Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994
*
Tómasarhagi - hæð
Til sölu 105 fm hæð ásamt bílskúr á þessum frábæra
stað rétt við Háskóla íslands og steinsnar frá fjörunni
v. Ægisíðu. Tvennar svalir. Nýtt þak, nýtt gler. Góð eign.
Hóll - f asteignasala, sími 10090.
-
Foldasmári - endaraðhús
Til sölu endaraðhús ásamt bílsk. 192 fm alls sem skipt-
ist þannig: Neðri hæð: Forstofa, forstofuherbergi,
gestasnyrting, stofa, eldhús með þvottahúsi innaf og
bílskúr. Efri hæð: 4 rúmgóð svefnherb. (12 og 14 fm).
Baðherb. Húsið er til afh. nú þegar, tilb. u. trév. en
fullfrág. að utan. Góð staðs. efst við óbyggt svæði.
Áhv. 7,0 millj. þar af 6,0 millj. húsbréf. Verð 11,8 millj.
■& SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
— VIÐAR FRIÐRIKSSON,
'jJiU)— LÖGG. FASTEIGNASALI,
m) HEIMASÍMI 27072.
29077
Sjálfstæð atvinna
Til sölu er, vegna langvarandi veikinda eiganda,
sælgætisverslun í miðborginni. Miklir möguleik-
ar til að auka stórlega veltuna. Tekjur af spila-
kössum borga fastan kostnað. Hægt að fá þetta
keypt á 9 ára skuldabréfi. Einstök kjör.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Vantar fyrirtæki
Höfum góða kaupendur að framleiðslufyrirtækj-
um sem hægt er að flytja út á land. Einnig
ýmsum öðrum fyrirtækjum s.s. heildverslunum,
bifreiðasprautun, bifreiðaverskstæðum o.m.fl.
Vinsamlega hafið samband.
i
T
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
011 Kfl 01 07fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjori .
bl Ivv’hlv /V KRISTINNSIGURJÖNSSON.HRLloggilturpasteignasau
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Endurnýjuð - gott verð - vinsæll staður
Stór og góð 4ra herb. íbúð 104 fm á 1. hæð við Hraunbaff. Nýtt eld-
hús. Nýtt parket. Herb. um 12 fm fylgir í kjallara með snyrtingu. 40
ára húsnæðislán um kr. 3,3 millj. Verð aðeins 7,3 millj.
Á góðu verði með góðu láni
Sólrík 3ja herb. kjíb. við Kirkjuteig. Sérhiti. Reisulegt þríbhús. 40 ára
húsnæðislán kr. 3,3 millj. Tilboð óskast.
Skammt frá sundlaugunum
Glæsileg eign á úrvalsstað: Einbýlishús, ein hæð rúmir 170 fm. Tölu-
vert endurnýjað. Bilskúr um 30 fm. Trjágarður. Tilboð óskast.
Stór og góð á góðu verði
Sólrík 3ja herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð við Álfheima. Ágæt sam-
eign. Þvegið á rúmgóðu baöi. Geymsla í kjallara. Gott verð.
Nokkrar ódýrar íbúðir
þar á meðal einstaklingsíbúðir, 2ja herb. við: Njálsgötu (nýl. gler).
Verð kr. 2,8 millj. 2. hæð í steinhúsi og við Dunhaga 56,1 fm. Sér-
inng. Allt nýtt í íb. Ennfremur ný eins herb. ib. með glæsil. útsýni við
Tryggvagötu.
Á söluskrá óskast
atvinnuhúsnæði fyrir trésmíðaverkstæði 100-150 fm. Traustur kaup-
andi.
• • •
Til sölu í makaskiptum
fjöldi góöra eigna.
Auglýsum á morgun og á
laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Orgeltónleikar
_________Tónlist_____________
Jón Ásgelrsson
Ungur Tékki, Pavel Manásek (f.
1966), hélt tónleika í Hallgríms-
kirkju, sl. sunnudag og flutti verk
eftir Franck, J.S. Bach, Reger,
Mozart og Vierne. Það er skemst
frá því að segja, að Manásek er
góður orgelleikari og átti frabæran
leik í a-moll kóralnum eftir Franck
og fantasíu og fúgu í d-moll, eftir
Reger. Skemmtileg raddmótun og
leikni naut sín einnig í lokakafla
fyrstu orgelsinfóníunnar eftir Vi-
erne.
Innan um röð af danslögum,
samdi Mozart fantasíu í f-moll fyr-
ir klukkuorgel, hafandi áðúr samið
Adagio og Allegro (K.594) fyrir
slíkt orgel. í bréfi frá 3. október
1790, lýsir hann því hversu það
var honum mikið kvalræði að semja
Svona allsendis óundirbúið, eru
kallaðir saman strengjaleikarar og
æft undir tónleika. Tilefnið var
heimsókn Zheng Rong Wang fiðlu-
leikara og voru það vinir hennar,
sem vildu þreyta strengleika, svo
að úr varð eins konar kínversk-
íslensk menningarsamkoma. Auk
Zeng Rong Wang var fenginn hing-
að til lands ungur stjórnandi, Lan
Shui að nafni. Lin Wei, sem leikur
á fiðlu í Sinfóníuhljómsveit íslands,
mun hafa, ásamt Helgu Þórarins-
dóttur og Nóru Kornblueh, staðið
fyrir þessu skemmtilega uppátæki.
Þess má og geta, að Valur Pálsson
kontrabassaleikari, sem er hér
heima í fríi, lék þarna með.
Á efnisskránni voru verk eftir
þetta orgelverk en það gerði hann
eingöngu fyrir peningana, svo hann
gæti „lætt fáum dúkötum í lófa
sinnar elskulegu konu“. í þessum
verkum má heyra ýmislegt fengið
að láni hjá Handel og J.S. Bach.
Fantasíuna í f-moll (K.608)
samdi Mozart nokkru síðar en
Adagio og Allegro, eða rétt einu
ári áður en hann lést og voru þess-
ir síðustu mánuðir honum erfiðir.
Þó tókst honum að semja snilldar-
vek eins og strengjakvintett, Ave
verum corpus, óperurnar Töfra-
flautuna og La Clemenza di Tito,
klarinettukonsertinn í A-dúr og
upphafið af sálumessunni. Maná-
sek lék fantasíuna af töluverðri
reisn en náði samt ekki að halda
þessari l^ust bundnu tónsmíð virki-
lega saman sem formænni heild.
Sístur var leikur Manásek í Es-
dúr prelúdíunni og fúgunni, (BWV
J.S. Bach, Jón Leifs, Schubert og
Tsjaikovskíj. Tónleikarnir hófust á
tvífiðlukonsertinum í d-moll (BWV
1043), eftir J.S. Bach og léku
Zheng Rong Wang og Sigrún Eð-
valdsdóttir einleik í þessu meistara-
verki. Leikur þeirra var mjög góður
en mótun verksins helst til einlit
og hægi kaflinn, sem er einn feg-
ursti samtalsþáttur í samlagðri allri
tónlistarsögunni, var of hraður og
án allrar íhugunar. Yfir verkinu í
heild ríkti æskuóþol og spilagleði.
Hughreysting eftir Jón Leifs er
sérkennilegt verk og var að mörgu
leyti vel flutt, þó mátt hefði gera
meira úr verkinu með smá viðdvöl
hér og þar og íhuga sérkennilega
samskipan hljóma.
552) eftir J.S. Bach og vann bæði
raddskipanin og leikmáti á móti
verkinu. Það var ekki vegna tækn-
iskoits, heldur var formskipan
verksins ekki útfærð í flutningi.
Prelúdían byggir á þremur stef-
gerðum, hátíðlegu upphafsstefi,
óræðu millistefi, þar sem styrk-
leikaskiptingar gegna miklu, og
þriðja stefið, stretto-stef, sem er
útfært í fúgato vinnubrögðum.
Þessum stefjum er skipað saman á
svipaðan máta og í rondóformi
A-B-A-C-A-B-A (aðeins brot) með
C og A sem efni í Coda. Það vant-
aði einnig skil í þrískiptingu fúg-
unnar en upphafsfúgan er hátíðleg,
önnur hröð og líðandi en sú þriðja
þarf að vera hrynsterk.
Hvað sem þessu líður er Pavel
Manásek efnilegur orgelleikari,
ræður yfir góðri tækni og sýndi á
sér skemmtilega hlið í aukalagi,
Tokkötunni og fúgunni í d-moll,
sem er ekki eftir J.S. Bach, með
alls konar hrynbreytingum og
íjörmiklum flutningi.
Adagio og rondó fyrir fiðlu og
hljómsveit er eina konsert-verkið
sem Schubert samdi. Hann var
aðeins 19 ára og samdi verkið að
beiðni bróður síns, Ferdinands. Það
er sérkennilegt að í verkinu er ekki
að finna kadensu og upphafleg
hljóðfæraskipan var óbó, trompett-
ar, lítil tromma og strengjasveit.
Nú er það ýmist flutt eingöngu
með strengjasveit eða jafnvel
strengjakvartett. Zheng Ronda
Wang flutti verkið mjög fallega.
Þessum skemmtilegu og óvæntu
tónleikum lauk með strengjasern-
öðunni eftir Tsjajkovskíj og var
leikur sveitarinnar mjög góður.
Auðheyrt er að stjórnandinn Lan
Shui er vel heima í Tsjajkovskíj en
28. apríl nk. mun hann stjórna
Sinfóníuhljómsveit íslands og verða
þá á efnisskráni verk eftir Rakman-
inov og Tsjajkovskíj, ásamt tveimur
kínverskum tónverkum.
Strengleikar
Samsýning‘
í Portinu
Myndlistarmennirnir Rósa Gísla-
dóttir^ Júlía Kristmundsdóttir, Ingi-
mar Olafsson Waage, Jean Posocco
og Ingibjörg Styrgerður Haraldsdótt-
ir hafa opnað samsýningu á verkum
sínum í Portinu, Strandgötu 50 í
Hafnarfirði. Myndlistarmennirnir
fimm hafa víða komið við í námi og
starfi bæði hér heima og erlendis og
eru á sýningunni skúlptúrar, málverk
og teikningar.
Sýningarsalir Portsins eru opnir
alla virka daga nema þriðjudaga frá
kl. 14-18.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ.
ARINBJÖRN SIGURGEIRSSON, SÖLUM.
EYJABAKKI - 3JA. Rúmg. ib.
á 3. hæö um 80 fm. Þvhús og búr ínn-
af eldh. Suðursv. Fallegt útsýni. Lítið
áhv. Verð 6,7 milij. 4683.
HÓLMGARÐUR - 3JA. Mik-
ið endurn. íb. á 1. hæð (jai'ðh.). Sér-
inng. Stærð 81 fm. Suðurlóð. Áhv.
veðd. 3,1 millj. Verð 7,5 millj. 4095.
BOLHOLT - „PENTHO-
USE“- Óinnr. rúmg. 3ja-4ra herb.
„penthouse“íb. á 6. hæö í lyftuh. Vant-
ar eldhinnr. og gólfefni. Góð eign f. lag-
henta. Glæsil. útsýni. Teikn. á skrifst.
Verð 5,8 millj. 4626.
KJARRHÓLMI - 4RA-5.
Góð ib. um 112 fm á 2. hæð. Pvhús
og búr í íb. Parket. Suðursv. Glæsil.
útsýni. Verð 8,2 millj. Ath. skipti á minni
eign. mögul. 4138.
SELJABRAUT M.
BÍLSKÝLI. Endaíb. um 98 fm nettó
á 1. hæð. Þvhús innaf eldh. Suðursv.
Gott útsýni. Lítið óhv. Verð 7,9 millj.
Ath. skipti mögul. á 3ja herb. íb. á 1.
hæð eöa jarðhæð. 4669.
ÁLFTAIMES. Vandað og vel stað-
sett steinsteypt einbhús sem er kj.,
hæð og rishæð. Stærð ca 250 fm. Innb.
bílsk. á jarðhæð. Gott fyrirkomulag.
Fráb. staðsetn. Húsið er teikn. af Vatn-
ari Viðarssyni. Ath. skipti á minni eign
koma til greina. Verð 15,9 millj. 3792.
DAGBÓK
BRIDSKLÚBBUR félags eldri
borgara, Kópavogi. Spilaður verð-
ur tvímenningur í kvöld kl. 19 í
Fannborg 8.
HJÁLPRÆÐISHERINN. Flóa-
markaðsbúðin í Garðastræti 2 er
opin þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13-18. Mikið úrval.
SLYSAVARNADEILD kvenna í
Rvík heldur aðalfund sinn fimmtu-
daginn 3. febrúar ki. 20 í Höllubúð,
Sigtúni 9. Þorramatur.
KVENFÉLAG Seljasóknar heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í
Kirkjumiðstöðinnf. Að loknum aðal-
fundarstörfum verður sýndur ger-
bakstur.
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði heldur aðalfund í kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu
v/Austurgötu.
MINIMINGARSPJÖLP_____________
MINNIN G ARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eftirtöld-
um stöðum: Hjá hjúkrunarforstjóra
Landspítalans í síma 601300 (með
gíróþjónustu), Apóteki Austurbæj-
ar, Apóteki Garðabæjar, Árbæj-
arapóteki, Breiðholtsapóteki,
Garðsapóteki, Háaleitisapóteki,
Holtsapóteki, Kópavogsapóteki,
Lyíjabúðinni Iðunni, Mosfellsapó-
teki, Nesapóteki, Reykjavíkur apó-
teki, Vesturbæjarapóteki, Blóma-
búð Kristínar (Blómum og ávöxt-
um), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hf. Barna- og ungl-
ingageðdeild, Dalbraut 12, Heild-
verslun Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsinu, Kefla-
víkurapóteki, Versiuninni Ellingsen
í Ánanaustum.
KIRKJUSTARF_______________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla
aldurshópa í dag kl. 14-17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12
ára krakka í dag. Húsið opnað kl.
16.30.
DÓMKIRKJAN: Mömmumorgunn
í safnaðarheimilinu Lækjargötu
14a, kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrðarstund
kl. 12. Við upphaf stundarinnar
leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þver-
flautu í tíu mín. Altarisganga, fyrir-
bænir, samvera. Opið hús kl. 14.
Sr. Halldór S. Gröndal verður með
biblíulestur. Síðdegiskaffi.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aftan-
söngur í dag kl. 18.
NESKIRKJA: Mömmumorgunri í
safnaðarheimilinu kl. 10-12. Tann-
fræðingur kemur í heimsókn: Tann-
vernd.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Foreldramorgunn kl. 10-12. Opinn
fundur kl. 20.30 um sorg og trú.
Högni Óskarsson flytur erindi.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf
10-12 ára barna (TTT) í dag kl.
16.30. Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu kl. 18.30.
KÁRSNESSÓKN: Samvera æsku-
lýðsfélagsins í kvöld kl. 20-22 í
safnaðarheimilinu Borgum.
FELLA- og Hólakirkja: Mömmu-
morgunn í fyrramálið kl. 10.
HJALLAKIRKJA: Mömmumorgn-
ar á miðvikudögum frá kl. 10-12.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Á morgun, miðvikudag,
mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðar-
stund í hádegi, kl. 12.10-13 og
léttur málsverður að stundinni lok-
inni. TTT-fundur kl. 17.30 og
Agiow-fundur kl. 20.