Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ A7VINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1994 37 ATVINNUAUa YSINGAR Reykjavík Staða öldrunarlæknis er laus til umsóknar á Hrafnistu, Reykjavík. Um er að ræða 60% stöðu. Umsóknir skulu berast fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Rafn Sigurðsson, forstjóri, í síma 689500. Umsóknir sendist til stjórnar Sjómannadags- ráðs, Hrafnistu, Reykjavík. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður fulltrúa í af- greiðslu og ritara við embætti sýslumannsins á Patreksfirði frá 1. apríl nk. Laun eru samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til sýslu- mannsins á Patreksfirði fyrir 20. mars nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 23. febrúar 1994. M\SKÓGRÆi<TARFÉLAG REYKJAVIKUR Þeim, sem sækja um sumarstörf á vegum Skógræktarfélagsins, skal bent á að gera það fyrir 10. mars. Þann dag verður hætt að taka við umsóknum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu. Skógræktarféiag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, sími 641770. R ADA UGL YSINGAR 650.000 kr. afslátturU Bjóðum nú eitt 52 fm fullbúið sýningarsumar- hús með ótrúlegum afslætti. Verð á þessu húsi samkvæmt verðlistaverði í dag er kr. 3.445.000,- en við bjóðum það nú á aðeins kr. 2.795.000,-. Einstaklega vandað og gott heilsárshús. Allar nánari upplýsingar í síma 98-22277. S.G. einingahús hf., Selfossi. Samvinnuháskólinn Rekstrarfræði Rekstrarfræðideild Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum mið- ar að því að rekstrarfræðingar séu undirbún- ir til forystu-, ábyrgðar og stjórnunarstarfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmál o.fl. Námstími: Tveir vetur, frá september til maí. Námið er lánshæft hjá LÍN. Frumgreinadeild Nám til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið lánshæfu sérnámi, s.s. iðn-, vél-, stýri- manna-, bænda-, hótel- og veitingaskóla o.fl. Námstími: Einn vetur, frá september til maí. Námið er lánshæft hjá LÍN. Undirbúningsnám Nám til undirbúnings rekstrarfræðinámi. Inntökuskilyrði: A.m.k. þriggja ára almennt framhaldsskólanám eða sambærilegt. Námstími: Einn vetur, frá september til maf. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst, ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 40.000,- kr. á mánuði næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnuhá- skólans á Bifröst. í því skal geta persónupp- lýsinga, upplýsingar um fyrri skólagöngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn meðmæli fylgi. Þeir umsækjendur ganga fyr- ir, sem eru orðnir eldri en 20 ára og hafa öðlast reynslu í atvinnulífinu. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl nk. og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólinn, Bifröst, 311 Borgarnes, sími 93-50000, bréfsími 93-50020. IfsjTEnNATIOfSiAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS Ertu fædd/ur árið '76, '11 eða '78? Ertu opin/n, jákvæð/ur og kjarkmikil/l. Hef- urðu áhuga á öðrum þjóðum og tungumálum. Eigum örfá pláss laus í Evrópu, Norður- Ameríku, Ástralíu og Japan. Hafðu strax samband við ASSE, Lækjargötu 3, (Skólastrætismegin), Reykjavík, sími 91-621455. T rölladeigsnámskeið Næsta námskeið verður dagana 1., 3., 8. og 10. mars frá kl. 20.30 til kl. 23. Nokkur laus pláss. Námskeið verður einnig síðar í mánuðinum svo og laugardagsnámskeið. Aldís, sími 650829. MATREIÐSLUSKÖUNN KKAR Klippið auglýsinguna út Kökuskreytingar 28. feb. kl. 19.30-22.30. Sælgæti með kaffinu 1. eða 7. mars kl. 19.30-22.30. Fiskréttir 2. mars kl. 18.00-21.00. Hlaðborð f/ferminguna 8.-9. mars kl. 18.00-21.00. Bökugerð 14. og 16. mars kl. 19.30-22.30. Pinnamatur og smáréttir 15. og 23. mars kl. 18.00-21.00. Grunnnámskeið 21.-22. mars kl. 19.30-22.30. Gerbakstur 28.-29. mars kl. 19.30-22.30. Upplýsingar í síma 91-653850. Cyriaxnámskeið í Orthopaediskri Medicin Cyriaxnámskeið í Orthopaediskri Medicin verða haldin á vegum St. Franciskusspítal- ans í Stykkishólmi og The Cyriax Organisati- on dagana 30. maí-4. júní að báðum dögum meðtöldum. Haldin verða tvö námskeið samhliða: 1. Námskeið fyrir þá, sem lokið hafa fyrri hluta (1993) og lýkur því námskeiði með verklegu prófi. Verður þessum þátttak- endum veitt Diploma of the Ciriax Organ- isation að loknu prófi. 2. Fyrri hluta námskeið, sem lýkur með skrif- legu prófi. Bæði standa þessi námskeið í fimm daga, en prófin fara fram á 6. degi ásamt loka- hófi. Kennarar verða eins og á síðastliðnu ári breskir og einn íslenskur. Þau fara fram í hinni glæsilegu íþróttamiðstöð í Stykkis- hólmi. Námskeið þessi voru á síðastliðnu ári viður- kennd af Heilbrigðisráðuneytinu sem gild til námsleyfisstyrks og Landlæknisembættið hefur einnig viðurkennt þau. Þátttaka tilkynnist Róþert Jörgensen, fram- kvæmdastjóra, skriflega, eigi síðar en 5. maí nk. ásamt 10.000 kr. staðfestingargjaldi (VISA/EURO). Hann veitir einnig upplýsingar í síma 93-81128 varðandi áætlaðan kostnað, gistingu, skoðunarferðir um Breiðafjörð o.s.frv. Faglegar upplýsingar veitir Jósep Blöndal, sjúkrahúslæknir, Dipl. CF/CO, FCO, í síma 93-81128 (vs) og 93-81166 (hs.). Faxnúmer beggja er 93-81628. HUSNÆÐIOSKAST Vantar til leigu á Álftanesi íbúð eða einbýlishús óskast til leigu á Álftanesi frá og með 1. maí. Upplýsingar í síma 651576. í Laugarneshverfi eða nágrenni óskast Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá 1. maí. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars, merkt: „I - 1919.“ TMBC Aðalfundur Softwore Aðalfundur Tölvusamskipta hf. verður hald- inn mánudaginn 7. mars 1994 kl. 17.00 í Lundey, Hótel Esju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.