Morgunblaðið - 25.03.1994, Blaðsíða 42
s
42
MÖRGUNBLAÐIÐ FÖSTÚDAGÚR‘25.' MARZ 1094
!&>
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) iHfc
Þér miðar hægt í vinnunni
árdegis, en það lagast þegar
á daginn líður og þú nærð
góðum árangri í samvinnu
við starfsfélaga.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Reyndu að blanda þér ekki
inn í deilur vina sem valda
þér áhyggjum. Þú nýtur þín
betur út af fyrir þig með
ástvini í kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Skyldan kallar í vinnunni og
þér gefst iítill tími til að
sinna fjölskyldunni í dag.
Þú bætir úr því í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >«18
Þú færð ekki þau viðbrögð
við hugmyndum þínum sem
þú áttir vona á og einhver
er með útúrsnúning. En
kvöldið verður gott.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einhveijar peningaáhyggjur
hijá þig í dag og þér gengur
illa að innheimta gamla
skuld. íjölskyldan bætir þér
það upp.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það getur verið erfitt að fást
við þunglyndan vin. Varastu
deilur við einhvern nákom-
inn. Þú færð góðar fréttir í
kvöld.
vög "7
(23. sept. - 22. október)
Láttu það ekki ergja þig
þótt lítill tími gefist til ap
sinna einkamálunum í dag.
Fjármálin þróast til betri
vegar.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) Gjjff*
Þú hefur mörgu að sinna í
dag og hefur lítinn tíma til
að huga að skemmtanalíf-
inu. Fjölskyldan gengur fyrir
í kvöld.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) £9
Þú ert með hugann við fjöl-
skyldumálin og kemur ekki
miklu í verk í vinnunnL
Forðastu deilur og mjóttu
kvöldsins vel.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m,
Hreinskilni þín getur sært
viðkvæma sál í dag eða vald-
ið ágreiningi milli viha.
Skemmtileg afþreying
stendur þér til boða.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) fh
Reyndu að greiða úr ágrein-
ingi sem upp getur komið
vegna peningamála í dag.
Nýjar leiðir opnast þér í við-
skiptum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Samskipti við aðra geta ver-
ið erfið ef þú hefur þegar
tekið ákvörðun og neitar að
hlusta á það sem aðrir hafa
að segja.
Stjurnusþána á að lesa sem
’ dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
% visindalegra staöreynda.
DYRAGLENS
^HVAO MEO MÓNO?ER. \
[HON ú<S/ErE&l Hl/AOT^ I
—u
\ _ \4/»6V J
[ E&Cl V/E>
rtnÓNU 2
-s-í
- E6 EEBAEA E&C! 3VO
/-/eiFiNN A F t>£SS CJ/irt OF.
LEGA GEÖNNU srELPu.
T
Sm)
GRETTIR
A HVAG>
ERTU AB>
HOKEAL.
KlKTU STALFUZ
’A pAE>
TOMMI OG JENNI
7VÉG HEG&I A7TAO
\SE6TA f/t/AOA tCAA/NA
i/Ae/
LJOSKA
AWNÞI IqpNAH þ/N
V/L7A STA UM SMA
HvöLpvee-ÐAizveisU)?y
[VSSUL£6Aj
MBR. pNKteGOTTAÐ FA <5ÓA
AN MALSVBRB öéie<J HVEBJL)
BHBóBít OTLAIVB T1L A£>
FA&A Or
FERDINAND
tvn
4
1
SMAFOLK
LúHAT DO PEOPLE MEAN
OJMEN THEY 5AY,“ALL'5 RI6HT
loith the LOORLP"?
„Allt í lagi með heiminn."
Hvað á fólk við þegar það segir:
„Allt í lagi með heiminn“?
Gunna er hérna.
mmm
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Er Woolsey virkilega alvara?
Spila menn svona vörn víða í
heiminum? í þættinum í gær var
vitnað í spil Kit Woolsey úr bók
hans, Partnership Defence, þar
sem við blasti að allar þijár
meginreglur varnarinnar gætu
átt við. Skoðum annað dæmi:
Norður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ D95
¥ KG104
♦ KDG5
+ ÁK
Vestur
♦ ÁG63
iiiii
♦ 1084
+ DG107
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Pass 1 hjarta
Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Utspil: laufdrottning.
AV beita eftirfarandi reglum:
kalla hátt-lágt, sýna jafna tölu
á sama hátt og nota hefðbundin
hliðarköll. Austur lætur þristinn
í fyrsta slaginn og sagnhafí
tvistinn.
Hvað þýðir þristur makkers?
Það er skilningur Woolsey að
austur sé að frávísa laufinu og
þar með að kalla í öðrum lit.
Og hvaða lit þá? Þeim eina sem
kemur til greina, segir Woolsey,
eða spaða.
Norður
+ D95
¥ DG104
♦ KDG5
+ ÁK
Vestur
♦ ÁG63
¥1084
♦ DG107
+
Austur
♦ K8
¥853
♦ 973
+ 96543
Suður
♦ 10742
¥ Á972
♦ Á62
+ 82
Flestir íslenskir spilarar líta
svo á að hér sé um hreina hliðar-
kallsstöðu að ræða. Austur eigi
því að láta laufníuna í fyrsta
slaginn til að kalla í spaða. Taln-
ing þjónar engum tilgangi.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á stórmót-
inu í Linares á dögunum. Gary
Kasparov (2.800 - áætluð stig),
heimsmeistari atvinnumannasam-
bandsins, hafði hvítt og átti leik,
en Indverjinn Anand (2.715) var
með svart.
Kasparov gabbaði Anand í byrj-
uninni, tókst að komast út í þekkta
Sikileyjarstöðu með leikvinningi
og eins og sjá má fengið tíma til
T* ^yggja upp stórhættulega
sóknarstöðu. Næsti leikur kemur
ekki á óvart: 23. Bxh5! - gxh5,
24. Dxh5 - Bg7, 25. Bd4 (Hótar
26. Dh8+ og mát í næsta.) 25. -
e5, 26. f5! - Rxe4 (Þetta er ör-
vænting. 26. - Kf8, 27. Bxc5 -
bxc5, 28. Dh7 var einnig slæmt.)
27. Dh7+ - Kf8, 28. Rxe4 -
Bxf5, 29. Dxf5 - exd4, 30. Rf6
- Dxc2, 31. Rxd4! - Dxb2, 32.
Hdl - He5, 33. Rd7+ - Ke7,
34. Rxe5 - Bxe5, 35. De4 -og
svartur gafst upp.
Ódulbúin kóngssókn Kasparovs
minnir öruggiega marga á hand-
bragð Björns Þorsteinssonar á sjö-
Ut1da'íóg; áttú n dá1 ’ áí iittfghÚth'f1 u