Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.01.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JANUAR 1994 ...hann er einka- spæjari sem á á hættu að færast of mikiö í fang! YS OG ÞYS ÚT AF ENGU Ný hörkugóð spennumynd frá Tony Scott sem leikstýrði „Top Gun“. „...skondið sambland af „The Getaway" og „Wild at Heart", mergjuð ogeldheitástarsaga...sönnásteródrepandi." ★ ★ ★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. B.i. 16ára. Sankölluð stórmynd með úrvals leikurum sem hefur fengið frá- bæra dóma. „Fyrirtaks skemmtun, ærslafullt og hressilegt bió sem svikur engan." ★ ★ ★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Meiriháttar grínbomba þar sem gert er stólpagrín að stórmyndum á borð við „Fatal Attraction" og „Basic Instinct". Aðalhlutverk Armand Assante (The Mambo Kings), Sherilyn Fenn (Twin Peaks), Kate IMelligan (Prince of Tides) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri Carl Reiner (Oh God og All of Me). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. JURASSKPÍM Bráðfyndin fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5 og 7.05. BANVÆNT EÐLI KENNETH BRANAGH ROBERT SEAN LEONARD ÉMMA THOMPSON hafa vinnustofur í Kvosinni. Þetta er, eftir því sem best er vitað, í fyrsta skipti sem slík kynning er haldin fyrir listamenn af frumkvæði handverksmanna, en slík samvinna er nánast ómiss- andi í gerð veigameiri skúlpt- úra úr málmi. Að þessu sinni verður unnið frá kl. 17 til 21 miðvikudag og fimmtu- dag. MICHAEL KEATON KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON ★ ★★★ NEW ÝORK POST ★ ★★★ EMPIRE ★★★ ★★★ Rás 2 MBL. ■ BORGARBLIKK- SMIÐJAN í gamla Álafoss- húsinu í Kvosinni Mos- fellsbæ hleypir í dag af stokkunum nýstárlegri starf- semi. Hér er um að ræða verklega kennslu fyrir myndlistarfólk í almennri suðutækni og flest því er viðkemur skúlptúrgerð úr málmi. Þátttakendur að þessu sinni verða flestir úr hópi þeirra listamanna sem I huga hans togast eiginkonan, tálkven og þefdýr... Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 Morgunblaðið/Rúnar B. Ölafsson Twin Otter flugvélin á Reykjavíkurflugvelli. ■ GÖMUL Twin Otter flugvél frá íslandsflugi hf. hafði viðdvöl á Reykjavíkurflugvelli 14. janúar sl. til að taka eldsneyti. Þessi gamla Twin Otter flugvél er íslendingum að góðu kunn. Vélin var smíðuð 1967 en Vængir hf. keyptu flugvél- inga 1974. Þá fékk hún íslensku einkennisstafina TF-REG og þjónaði hún því flugfélagi til ársins 1980. Það ár var einkennisstöfunum vélar- innar breytt í TF-VLE og hún verð- ur eign Arnarflugs hf. Vélin var hjá Arnarflugi til ársins 1991. Eftir það var hún hjá Islandsflugi hf. þar til hún var seld til Oceanair í Miami á Flórída í janúar 1993. Twin Otter vélin þjónaði því íslendingum í 26 ár. Núna er flugvélin á leið til nýrra eigenda í Portúgal. Þorrablót og Opið þorrablót í Ártúni um næstu helgi. Glæsilegt þorrahlaðborð ásamt dansleik kr. 1.800,-. Miðaverð á dansleik kr. 800,-. Hljómsveitin Túnis leikur fyrir dansi og heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 03. 0 Miða- og borðapantanir í símum 685090 og 670051. Bj örgunarsveit SVFÍ Ár- neshreppi fær sjúkrabíl Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Frá afhendingu sjúkrabílsins, f.v. Einar Sig’urjónsson, forseti SVFI, og Úlfar Eyjólfsson, formaður björgunarsveitarinnar í Arneshreppi. Trékyllisvík. SLYSAVARNAFÉLAG íslands færði björgunarsveit SVFÍ í Arneshreppi nú fyrir skömmu sjúkrabíl. Að sögn Úlfars Eyjólfssonar, formanns björgunarsveitarinnar í Árneshreppi, er bíllinn að gerðinni Ford Econoline árgerð 1983 og lítið keyrður. Bíllinn var allur yfirf- arinn fyrir afhendinguna og hon- um fylgja tvær sjúkrakörfur og súrefnistæki. Hann var áður í ál- verinu í Straumsvík. Sjúkrabíllinn var formlega tek- inn í notkun mánudaginn 17. jan- úar sl. og af því tilefni komu Ein- ar Sigurjónsson, forseti SVFÍ, og Þór Magnússon og afhentu hann björgunarsveitinni í Ámeshreppi. Bíllinn verður fyrst um sinn geymdur í áhaldahúsi flugmála- stjórnar á Gjögri. í tilefni af afhendingunni þakk- aði Úlfar Eyjólfsson Slysavarnafé- lagi íslands þann hlýhug sem fé- lagið sýndi Árneshreppsbúum. Hann sagði einnig að bíllinn bætti úr brýnni þörf heimamanna og ekki síst yki hann öryggi ferða- manna, en aukin áhugi á vetrar- ferðum hefur verið nokkurt áhyggjuefni heimamanna vegna erfiðra aðstæðna og lítils tækja- kosts í sveitinni. - V. Hansen. Rakst á bryffsju- kantinn Þegar verkfalli sjómanna var lokið drifu flestir sig strax á sjóinn og var mikill asi á mönnum. Þegar togarinn Runólfur ætlaði að leggja frá tókst ekki betur til en svo að stefnið rakst á bryggjukantinn og rifa kom á skip- ið töluvert ofan við sjávarlínu. Seink- aði þetta för togarans um nokkra klukkutíma meðan viðgerðir fóru fram. Myndirnar sýna stefni togar- ans og viðgerðarmann að störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.