Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 01.02.1994, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA i Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorðingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. STRIKING DISTANCE- 100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. i NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI I HERRA n Öld sak- % JONES leysisitis J Sýnd kl. 7.10 Sýnd kl. 4.45 f) og 11.30. og 9. H Atskák í beinni útsendingn Skák hUnbUéÍi T.»H«»i Margeir Pétursson ÚRSLITAKEPPNIN á at- skákmóti íslands, Lands- banka-VISA mótinu fór fram um helgina og loka- einvígið var sýnt í beinni útsendingu í Ríkissjón- varpinu á sunnudaginn. Jan Timman hélt jafntefli í síðustu einvígisskákinni við Frakkann Joel Lautier og varð þar með sjötti og síðasti skákmaðurinn til að komast áfram í aðra umferð áskorendaein- vígja FIDE. Sævar Bjarnason hefur vinnings- forskot á keppinauta sína fyrir siðustu umferð á Skákþingi Reykjavíkur. Hann teflir úrslitaskák við Ólaf B. Þórsson á mið- vikudagskvöldið. Ungi Frakkinn Joel Lautier reyndi til þrautar að knýja fram sigur í bið- skák sinni við Hollendinginn Jan Timman. Hann varð þó að fallast á jafntefli eftir 85 leiki og átta klukku- stunda taflmennsku. Þar með sigraði Timman í ein- víginu með fjórum og hálf- um vinningi gegn þremur og hálfum. Dregið hefur verið í aðra umferð FIDE einvígjanna og mætast eft- irtaldir: Kramnik, Rússl./Gelfand, Hvíta Rússl. Anand, Indlandi/Kamsky, Bandarik. Salov, Rússlandi/Timman, Hollandi. Þar sem Campomanes, forseti FIDE, var ekki við- staddur verðlaunaafhend- inguna gátu hollensku skipuleggjendurnir ekki greint frá því hvar og hve- nær þessi þrjú einvígi fara fram. Landsbanka-VISA mótið Sextán skákmenn tefldu til úrslita á atskákmóti ís- lands um helgina. Tefld voru útsláttareinvígi og var það síðasta sýnt í beinni útsend- ingu í Ríkissjónvarpinu. Úr- slit urðu þessi: Si ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 1 1200 312 BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Fim. 3. feb., nokkur sæti laus, - lau. 5. feb., uppselt, - lau. 12. feb. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 4. feb. - lau. 5. feb. - fim. 10. feb. - lau. 12. feb. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00: • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Fös. 4. feb. - sun. 13. febv í ALLIR SYNIR MÍNIR eftirArthur Miller. Fim. 3. feb., örfá sæti laus^ - lau. 5. feb. - lau. 12. feb. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 17 - sun. 13. feb. kl. 14, - nokkur sæti laus, þri. 15. feb. kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 20. feb. kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Fim. 3/2 uppselt, fös. 4/2 uppselt, sun. 6/2, uppselt, fim. 10/2 örfá sæti laus, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, örfá sæti laus, fim. 17/2, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 2/72, fim. 24/2, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Aukasýning sun. 6/2, allra sfðasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. lau. 5/2, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 11/2 siöasta sýning. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Ama Ibsen Fös. 4/2, lau. 5/2, fös. 11/2, lau. 12/2,fáar sýningar eftir. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. ISLENSKA OPERAN simi eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 5. febrúar kl. 20, næst síðasta sinn. Sýning laugardaginn I2. febrúar kl. 20 síðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiöslukortaþjónusta. MUNID GJAFAKORTIN OKKAR! iA LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GOÐVERKIN KALLA! eftir Ármann Guð- mundsson, Sœvar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Fös. 4/2 kl. 20.30 - lau. 5/2 kl. 20.30. SÝNINGUM LYKUR í FEBRÚAR. • BAR PAR eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 Fös. 4/2 kl. 20.30 - lau. 5/2 kl. 20.30. Ath. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að Bar pari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400 - Greiðslukortaþjónusta. 1. umferð: Helgi Ólafs./Magnús Örn Úlfars. 2-0 Hannes H. Stefáns./Ólafur B. Þórs. 2-1 Margeir Péturs/Guðmundur Halldórs 2-0 Jón L. Ámas./Halldór G. Einars. 1 'A-'A Þröstur Þórhallsson/Dan Hansson 2-1 Heigi Á. Grétars/Ágúst S. Karls Vh-'h Guðmundur Gíslas./Áskell Ö. Káras. 2-0 Andri Áss Grétarsson/Davíð Ólafsson 2-1 2. umferð: Helgi Ólafss./Andri Áss Grétars. 1 'h-'h Hannes H. Stefáns/Guðmundur Gísla 2-0 Margeir Péturs./Helgi Áss Grétars. 2-0 Jón L. Ámason/Þröstur Þórhallsson 2-0 Undanúrslit: Helgi Ólafsson/Jón L. Árnason 2-0 Margeir Péturs./Hannes H. Stefáns. 2-0 Úrslit: Margeir Pétursson/Helgi Ólafsson IJ/2-V2 Fyrri úrslitaskákin gekk þannig fyrir sig: Hvítt: Helgi Olafsson Svart: Margeir Pétursson Enski leikurinn 1. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3 - Rc6, 4. a3 - g6, 5. d4 — exd4, 6. Rxd4 — Bg7, 7. Bg5 - 0-0, 8. e3 — Rxd4, 9. Dxd4 — h6, 10. Bh4 - g5, 11. Bg3 - d5!, 12. 0-0-0 - Be6, 13. Be2? Eftir þessi mistök fær hvítur hartnær tapað tafl og verður að láta skiptamun af hendi fyrir peð. 13. - Re4, 14. Dxe4 - dxe4, 15. Hxd8 - Hfxd8, 16. Rxe4 - Bf5, 17. Rc3 - c6, 18. h4 - Bd3!?, 19. Bxd3 — Hxd3, 20. Re4 — Hb3, 21. hxg5 — hxg5, 22. Hh5! - He8!, 23. Rc5 23. Rd6 - He6, 24. Rf5 - Bf6, 25. Rd4 - Bxd4, 26. exd4 — He2 virðist engu betra. 23. - Hxb2, 24. Hxg5 - Ha2, 25. Rxb7 - Kh7?!, Rétt var 25. — He6! með hótuninni 26. — Hh6. Nú gæti hvítur leikið 26. Rd6! og úrsiitin eru ekki endan- lega ráðin. Komi svartur hrók á h-línuna er hvítur varnarlaus. Tilgangurinn með kóngsieiknum var að dulbúa hótunina sem best og hann náðist: 26. Ha5? - Kg6!, 27. Ha6 - Hh8, 28. Hxc6+ - Bf6 og hvítur gafst upp, því það IWSlWHBlllBSÍ Héðinsbúsinu, Seljavegi 2, S. 12233 EMENDA- EIKHUSIÐ • KONUR OG STRÍÐ I verkum Aristófanesar, Evripfdesar og Sófóklesar. Leikstjóri Marek Kostrewski Fim. 3/2 kl. 20. Lau. 5/2 kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir allan sólarhring- inn. Sími 12233. kostar heilan hrók að bjarga mátinu á fyrstu reitaröð- inni: 29. Hd6 — Hhl+, 30. Hdl — Hal+ o.s.frv. Seinni skákin var fjörug en Helgi virtist aldrei ná: lægt því að jafna metin. í miklu tímahraki kom upp steindauð jafnteflisstaða en þá gerðust undariegir hlutir. Fyrst lék undirritaður tví- vegis gróflega af sér í stöðu þar sem einungis þui-fti að leika kóngnum fram og til baka til að tryggja jafntefli. Helgi svaraði síðan í sömu mynt í þessari stöðu. Hann átti þá aðeins um 15 sek- úndur eftir, en undirritaður 20 sekúndur. Svart: Helgi Ólafsson Hvítt: Margeir Pétursson Hér lék svartur Kf4xf5?? patt og skákinni lauk með jafntefli. Úrskurður dómara þurfti til að koma því Helgi sætti sig ekki við orðinn hlut á þeim forsendum að hvíti kóngurinn lá á borðinu í lokastöðunni. Þegar atvikið var skoðað á myndbandi kom þó skýrt í ijós að Helgi felidi hvíta kónginn sjálfur um leið og hann lék afleikn- um. Skákþing Reykjavíkur Sævar Bjarnason hefur örugga forystu fyrir síðustu umferð á Skákþingi Reykja- víkur. Þeir Ólafur B. Þórs- son og Áskell Örn Kárason geta þó ná_ð honum, en til þess þarf Ólafur að leggja Sævar að velli í úrslitaskák þeirra á miðvikudagskvöld- ið. Staðan fyrir lokaumferð- ina: 1. Sævar Bjarnason 8V2 v. 2. -3. Ólafur B. Þórsson og Áskeli Örn Kárason 7‘/2 v. 4.-7. Jóhannes Ágústsson, Róbert Harðarson, Matthías Kjeld og Magnús Örn Úlf- arsson 7 v. 8.-10. James Burden, Arn- ar E. Gunnarsson og Magn- ús Teitsson 6‘/2 v. 11.—19. Hlíðar Þór Hreins- son, Jón Viktor Gunnarsson, Torfi Leósson, Bragi Þor- finnsson, Páll Agnar Þórar- insson, Ingvar Þór Jóhann- esson, Arinbjörn Gunnars- son, Einar K. Einarsson og Kristján Eðvarðsson 6 v. Jón Viktor Gunnarsson varð unglingameistari Reykjavíkur eftir auka- keppni við þá Einar Hjalta Jensson sem varð annar og Davíð Kjartansson sem lenti í þriðja sæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.