Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 'l994 WtAOAUGL YSINGAR ÚT B 0 л> (nr. 4075-4) Bygging nýs fangelsis á Litla- Hrauni, Eyrarbakkahreppi Framkvæmdasýslan, f.h. dómsmálaráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í byggingu nýs fangelsis á Litla Hrauni í Eyrarbakkahreppi. Brúttóflatarmál hússins er um 1.453 m2 Brúttórúmmál hússins er um 4.609 m3 Húsið er á þremur hæðum auk kjallara undir hluta hússins og tveimur hæðum til viðbótar í vaktturni. Húsið er byggt úr steinsteypu, einangrað og klætt að utan. Loftaplötur yfir deildum hússins verða úr forsteyptum holplötum. Verkið tekur til allrar vinnu við gröft, lagnir, uppsteypu, smíði og frágang hússins að utan sem innan, ásamt grófjöfnun lóðar. Verkið skal hefjast í mars 1994 og vera að fullu lokið 19. maí 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá kl. 13.00 þriðjudaginn 1. mars 1994 gegn 50.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, þriðjudaginn 22. mars 1994 kl. 14.00 að viðstöddum þjóðendum. \H/ RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Utboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í smíði 6 færanlegra kennslustofa ásamt 3 tengi- göngum. Helstu magntölur: Heildarflatarmál kennslustofa: 360 m2 Heildarflatarmál tengiganga: 30 m2 Verkinu á að vera lokið 29. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 16. mars 1994 kl. 11.00. bgd 23/4 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir til- boðum í holræsalagnir í Vesturhöfn. Verkið nefnist: Vesturhöfn, fráveita - 1. áfangi. Helstu verkþættir eru: Fráveitulögn 0600 ST. 240 m. Fráveitulögn 0800 GRP 40 m. Útrás 0800 GRP 80 m. Grjótvörn 140lm. Grjótútvegun 6.500 m3. Fyllingar: Endurfylling 4.000 m3. Aðkeyrðgrús 8.999 m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með mánudeginum 28. febr- úar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 15. mars 1994 kl. 11.00. rvh 24/4 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 ^ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð 94002 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja lager-, verkstæðis- og skrifstofu- hús við Vesturtanga 8-12 á Siglufirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Suðurgötu 4, Siglu- firði, Ægisbraut 3, Blönduósi, og Lauga- vegi 118, Reykjavík, frá og meðfimmtudegin- um 24. febrúar 1994 gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Verkinu á að vera að fullu lokið föstudaginn 28. október 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins á Blönduósi fyrir kl. 14.00 mánudaginn 14. mars 1994 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu: „RARIK - 94002 Siglufjörður - húsnæði." Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sölu eða afhendingar á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Útboð 4030-4 girðingarefni net, gaddavír og staurar. Opnun 4.3. 1993 kl. 11.00. 2. Útboð 4072-4 rykbindiefni (Calcium Chloride Flakes). Opnun 7.3. 1994 kl. 11.00. 3. Fyrirspurn nr. 2818-4 Ijósritun- arvél. Opnun 7.3. 1994 kl. 14.00. 4. Útboð 4070-4 Hafnarstræti 107, endurnýjun stigahúss. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 8.3. 1994 kl. 11.30. 5. Útboð 4073-4 asphalt íblöndun- arefni (Amin). Opnun 9.3. 1994 kl. 11.00. 6. Útboð 4074-4 gagnvarið timb- ur. Opnun 9.3. 1994 kl. 11.30. 7. Útboð 4076-4 lyfta v/Fjöl- brautarskólans í Breiðholti. Opnun 10.03. 1994 kl. 11.00. 8. Útboð 4061-4 seymi (suture) og vörur notaðar við skurðaðgerðir. Ath. Opnun 11.3. 1994 kl. 11.00. 9. Útboð 4045-4 Menntaskólinn Laugarvatni-þakhæð. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 15.3. 1994 kl. 11.00. 10. Útboð 4067-4 handslökkvi- tæki/þjónusta. Opnun 16.3. 1994 kl. 11.00. 11. Útboð 4078-4 loftræsing Hofs- vallagata 53. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 22.3. 1994 kl. 11.00. 12. Útboð 4075-4 Litla Hraun ný- bygging. Gögn afhent gegn 50.000,- kr. skilatryggingu. Opnun 22.3. 1994 kl. 14.00. 13. Útboð 4071-4 Ijósaperur. Opnun 23.3. 1994 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk., nema annað sé tekið fram. 'Jjj/RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, I 05 REYKJAVÍK SÍMT 9 1 -26844, BRÉFASÍMI 9 J-626739 (nr. 4078-4) Loftræsikerfi, Hofsvallagata 53, Reykjavík Framkvæmdasýslan, f.h. Háskóla íslands, óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu loftræsikerfis fyrir Hofsvallagötu 53, Reykjavík. Afköst kerfisins: Innblástur er um 6.400 m3/klst. Útsog er um 1.300 m3/klst. Loftræsikerfið nær til 2. og 3. hæðar nýbyggingarinnar. Rúmmál hæðanna er um 2.500 m3. Kerfinu er ætlað að loft- ræsa tilraunastofur, fundarherbergi og snyrtingar en ofnahitun verður í húsinu. Verkið tekur til allrar vinnu við smíði, uppsetningu, stillingu, tengingu og próf- anir kerfisins. Verkið skal hefjast í byrjun apríl 1994 og vera að fullu lokið 15. júlí 1994. Útboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- frá og með þriðjudeginum 1. mars 1994 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7,105 Reykjavík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Ríkis- kaupa, Borgartúni 7, þriðjudaginn 22. mars 1994, kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum. \H/ RÍKISKAUP Ú t b o d s k i I a árangr i I BORGARTÚNl 7, 106 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 hafnamAlastofnun RlKISINS Útboð Sjóvörn við Langasand á Akranesi Hafnarmálastofnun ríkisins óskar eftir tilboð- um í gerð um 300 metra langs sjóvarnagarðs á Akranesi. Áætlað efnismagn er um 5.000m3 af grjóti, 0,4 til 3,0 tonn og um 4.000 m3 af kjarna. Vinna við verkið getur hafist strax að samn- ingum gerðum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. maí 1994. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafnar- málastofnuninni, Vesturvör 2, Kópavogi, frá 1. mars, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 16. mars 1994 kl. 14.00. Hafnarmálastofnun ríkisins. WTJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 28. febrúar 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingaféiag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjgnaskoðunarstöðín ■ # Draxhálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.