Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994 45 FYRIRSÆTUR María Guðmunds- dóttir myndaði Fabio 1986 Fabio Lanzoni, ein eftirsóttasta karlfyrirsæta heims nú um stundir, sat fyrir hjá Maríu Guð- mundsdóttur árið 1986 í New York, en þá var hún að mynda fyrir tímaritið Heimsmynd. Birtust myndirnar í fyrsta tölublaðinu sem kom út í mars 1986. Segir í myndatexta að Fabio sé einna eftirsóttasta karlfyrirsætan í Bandaríkjunum. Raunar var Fabio í aukahlutverki, en íslenska fyrirsætan Kristína Haralds- dóttir í aðalhlut- verki. Fabio var kjörinn Herra Evrópa 1981 Fabio eins og hann birtist á forsíðu tímaritsins People 4. október sl. Fabio ásamt Kristínu Haraldsdóttur. í textanum segir að hann sé ein eftirsóttasta karlfyrirsæta Bandaríkjanna. Önnur mynd sem birtist í tímaritinu Heimsmynd. Myndirnar eru báðar teknar af Maríu Guðmunds- dóttur. Þarna eru þau Kristína og Fabio á Hard Rock Café í New York. allar konur dreymir um. Fabio er ánægður með ímynd sína, sem er á þá leið að hann veiti konum það sem þær þurfi mest á að halda, rómantískan flótta frá raunveruleikanum. tvítugur að aldri og starfaði hjá Eileen Ford þegar María Guð- munds myndaði hann, en Kristína vann hins vegar hjá fyrirtækinu Elite á sumrin. Fyrir skömmu birti tímaritið People forsíðumynd af Fabio og viðtal á innsíðum. Þar kemur fram að blöð og tímarit keppast við að birta myndir af honum, en einnig hefur hann piýtt forsíður þúsunda ástarsagna. Hann er því sagður maðurinn sem Skíðakonan Gro Harlem Brundt- land. ÍÞRÓTTIR Gro Harlem á Olympíu- leikum Norski forsætisráðherrann Gro Harlem Brundtland verður gestur Ólympíuleikanna í Lille- hammer í næsta mánuði. Er þes vænst að hún verði viðstödd bæði opnunar- og lokaathöfnina. Hún kveðst vonast til þess að geta fylgst með einhveijum skíða- keppnum svo og skautakeppnum, því sem forsætisráðherra þarf hún ekki að greiða neinn aðgangseyri. Á Ólympíuleikunum 1952 komst hún einnig allra ferða sinna á svæðinu, en það var vegna þess að hún seldi ólympíublöð fyrir Arbeidsbladet. Þú svalar lestrarþörf dagsins _ ' sjóum Moggans! STJÖRNUKORT Skemmtileg gjöi Persónulýsing, framtíðarkort, karmakort, samskiptakort. Sjálísþekking er íorsenda velgengni. Gunnlaugur Guömundsson, Stjörnuspekistöðin, Kjörgarði, Laugavegi 59, sími 10377. Viltu gera góð kaup á afsláttarstandinum '•£ I Fallegur vetrarfatnaður §U |jg Fatnaöur og margt fleira. Bizam pels-jakki Stærðir 38-42 fatnaður Greiðslukjör við allra hæfi. Kirkjuhyoli Þar sem vandlátir versla sími 20160 Nú blótum við Þorra á viðeigandi hátt föstudaginn 4. febrúar með þorramat eins og hann gerist bestur og skemmtiatriðum á landsmælikvarða. Blótstjórinn, Olafur H. jóhannðson, endurmenntunarstjóri og húnvetningur, stjórnar fjöldasöng ogfer með gamanmál. Reynir Jóna&son leikur þorralögin af fingrum fram á nikkuna. • • / Grínistinn og háðfuglinn Orn Arna&on, aldrei betri, með undirleikaranum Jonaði Pori. Sjálfur Bogomil Font kemur sérstaklega frá Ameríku og tekur suðrœna sveiflu með '**■' hljómsveitinni. ^s Stórhljómsveitin SAGA K L AS S fer á kostum ásamt söngvurunum Lindu og Reyni á þorradansleiknum. Verð 2.700,- kr. Verð á dansleikinn 850,- kr. Miðapantanir í síma 91-29900. lofar góðu! ÚTSALAN HAFIN ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.