Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 11

Morgunblaðið - 01.02.1994, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 11 á Norðurlandameistaramót í Danmörku Heyrnarlausir íslenskir íþróttamenn hafa undanfarin ár sýnt frábæran árangur á erlendum vettvangi. Þessi árangur náðist ekki án þrotlausra æfinga og mikilla fjárútláta. Síöasti sæti sigurÍFH var 2. sætið á heimsmeistaramóti I handboita í Búlgaríu 1993 Við leitum nú til ykkar landsmenn góðir til að styðja við bakið á snjöllu íþróttafólki í landsliði heyrnarlausra sem dagana 11.-13. mars n.k. mun etja kappi við heyrnarlausa handknattleiksmenn hinna Norðurlandanna á Norðurlandameistaramóti heyrnarlausra í handbolta 1994 í Danmörk. Anæstunni verður gengið í hús og híð íslenska barmmerki selt. Það er ósk okkar og trú að þið takið vel á móti sölufólki okkar! Við treystum því að með ykkar hjálp auðnist okkur að flytja heim þær viðurkenningar og verðlaun sem hæfa árangri okkar í Danmörk -við getum það með ykkar stuðningi! ÍSLANDSBANKI SJOVAaÍirrALMENNAR Iþróttafélag heyrnarlausra Við styðjum Landslið heymarlausra á Norðurlandamót heymarlausra í Danmörku 1994: SMITH& NORLAND SPARISJOÐURINN HAFNARFTRÐI Gfí-A-T-f-S-K -M Ótt N U ff : M'S R K'fSM E fJ N H F

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.