Morgunblaðið - 01.02.1994, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1994
55
í
I
I
I
í
f
I
í
I
I
i
í
I
-\
Morgunblaðið/RAX
Unnið að viðgerðum
STARFSMENN Rafmagnsveitna ríkisins unnu sleitulaust við að lagfæra rafmagnslínur sem slitnuðu í
Mýrdal og á Meðallandi vegna illviðris og ísingar aðfaranótt laugardagsinsj en talið er að t]ón sem varð
á staurum og línum sé hátt á annan tug milljóna króna. Hér má sjá Eyþór Olafsson vinna að viðgerðum.
Tugmilljóna tjón varð á rafmagnslínum á Suðurlandi
A annað hundrað staurar
brotnuðu í vonskuveðri
í Mýrdal og Meðallandi
TUGMILLJÓNA tjón varð á raflínum og staurum í Mýrdal og
Meðallandi um helgina, en allt að 20 sm ísklumpar hlóðust á raf-
línurnar í hvassviðri aðfaranótt laugardagsins. Að sögn Lárusar
Einarssonar verkfríSeðings hjá svæðismiðstöð Rafmagnsveitna rík-
isins á Hvolsvelli brotnuðu rúmlega 100 staurar í óveðrinu og
mun víðar þurfti að skipta um raflínur sem slitnuðu þegar þær
sliguðust undan áhleðslunni. Milli 30 og 40 manns unnu að bráða-
birgðaviðgerðum frá því um hádegi á laugardag, og um kvöldmat-
arleytið í gær var rafmagn komið alls staðar á að nýju.
Að sögn Lárösar byijaði
áhleðslan á vírana í miklu hvass-
viðri aðfaranótt laugardagsins.
Línurnar sliguðust undan þungan-
um og við það brotnuðu einangrar-
ar og slár á staurunum, auk þess
sem rúmlega 100 staurar brotn-
uðu. Mestar urðu skemmdirnar í
Mýrdalnum og í Meðallandi, en
Ingvar sagði að ekki væri vitað
um að tjón hefði orðið á bæjum
vegna rafmagnsleysisins og víða
hefðu menn geta gripið til heima-
rafstöðva þegar rafmagnið fór af.
í Vík í Mýrdal voru díselvélar
keyrðar og var rneð þeim hægt
að halda ráfmagni á þorpinu, en
að öðru leyti var rafmagnslaust á
öllum bæjum í Mýrdalnum og á
Meðallandi þar til um kvöldmatar-
leytið í gær.
Eftir að yfirfæra
Aform Homfírðinga um kaup á rækjutogara
Samningar náðust
ekki við Norðmenn
FJÓRIR Hornfirðingar sem bundist höfðu samtökum um að kaupa
1.500 tonna togara með rækjuvinnslulínu frá Noregi til að gera út
á Flæmska hattinum hafa ekki náð samningum við seljendur togar-
anna, Að sögn Hafsteins Esjars Stefánssonar, útgerðarmanns á
Hornafirði, strönduðu viðræður ekki á kaupverðinu, sem var á
annað hundrað milljónir króna, heldur á fjárhæð útborgunarinn-
ar. Hafsteinn segist ekki vera búinn að afskrifa kaupin og ekki
sé annar togari í sigtinu en þeir félagar vinni nú að því að tryggja
frekari fjármögnun til að samningar geti tekist. Hann vildi ekki
Ijá sig um hvaða leiðir verið væri að skoða í því sambandi. Hann
kvaðst eiga von á að málin skýrðust frekar í vikunni.
Félagar Hafsteins Esjars eru væri ráð fyrir að selja fullunna
þeir Sæmundur Gíslason, Birgir
Björnsson og Ríkharður Öm Jóns-
son. Hafsteinn sagði að fyrir þeim
vekti að gera skipið, sem er 67
metra langt og 10,5 metra breitt,
út undir kanadískum fána á út-
hafsrækjuveiðar á Flæmska hatt-
inum svonefnda.
Áhætta með gömul skip
Skipið er smíðað 1969 en var
engurbyggt að verulegu leyti árið
1985 og í því er nýleg rækju-
vinnslulína. Miðað við úthald á
Flæmska hattinum yrðu veiðiferð-
ir með 24 manna áhöfn um það
bil 60 daga langar og gæti því
skipið veitt 48 Hornfirðingum eða
öðrum íslenskum sjómönnum at-
vinnu. Hafstseinn sagði að gert
rækjuna í gegnum sölusamtök hér
á landi.
Aðspurður hvers vegna þeir litu
ekki til Kanada eftir úthafsveiði-
skipum líkt og aðilar á Siglufirði,
Vopnafírði og Þórshöfn hafa gert
og keypt skip á enn lægra verði,
sagðist hann í ljósi reynslu sinnar
sem einn stærsti eigandi Óttars
Birtings, ekki taka áhættuna á því
hvaða kostnaður kynni að hljótast
af því að útbúa skip sem ekki stæð-
ust reglur Norsk Veritas eða Llo-
yds undir veiðiferð, jafnvel þótt
þau fengjust keypt á lágu verði
enda væri ljóst að fjármögnunar-
leiðir innanlands væru lokaðar ef
upp kæmi óvæntur kostnaður af
því tagi.
Aðspurður sagði Lárus að ekki
væri með neinni vissu hægt að
segja til um hvert tjón af völdum
skemmdanna væri, en þó væri ljóst
að það væri eitthvað á annan tug
milljóna króna. „Síðan á eftir að
fara yfir þetta og lagfæra enn
frekar, því það er heilmikið af
staurum sem ennþá eru brotnir
og á eftir að laga, en tengt hefur
verið framhjá þeim til bráða-
birgða,“ sagði hann.
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.:
4543 3700 0009 7116
4543 3718 0006 3233
4546 3912 3256 0090
4842 0308 1995 3028
ÖLL ERLEND KORT
SEM BYRJA Á:
4550 50** 4560 60**
4552 57** 4941 32**
kort úr umferð og sendið VISA íslandi
sundurklippt.
VERDUUJN kr. S000,-
fyrir að klófesta kort og visa á vágest.
ajmMHinia
Hölðabakka 9 • 112 Reykjavík
Simi 91-671700
Fulltrúar minni-
hlutans í borgarráði
Krefjast skýr-
inga á gjörð
formanns lýð-
veldisnefndar
FULLTRÚAR minnihlutans í
borgarráði hafa krafist skýr-
inga á þeirri gjörð Júlíusar
Hafstein formanns lýðveldishá-
tíðarnefndar Reykjavíkur, að
hafna leikverki Órnólfs Árna-
sonar, sem pantað hafi verið hjá
höfundinum.
MÓTORVINDINGAR
og aðrar rafvélaviðgerðir
á vel búnu verkstæði.
RAFLAGNAÞJÚNUSTA
í skipum, verksmiðjum
og hjá einstaklingum.
Fram kemur að formaðurinn
hafi hafnað verkinu án þess að
hafa séð það en eftir að það hafði
verið samið. Jafnframt réði hann
annan mann til þess að skrifa
nýtt leikverk.
Þá segir; „Borgaryfirvöld eiga
heimtingu á útskýringum á svona
vinnubrögðum og höfundurinn á
kröfu á afsökunarbeiðni á opinber-
um vettvangi og leiðréttingu sinna
mála. Þá lýsum við furðu okkar á
yfirlýsingum formannsins um að
hann telji sig hafa rétt á því að
ákveða mannaráðningar og fjárút-
lát án þess að bera það undir
nefndina. Hvar finna menn þeim
rétt stoð í stjórnskipunarreglum
Reykjavíkurborgar?“
----» ♦ ♦---
Stykkishólmur
Hlé á störfum
stúkunnar
VANIR MENN
vönduð vinna, áratuga
reynsla.
Vatnagörðum 10 • Reykjavík
B 685854 / 685855 • Fax: 689974
4. Icikvlka, 30. jan. 1994 |
Nr. Leikur:_________________Röfiitt:
1. Atalanta - Milan - - 2
2. Genoa - Parma - - 2
3. Inter - Cagliari - X -
4. Juventus - Foggia 1 - -
5. Lccce - Sampdoria - - 2
6. Napoli - Roma - X -
Stvkkishóimi.
STUKAN Helgafell í Stykkishólmi
hefur nú starfað yfir 40 ár og nú
eru tímamót í þessu starfi þar sem
forstöðumaður hennar um árabil
eða frá stofnun, Árni Helgason,
hefur ákveðið að hlé verði á störf-
um stúkunnar nú á þessu vori.
Barnastúkan Björk sem hann hef-
ur einnig veitt foi'stöðu um eða yfir
40 ár heldur áfram störfum enda er
hún í góðum tengslum við Grunn-
skólann í Stykkishólmi og hafa bæði
kennarar og skólastjórinn sýnt þessu
starfi sérstaka ræktarsemi enda starf
stúkunnar samofið félagslífi í skói-
anu. Barnastúkan hefur nú starfað
í 67 ár og hefur alltaf gengið ljóm-
andi vel og starfið heldur áfram.
Stúkan Helgafell hefur starfað
eins og áður segir yfir 40 á og var
fyrsti æ.t. hennar Þorgeir Ibsen,
skólastjóri. Það fer ekki á milli mála
að þessi starfsemi hefur gert mikið
gagn gegnum árin í félagslífi barn-
anna.
- Árni.
[VÁKORTALISTll
Dags. 1.2.1994. NR. 149
5414 8300 0310 5102
5414 8300 0957 6157
5414 8300 2814 8103
5414 8300 3122 1111
5414 8300 3163 0113
5414 8301 0494 0100
5422 4129 7979 7650
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka berúrumferð.
VERÐLAUN kr.5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
fUMOCAMD
KREDITKORT HF.,
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
sími 685499
7. Piacenza - Reggiana 1 - -
8. Udinese - Torlno - X -
9. Cesena - Brescia - - 2
10. Lucchese - Pescara 1 - -
11. Monza-Bari - - 2
12. Venezia - Fiorentina - - 2
13. Vicenza - Ancona 1 - -
Ilcildarvinningsupphædin:
20,2 milljón krónur |
13 rcttir: | 568.540 kr.
12 réttir: | 14.270 j kr.
11 rcttir: | 960 _j kr.
10 réttir: | 0 _J kr‘
4. leikvika, 29. Jan. 1994
Nr. Leikur: Röfiin:
1. CardifT - Manch. Clty 1 - -
2. Chariton - Blackbum - X -
3. Chelsea - ShefT. Wed - X -
4. Griinsby - Aston V. - - 2
5. Ipswich - Tottenham 1 - -
6. Kiddcmiinstcr - Preston 1 - -
7. Ncwcastle - Luton - X -
8. Notts Cnty - Wcst Ilam - X -
9. Oldhant - Stoke - X -
10. Oxford - Leeds - X -
11. Pijmouth - Bamsley - X -
12. Porl Vale - Wolves - - 2
13. Wimblcdon - Sunderí. 1 - -
Ileildarvinningsupphæðin:
129 milljón krónur |
13 réttir: | 11.509.650 | kr.
12 réttir: | 124.940 | kr.
11 réttir: | 9.960 □ kr.
10 réttir: j 2.260
Metsölubbd á hverjum degi!