverð hálka er mjög víða á vegum landsins. Á Vestfjörðum er jeppafært um Kleiíaheiði og Háldán og ófært er um Botns- og Breiðadalsheiðar. Möðrudalsöræfi eru færvel búnum jeppum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og i grænni línu 99-6315. VegagerðJn. VEÐUR VIÐA kl. 12.00 í gær UMHEIM að ísi tíma hiti veður Akureyri 4 akýjað Reykjavík r-1 snjóéf Bergen 2 rigning Heismki +7 skýjað Kaupmannahöfn 2 siydda Narssarssuaq snjókoma Nuuk +11 skafrenmnguf Osló +8 skýjað Stokkhólmur +7 iéttskýjaé fiórshofn 8 rigning Algarve 8 léttskýjað Amsterdam S skýjaé Barceiona 8 léttskýjað Beriin 0 snjókoma Chicago +29 heiðskirt Feneyjar 8 léttskýjað Frankfurt +1 léttskýjað Glasgow 6 rigningogsúid Hamborg 2 alskýjað London 6 skýjað LosAngeles 11 heiðskírt Liixemborg vantar Madrid vantar Malaga 8 atekýjað Mallorca 10 aiskýjað Montreal +12 snjókoma NewYork +1 alskýjað Oriando 16 alskýjað Parfe +1 þokumóða Madeira 1« hálfekýjaö Róm 13 skýjað Vín 2 heiðskirt Washington +6 léttskýjað Wínnipeg +34 heiðskírt „Formenn bankaráðanna höfðu ekki séð skýrsluna fyrr og við fór- um því mjög gaumgæfilega yfir hana,“ sagði viðskiptaráðherra í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann kvaðst hafa bent þeim á að allar ákvarðanir í þessum efnum væru á valdi bankaráðanna. „Bankaráðin eru þeir aðilar, sem lögum samkvæmt eiga að taka þessar ákvarðanir og ég benti for- mönnum bankaráðanna á að það væri talsvert mikill munur þama á milli, mjög víða, jafnframt því Morgunblaðið/Sverrir Málin rædd SIGHVATUR Björgvinsson viðskiptaráðherra með Ágústi Einars- syni, formanni bankaráðs Seðlabankans, Kjartani Gunnarssyni, for- manni bankaráðs Landsbankans, og Pálma Jónssyni, formanni bank- aráðs Búnaðarbankans, á fundinum síðdegis í gær. sem ég óskaði eftir því við þá að þeir tækju kaup og kjör banka- stjórnenda til skoðunar og ræddu sín á milli um það til hvaða ráða þeir teldu rétt að gn'pa,“ sagði Sighvatur. Jákvæðar undirtektir Aðspurður um undirtektir bank- aráðsformannanna þriggja, Kjart- ans Gunnarssonar, Pálma Jóns- sonar og Ágústs Einarssonar, svaraði ráðherra: „Þeir tóku já- kvætt í það, að fara yfír þessi mál, bera sig saman og reyna með einhveijum hætti að taka á mál- inu.“ Ágúst Einarsson, formaður bankaráðs Seðlabankans, sagði við Morgunblaðið í gær, að loknum fundinum með viðskiptaráðherra, að í framhaldi þessa yrði skýrslan rædd í bankaráðunum og síðan myndu menn taka ákvörðun um hvemig yrði tekið á þessum mál- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.