Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 47 Sýndkl.5,9.05 og 11. MMIMMMMMMM Meistarakokkar með d meistaraveislu í Vík kKUKIKM ★ ★ Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. BÍÓHÖIL Sýnd kt. 5 og 7 m/ísl. texta. Sýnd kl. 9 m/enskum texta, EÍ0B0RG Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. texta. CHARIII KIIItR CHRIS OUVI.R TIM . REBECCA SHEEN SUTHERIAND O'DONNUI I’IATT CURRY v DEMORNAl Melsölublað áhxerjum degi! FRUMSÝNiNG Á STÓRGRINMYNDINNI FRUMSYNING A STORGRINMYNDINNI BIOBORG Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. SAGA-BIO Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö I. 16 ára. Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2). ★ ★★★VáMBL ★★★V2MBL Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar i Bandaríkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjörug og fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er i banastuði... ★★★’/; Al. MBL. ★ ★★DV ★★★DV ★★★DV Það er varla hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldu- meðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire... ★ **DV. NJÓSNARARNIR BI0B0RG Sýnd kl.Sog 11.25. B.i. 12 ára. SAGA-BIO Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. B.i. 12ára. Skemmdir unnar í tveimur innbrotum TVÖ innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar «á Akur- eyri um og eftir helgina. Litlu var stolið, en nokkrar skemmdir unnar. Brotist var inn í Gagn- fræðaskólann á Akureyri um helgina og voru talsverðar skemmdir unnar m.a. á hús- munum og þá voru rúður brotnar, en engu var stolið að sögn varðstjóra lögregl- unnar. Þá var brotist inn í tísku- verslunina Parið í Brekku- götu, rúða í hurð baka til í húsinu var brotin til að kom- ast inn. Innbrotin voru óupp- lýst í gærdag, að sögn varð- stjóra. KEVIN CLINT COSTNER EASTWOOD STÓRMYNDIN FULLKOMINN HEIMUR ALADDIN 11 m i inririTT m ■ m ■ i mn liijiiiiiiiiiiMiiiUiiiiiiinní Vík í Mýrdal. í LEIKSKÁLANUM í Vík í Mýrdal var fyrir skömmu haldin mikil matarveisla. Þarna var samankomið lands- lið íslenskrar matreiðslumanna, alls 14 færustu niat- reiðslumeistarar landsins og útbjuggu þeir úr íslenskum landbúnaðarafurðum ótal gómsæta rétti. Matargestir í þessari veglegu veislu voru um 150 talsins og kunnu þeir vel að meta það sem fram var borið. Veislustjóri var Sigurður Hreiðar. „MRS. DOUBTFIRE“ - Grínmynd í hæsta gæðaflokki, mynd sem þú villt sjá aftur og aftur og aftur... Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2). Á milli rétta kitlaði Her- mann Árnason hláturtaug- arnar með eftirhermum og munnmælasögum. Landslið íslenskra matreiðslumanna á þakkir skildar fyrir framtak sitt og þá kynningu á okkar landbúnaðarafurðum sem það nú vinnur að með ferð sinni og meistaramatreiðslu víðsvegar um landið. Matar- gestir sem voru þess aðnjót- andi að fá að borða í Leik- skálum í Vík í Mýrdal þakka kærlega fyrir matinn og óska landsliðinu góðs gengis á Olympíuleikum matreiðslu- manna erlendis. — R.R. Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson Matarveislan FRÁ matarveislunni í Leikskálum í Vík í Mýrdal. HEIMUR - MYND FYRIR ÞÁ SEM VIUA GÓÐAR MYNDIR . Mbl. ★★★ SV. Mbl. VINSÆLASTA MYND ÁRSiNS ER KOMINI ROBIN WILLIAMS FER HÉR Á KOSTUM í BESTU GRÍNMYND SEM KOMIÐ HEFUR f FLEIRI ÁR. „MRS. DOUBTFIRE" FÉKK Á DÖGUNUM GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN SEM BESTA GRÍNMYND ÁRSINS OG ROBIN WILL- IAMS VAR VALINN BESTI LEIKARINN. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ★ ★ ★ % HK. DV. ★ ★ ★ ★ OT. Rás 2. Sýnum aftur vegna fjölda áskoranna þessa frabæru mynd sem margir segja eina þá bestu á síðasta ári. Leikstjóri: Sally Potter. Sýnd kl. 7 og 9 - myndin er ekki m/íslenskum texta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.