Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. FEBRUAR 1994 23 _____________Brids___________________ Umsj. Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í 14 para riðli. Röð efstu para varð þessi: Guðmundur Þórðarson / Þorvaldur Þórðarson 199 Valgarð M. Jakobsson / Kristinn Friðriksson 178 Einar Guðmannsson / Þórir Magnússon 173 FriðrikJónsson/Ingvarlngvarsson 166 Meðalskor 156 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur. Allir vel- komnir. Skráning á staðnum. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsfélag Húnvetninga Miðvikudaginn 16.2. var spilaður tvímenningur með þátttöku 14 para. Úrslit: Guðlaugur Sveinsson / Róbert Siguijónsson 187 Jón Sindri Tryggvason / Bjöm Friðriksson 179 Ólafurlngvarsson/ZariohHamadi 173 Snorri Guðmundsson / Friðjón Guðmundsson 172 Friðjón Margeirsson / Haraldur Jóhannesson 167 Miðvikudaginn 23.2. var spilaður tvímenningur með þátttöku 16 para. Úrslit: Bjöm Ámason / Bjöm Svavarsson 252 Ólafur Ingvarsson / Zarioh Hamadi 242 Baldur Ásgeirsson / Hermann Jónsson 240 Eirikur Jóhannesson / Skúli Hartmannsson 239 Guðlaugur Sveinsson / Róbert Siguijónsson 237 Miðvikudaginn 2.3. hefst 5 kvölda barómeter. Skráning hjá Valdimar Jó- hannssyni í síma 37757 og á staðnum. Elite keppnin áHótel Islandi NÚ FER að líða að hinni árlegu Elite ljósmyndafyrirsætukeppni sem haldin verður 2. mars nk. á Hótei íslandi. Keppnin er nú hald- in í tólfta sinn hér á landi á vegum Nýs Lífs sem hefur haft samvinnu við umboðsskrifstofuna Icelandic Models um alla framkvæmd keppninnar sl. 3 ár. Þátttakend- urnir eru tólf talsins. Húsið opnar kl. 19 þar sem boðið verður upp á fordrykk. Borðhald hefst kl. 19.30. Stúlkurnar munu sýna fatnað frá helstu tískufyrir- tækjum landsins og síðan verða þær kynntar hver af annarri af kynni kvöldsins, Sigmundi Erni Rúnars- syni. Einnig verða hin ýmsu skemmtiatriði á boðstólum, s.s. danssýning o.fl. Kvöldinu lýkur með því að sigurvegari Elite 1993, Lovísa Guðmundsdóttir, krýnir sigurvegara Elite 1994. Þær stúlkur sem hafa náð hvað lengst sem sigurvegarar þessarar keppni eru Bertha María Waagfjörð og Kristína Haraldsdóttir sem starfa nú í Bandaríkjunum, Snæfríður Baldvinsdóttir sem lengst hefur ver- ið í París svo og Bryndís Bjamadótt- ir sem starfar einnig í París. Það em ekki aðeins vinningshafarnir sem hafa náð langt á erlendri grundu eins og sannast með Brynju Sverris- dóttur, sem starfar nú sem fyrirsæta í Bandaríkjunum, Rögnu Sæmunds- dóttur, Nönnu Guðbergsdóttur, Andreu Róbertsdóttur, Rakel Hall- dórsdóttur, Hlín Mogensdóttur, Valdísi Arnardóttur o.fl. Áhugi ungra stúlkna á Elite keppninni hefur aukist jafnt og þétt þau tólf ár sem keppnin hefur verið haldin hér á landi enda er mikið í húfí. Þetta árið fær vinningshafinn glæsileg verðlaun þ. á m. ferð í aðal- keppnina Look Of The Year, hljóm- flutningstæki með geislaspilara, skartgripi, ferðatösku, íþróttagalla, skó, samfellu og hársnyrtivörur. All- ar stúlkurnar fímm fá ilmvatn, sokkabuxur og blómavönd. Hárgreiðslustofan Salon Veh Junior sér um hárgreiðslu allra kepp- enda og um förðun sér Linda Björk Óladóttir og Jóhanna Björk Kristins- dóttir með Make Up Forever. Þjálfun stúlknanna er í höndum Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur. Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld 22. febrúar, var æfingarkvöld byijenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfar- andi: N/S-riðill Hjördís Jónsdóttir / Viðar Guðraundsson 207 Anna Guðlaug Nielsen / Guðlaugur Nielsen 207 Álfheiður Gísladóttir / Pálmi Gunnarsson 207 Óskar Jónsson / Þorsteinn Einarsson 201 Kristrún Stefánsdóttir / Kristín Jónsdóttir 196 A/V-riðill Kolbrún Thomas / Einar Pétursson 252 HrannarJónsson/GísIiGíslason 212 KristinnJónSævaldss./EdwardJóhanness. , 207 Sævar Helgason / Bergþór Bogason 193 Markús Úlfsson / Agnar Guðjónsson 185 Á hveiju þriðjudagskvöldi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byijend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsklúbbur Fél. eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 18. febrúar var spilað- ur tvímenningur og mættu 16 pör. Úrslit urðu: Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 243 Garðar Sigurðsson - Þorleifur Þórarinsson 240 ÁmiGunnarsson-GunnarÁmason 240 Alfreð Kristjánsson - Gunnar Hjálmarsson 239 Meðalskor 210 Þriðjudaginn 22. febrúar var spiiað- ur tvímenningur og mættu 22 pör. Spilað var í tveimur riðlum, A (10 pör) og B (12 pör). Úrslit: A-riðill: Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 126 Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 118 Þuríður Þorsteinsd. - Pétur Benediktsson 118 Kristinn Eyjólfsson - Bergur Jónsson 115 Meðalskor 108 B-riðill: Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 202 Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjömsson 177 Elín Guðmundsdóttir - Bragi Salómonsson 174 Gunnar Pálsson - Bergsveinn Breiðfjörð 173 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 172 Meðalskor 165 Næst verður spilað þriðjudaginn 1. mars í Gjábakka kl. 19. Bridsfélag Kópavogs Þá eru búnar tíu umferðir í sveita- keppninni. Tvær efstu sveitirnar spil- uðu saman í síðustu umferð og komst sveit Flutningsmiðlunarinnar á topp- inn með sigri á sveit Ragnars. Staðan: Sveit Flutningsmiðlunarinnar 210 SveitRagnars Jónssonar 195 Sveit Heimirs Tryggvasonar 174 SveitMESS 174 Sveit Ármanns J. Lárussonar 165 Sveit Guðmundar Pálssonar 164 Þýskir verðbréfa sjóðir Árið 1990 gerði Kaupþing hf samning við Deutsche Bank um sölu á hlut- deildarskírteinum í verðbréfasjóðum dótturfyrirtœkja hans í Þýskalandi og Lúxemborg. Frá áramótum hafa ís- lendingar getað fjárfest í erlendum langtímaverðbréfum án takmörkunar áfjárhœð. Skynsamleg fjárfesting í erlendum verðbréjum dreifir áhœttu og getur verið leið til aukins fjárhagslegs öryggis. Erlendir verðbréfasjóðir hentaflestum betur en einstök erlend verðbréf vegna innbyggðrar áhœttudreifingar verðbréfasjóðanna. Akkumula Alþjóðlegur hlutabréfasjóð- ur sem leggur áherslu á að fjárfesta í öruggum hluta- bréfum í Frakklandi, Banda- ríkjunum, Japan, Sviss, Hollandi og Þýskalandi. •Stofndagur: 3. júlí 1961 •Stærð: 20 milljarðar •Nafnávöxtun í ISK 1993 36,6% Eurovesta Evrópskur hlutabréfasjóður sem fjárfestir eingöngu í öruggum hlutabréfum á Evrópumarkaði. •Stofndagur: 7. nóv. 1988 •Stærð: 27,7 milljarðar •Nafnávöxtun í ISK 1993 38,4% Re-inrenta Alþjóðlegur skuldabréfa- sjóður sem fjárfestir um helming eigna sinna á Þýskalandsmarkaði. •Stofndagur: 2. maí 1972 •Stærð: 4,7 milljarðar •Nafnávöxtun í ISK 1993 26,2% Tiger-fund Sjóðurinn fjárfestir aðallega í hlutabréfum, skuldabréfum og viðskiptum með valrétti í Suðaustur-Asíu •Stofndagur: 6. október 1989 •Stærð: 21,4 milljarðar •Nafnávöxtun í ISK 1993 104% KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sími 689080 i eigu Búnaðarbanka íslands og sparisjóðanna Deutsche Bank

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.