Morgunblaðið - 10.02.1994, Síða 51

Morgunblaðið - 10.02.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 51 j 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 . r í r r 4 4 4 H HANDKNATTLEIKUR Sveíflur í Firðinum Þetta verður erfítt, sagði Guð- mundur Guðmundsson þjálfari Aftureldingar fyrir leikinn gegn FH í gærkvöldi, og það Skúli Unnar reyndist rétt hjá Sveinsson honum. FH sigraði skrifar 28:24 í gríðarlega sveiflukenndum leik þar sem UMFA náði góðri forystu í upphafi hvors hálfleiks, en FH- ingar tóku góða spretti þegar á þurfti að halda og unnu nokkuð sannfærandi. Guðmundur hefur örugglega ve'r- ið farinn að brosa út í annað í upp- hafi leiks því lið hans lék vel og hafði forystu. Bergsveinn mark- vörður hélt FH á floti og reyndar Knútur Sigurðsson einnig því hann gerði sjö af 13 mörkum liðsins í fyrri hálfleik. Skemmtilegt að fylgj- ast með hvernig hann fékk boltann á leiðinni í gegnum vörnina, stakk sér inn í teiginn og skoraði. Sóknir gestanna voru markvissar og hraðar í upphafi en eftir að FH-ingar áttuðu sig og gerðust grimmari í vörninni gekk UMFA verr að skapa sér færi. Það munaði einnig um að Róbert línumaður var meiddur og gat ekki beitt sér af fullum krafti. Afturelding komst í 4:8 en FH svaraði með fjórum mökum og komst síðan 11:9 yfír en jafnt var í leikhléi, 13:13. í síðari hálfleik komust gestirnir aftur yfír, 15:18 en sem fyrr náðu heimamenn að gera það sem þurfti og komust 22:19 yfír. Þá voru tveir FH-ingar reknir af velli með stuttu millibili en allt kom fyrir ekki hjá Aftureld- ingu, leikmönnum tókst ekki að nýta það. Bestu manna FH er áður getið en hjá Afturledingu léku flestir ágætlega og Sigurður markvörður veL FOLK ■ VÉSTEINN Hafsteinsson varð annar i kringlukasti, þegar hann keppti sem gestur á indverska meistaramótinu um síðustu helgi -* kastaði 57,82 m. Sigurvegarinn, Lars Riedel frá Þýskalandi, kast- aði 59 m. ■ VALSMENN léku í gær án Jóns Kristjánssonar og Júlíusar Gunn- arssonar, sem eru meiddir. Víking- ar léku án tveggja lykilmanna, sem eru meiddir: Arna Friðleifssonar og Slavisa Cvijovic. ■ DAGUR Sigurðsson skoraði aðeins eitt mark fyrir Val — með langskoti, 17:14, eftir 43 mín. leik. ■ LEIKMENN Víkings fögnuðu geysilega þegar Þröstur Helgason skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks- ins, 11:10, en það var hans fyrsta mark með Víkingum. Þröstur er bróðir Ingimundar, leikmanns Aft- ureldingar, sem lék á árum áður með Víkingum. ■ STUÐNINGSMENN Vals hrópuðu: „Víti, víti...“ undir lok leiksins, en þeir vildu þá að dómar- arnir dæmdu vítakast á Valsmenn. Þetta gerðu þeir aðeins til þess að Guðmundur Hrafnkelsson fengi tækifæri til að verja vítakast, en hann varði þijú í leiknum — tvö á lokamínútunum. Þá skutu Víkingar tvisvar framhjá markinu úr vítaköst- um. ■ ÞRÍR leikmenn Víkings skor- uðu öll mörk þeirra, nema fjögur. Það voru iandsliðsmennirnir Birgir Sigurðsson (7), Bjarki Sigurðsson (6) og Gunnar Gunnarsson (5). ■ PÉTUR Petersen hjá FH var útilokaður frá frekari leik gegn UMFA snemma í fyrri hálfleik eftir að hann braut á Páli Þórólfssyni í vinstra horninu. Morgunblaðið/Rúnar Þór Valdimar Grímsson brýst framhjá Páli Ólafssyni á Akureyri í gærkvöldi. Hann skaut yfir markið úr vítakasti um leið og leiktíminn rann út og leiknum lauk með jafntefli. Harmleikur KA-manna VIÐ erum stödd í KA-húsinu. 2,2 sekúndur lifa af leik KA og Hauka í íslandsmótinu í handknattleik. Staðan er 19:19 og KA-menn fá vítakast. Valdimar Grímsson gengur fram; gengt honum Magnús Árnason, markvörður. Spennan magnast. Valdimar mundar skothöndina. Áhorfendur halda niðrf sér andanum. Flauta dómarans gellur. Valdimar hikar, en hleypir svo af. Boltinn fer undir Magnús og í gólfið...og yfir markið! Valdimar grípur um höfuð sér og bölvar, en Haukar ærast af gleði. Enn eitt stig í höfn eftir erfiðan leik. Fyrri hálfleikur einkenndist af taugaspennu. Leikmenn gerðu fjölmörg mistök í sóknarleiknum. Haukar létu veija frá sér þijú víti og KA-menn brenndu af einum ljórum, fimm dauðafærum. Varnirnar virkuðu á hinn bóginn Pátmi Óskarsson skrifar nokkuð traustar. Og markvarslan var ágæt, sérstaklega hjá Sigmari Þresti. Alfreð Gíslason leiddi menn sína í fyrri hálfleik og var ákaflega ógnandi í sókn og feyki sterkur í vörn. Halldór Ingólfsson fór hins vegar fyrir Haukum, skoraði fimm af níu mörkum þeirra í hálfleiknum og lagði grunninn að eins marks forystu í hálfleik. KA-menn voru sterkari í síðari hálfleik og höfðu gjarnan eins til tveggja marka forskot. Þar munaði mest um að Valdimar lék mun bet- ur eftir hlé, gerði þá sex mörk, og svo varði Sigmar Þröstur afskap- lega vel. Haukarnir gáfust þó aldr- ei upp og náðu einlægt að jafna metin. Með örlítilli heppni í lokin hefðu KA-menn þó átt að hafa sig- ur. Sigmar Þröstur var bestur heimamanna sem oftar og Alfreð og Valdimar spiluðu einnig vel Magnús Árnason var snjallastur gestanna, varði oft úr mjög opnum færum. Öruggt hjá Selfyssingum EYJAMENIM réðu ekki við hraða Selfyssinga og töpuðu því dýr- mætum stigum á heimavelli í gærkvöldi, 30:32. Sigurgest- anna var öruggari en tölurnar gefa til kynna. Leikmenn ÍBV mættu ákveðnir til leiks og komust fljótt í fjög- ur mörk gegn einu, en þá hrukku Sigurður Sveinsson og félagar í gang í sókninni gerðu hvert markið á fæt- ur öðru. Sigurður fór á kostum í sókninni og gerði alls átta mörk í fyrri hálfleik, þar af tvo úr horni. Þrjú síðustu mörk hálfleiksins voru Selfyssinga og þeir höfðu fjögurra marka forystu í hléinu, 13:17. Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar Selfyssingar byrjuðu síðari hálf- leik einsog þeir enduðu þann fyrri; gerðu níu mörk fyrstu 10 mínúturn- ar gegn fjórum heimamanna. Sigur gestanna var því næstum í höfn þó enn lifðu 20 mínútur af leiknum. Lið ÍBV hafði þó ekki sagt sitt síð- asta og saxaði jafnt og þétt á for- skotið. Ógnaði reyndar aldrei sigr- inum en minnkaði muninn í tvö mörk, 30:32, áður en yfir lauk. Það var því skorað meira en mark á mínútu enda voru varnarleikur og markvarsla ekki fyrirferðarmikil í leiknum. Zoltan Belany var dijúgur í liði ÍBV, gerði 12 mörk, þar af mörg eftir hraðaupphlaup. Hjá Selfyss- ingum var Sigurður Sveinsson góð- ur að vanda; gerði alls 13 mörk auk þess að mata Gústaf Bjarnason og Jón Þ. Jónsson með mörgum glæsi legum sendingum sem þeir nýttu vel. Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 15 9 5 1 376: 338 23 VALUR 15 10 2 3 372: 326 22 FH 15 9 1 5 392: 382 19 VIKINGUR 15 7 3 5 394: 381 17 UMFA 15 7 3 5 370: 370 17 KA 15 6 4 5 364: 350 16 STJARNAN 15 6 4 5 352: 342 16 SELFOSS 15 6 4 5 399: 391 16 IR 15 6 2 7 352: 349 14 KR 15 4 1 10 338: 373 9 IBV 15 3 1 11 371: 411 7 ÞOR 15 2 0 13 353: 420 4 FH - UMFA 28:24 Kaplakriki, íslandsmótið 1. deild, 15. um- ferð, miðvikudaginn 9. febrúar 1994. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 3:6, 4:8, 8:8, 11:9, 12:12, 13:13, 13:14, 14:16, 15:18, 18:18, 18:19, 22:19, 24:20, 27:22, 28:24. Mörk FH: Knútur Sigurðsson 10/5, Hans Guðmundsson 4, Gunnar Beinteinsson i, Guðjón Árnason 3, Amar Geirsson 3, Sig- urður Sveinsson 2, Atli Hilmarsson 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 19 (þaraf 8 til mótherja) Utan valiar: 12 mínútur og Pétur Peterson fékk rautt fyrir brot snemma í fyrri hálfleik. Mörk UMFA: Alexeij Trúfan 7/6, Gunnar Andrésson 4, Þorkell Guðbrandsson 3, Rób- ert Sighvatsson 3, Ingimundur Helgason 3, Jason Ólafsson 2, Láras Sigvaldason 1, Páll Þórólfsson 1. Varin skot: Sigurður Sigurðsson 13 (þaraf 3 til mótheija), Viktor R. Viktorsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. KA-Haukar 19:19 KA-húsið: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:3, 5:4, 6:6, 8:7, 8:9, 9:9, 11:11, 13:11, 13:13, 15:14, 18:16, 19:17, 19:19. Mörk KA: Valdimar Grímsson 8/4, Alfreð Gíslason 5, Jóhann Jóhannsson 2, Erlingur Kristjánsson 2, Óskar Óskarsson 1, Þorvald- ur Þorvaldsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16/3 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 6/2, Petr Baumruk 4/1, Siguijón Sigurðsson 4, Öskar Sigurðsson 2, Páll Ólafsson 2, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Magnús Árnason 9. Utan vailar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson voru slakir, of fljótir á sér. Valur-Víkingur 30:23 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 2:0, 3:1, 3:5, 6:6, 10:9, 11:9. 13:13, 16:13, 18:15, 20:17, 23:19, 26:21, 28:22, 30:22, 30:23. Mörk Vals: Rúnar Sigtryggsson 8/2, Ólaf- ur Stefánsson 7/1, Valgarð Thorodsen 7, Frosti Guðlaugsson 5, Dagur Sigurðsson 1, Ingi R. Jónsson 1, Eyþór Guðjónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 15/3 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 12 mfn. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 8, Bjarki Sigurðsson 6/4, Gunnar Gunnarsson 5/4, Þröstur Helgason 2, Kristján Ágústsson 1, Friðleifur Friðleifsson 1. Varin skot: Magnús I. Stefánsson 13 (þar- af 6 til mótheija). Reynir Þ. Reynisson 5/1. Utan vallar: 8 mín. (Ingi Guðmundssoa útilokaður). Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, sem dæmdu vel. Stjarnan - KR 23:18 Ásgarður: Gangur leiksins: 0:2,4:4,11:6, 12:8, 12: 10,16:12,20:13,20:17, 23:18. Mörk Stjörunnar: Patrekur Jóhannesson 8/2, Magnús Sigurðsson 6, Konráð Olavson 4, Hafsteinn Bragason 3, Sigurður Bjama- son 1, Skúli Gunnsteinsson 1. Varin skot:Gunnar Erlingsson 9 (þaraf 3 til mótheija). Ingvar Ragnarsson 5 (þaraf 2 til mótheija) Utan vallar:8 mín. Mörk KR:Hilmar Þórlindsson 9/1, Páll Beck 7, Ingvar Valsson 1, Magnús Magnús- son 1. Varin skot: Alexander Revine 9/1, (þar af 3/1 til mótheija). Sigurjón Þráinsson 5. Utan vallan 8 mfn. ~ Dómarar:Guðjón L. Sigurðsson og Hákort Siguijónsson og dæmdu þeir léttan leik vel. ÍR-Þór 24:20 Seljaskðli: Gangur leiksins: 1:0, 1:2, 3:3, 5:6, 8:6, 10:7,10:9,12:9,12:10,15:11,19:15,22:16, 24:18, 24:20. Mörk ÍR:Njörður Ámason 8, Branislav Dimitrivitsch 6/1, Ólafur Gylfason 4, Jó- hann Ásgeirsson 3/1, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Guðmundur Pálsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 11/2 (þarf 3 til mótheija) og Hrafn Margeirsson 2. Utan vallan 6 mfnútur. Mörk Þórs:Samúel Árnason 5, Sævar Árnason 4, Atli Rúnarsson 4, Jóhann Samú- elsson 4/2, Geir Aðalsteinsson 2, Ómar Kristjánsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 12 (þarf 4 til mótheija). "• Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Óskar Jónsson og Högni Júlfus- son dæmdu sinn fyrsta leik í 1. deild og voru nokkuð góðir. ÍBV - Selfoss 30:32 íþróttamiðstöðin í Vestmarmaeyjum: Gangur leiksins: 4:2, 5:6, 6:8, 9:9, 11:12, 13:17, 16:20, 17:25, 23:29, 25:30, 30:32. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 12/4, Björgvin Þór Rúnarsson 5, Guðfinnur Kristmannsson 4, Magnús Arnar Arngrímsson 3, Svavar Vignisson 2, Daði Pálsson 2, Sigbjörn Ösk- ' arsson 1, Arnar Pétursson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 7/1, Sig- mar Helgason 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 13/4, Jón Þórir Jónsson 6, Gústaf Bjarnason 6, Siguijón Bjarnason 4, Einar G. Sigurðsson 2, Oliver Pálmason 1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 10/1 (þar- af 4 til mótheija), Hallgrímur Jónasson 2 (annað til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Oliver Pálmason fékk rautt fyrir að mótmæla sinni annari brottvfsun þannig að vfsa þurfti öðmm Sel- fyssingi útaf um leið. Dómarar: Láms Lárusson og Jóhannes

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.