Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.02.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1994 33 1^1 P BORCARSFÍTAUNN Hjúkrunarfræðingar skurðhjúkrun Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa við skurð- hjúkrun á skurðdeild E-5 Borgarspítalanum. í boði er áhugaverð aðlögun, sem gefur tækifæri til að öðlast þekkingu og þjálfun við skurðhjúkrun. Hjúkrunarfræðingar á skurð- deild vinna dagvinnu virka daga og sinna gæsluvöktum utan þess. Nánari upplýsingar veitir Gyða Halldórsdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696357. Fjármálastjóri Fjármálastjóri óskast til starfa við skólann til umsjónar með bókhaldi skólans, mötu- neytisins og Hótels Lauga. Umsóknarfrestur er til 10. mars nk. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 96-43112. Skólameistari. FRAMHALDSSKÓUNN Á LAUGUM 650 Laugar, S-Þing. SIÉTIARFÉLAG VERKFRÆÐINGA VetMtaaðingahusinu. Engiaíeigi 9. 05 Rey4«javik s 689966 Verkfræðingur Stéttarfélag verkfræðinga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hlutastarf kemur til greina. Viðkomandi þarf að vera verkfræð- ingur, hafa stjórnunarreynslu og helst ein- hverja reynslu af félagsstarfsemi. Laun samkvæmt viðmiðunarlaunatöflu Stéttarfélags verkfræðinga. Skriflegum umsóknum skal skila til Stéttarfé- lags verkfræðinga, Engjateigi 9, 105 Reykja- víkfyrir7. mars nk. Öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar gefur Þórhallur Hjartar- son í síma 605546 og Þorvaldur Jacobsen í síma 671000. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða í eftirtalin störf á leikskólann Steinahlíð við Suðurlandsbraut: Yfirfóstru í fullt starf. Matráðskonu í 75% starf. Báðar stöðurnar losna 1. maí nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 33280. Þá vantar sérhæfðan starfsmann í 50% stuðningsstarf á leikskólann Drafnarborg við Drafnarstíg. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 23727. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Gott tækifæri Blaðamenn - viðskipta- og hagfræðingar Útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða viðskipta- og hagfræðinga sem blaðamenn við nýtt sérhæft rit um viðskipta- og efnahagsmál. Reyndir blaðamenn á þessu sviði koma einn- ig til greina. Góð kunnátta í íslensku og gott vald á ensku skilyrði. Leitað er eftir einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt, eru frjóir í hugsun, vinnusamir og skipulagðir. Sérstaklega er leitað eftir hag- fræðingi með þekkingu á stærðfræðilegri hagfræði. Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. og þurfa umsækjendur að hefja störf strax en til greina kemur að ráða í hlutastarf fyrstu vikurnar. Umsóknir sendist til Almenna bókafélagsins hf., Nýbýlavegi 16, Kópavogi. FJÓRÐUNOSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 40% staða sérfræðings í barnalækningum við barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Auk þess er laus til umsóknar 35% staða vegna afleysinga á deildinni og ungbarnaverndar við Heilsu- gæslustöðina á Akureyri, eða samtals 75% staða. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Magnús Stefáns- son, yfirlæknir. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, sendist framkvæmdastjóra FSA, Vigni Sveinssyni. Fjórungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Bæjarverkfræðingur Staða bæjarverkfræðings hjá Hafnarfjarð- arbæ er laus til umsóknar. Áskilin er góð kunnátta og starfsreynsla, einkum í þéttbýlis- tækni og stjórnun. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri og bæjarritari, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um berist á sama stað eigi síðar en 14. mars nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Tölvunarfræðingur Tryggingafélag í borginni óskar að ráða starfsmann til starfa í tölvudeild. Starfið er laust nú þegar. Leitað er að tölvunarfræðingi t.d. frá Há- skóla íslands eða einstaklingi með sambæri- lega menntun. Starfið felst m.a. í hugbúnaðargerð fyrir AS/400 ásamt biðlara/miðlara forritun fyrir PC net. Farið verður með allar umsóknir í trúnaði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 5. mars nk. CtIJPNI íónsson RAÐCJÖF & RAÐN I NCARÞJON HSTA TiARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Hjúkrunarfræðingur Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi. íbúð fyrir hendi á staðnum á vægum kjörum. Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl. 8-16, utan þess tíma í síma 98-31310. Hárgreiðsla Hársnyrtistofan Kúltúra Meistari eða sveinn óskast til starfa. Leiga á stól eða annað fyrirkomulag. Upplýsingar gefur Kjartan. Hársnyrtistofan Kúltúra, Sigtúni 38, Holiday Inn. Sími 689895. PC-tölvur Rafeindavirki með hugbúnaðarþekkingu eða starfskraftur með sambærilega reynslu ósk- ast til starfa. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. mars merkt: „V - 11“. Verkstjóri Verkstjóra vantar í fiskverkunarstöð á Suð- vesturlandi. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „V - 4483“. Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskólanum í Grinda- vík nú þegar. Aðalkennslugrein stærðfræði í 10. bekk. Upplýsingar í síma 92-68555 eða 92-68504. Skólastjóri. SALOON RITZ 2 stólar til leigu strax Upplýsingar í síma 22622/22460 á daginn og 12974 á kvöldin. Fóstra - Dalvík Leikskólinn Fagrihvammur, Dalvík, sem er einkarekinn leikskóli, óskar eftir fóstru í fullt starf sem allra fyrst. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 96-63197. Laus staða lögfræðings Umhverfisráðuneytið auglýsir lausa til um- sóknar stöðu lögfræðings (deildarstjóra) í ráðuneytinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu úr opinberri stjórnsýslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist umhverfis- ráðuneytinu fyrir 12. mars 1994. Umhverfisráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.