Morgunblaðið - 25.03.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 25.03.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1994 43 í SAM BfÓifl#ILL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 „The Pelican Brief" er einhver besti spennuþriller sem komið hefur í iangan tíma. Myndin er gerð eftir metsölubók Johns Grishams. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaðamað- ur takast á við flókið morðmál, sem laganeminn flækist óvart í. „The Pelican Briefvönduð og spennandi stórmynd sem slær í gegn! Aðalhlutverk: Julia Roberts, Denzel Washington, Sam Shepard og John Heard. Framleiðendur: Alan J. Pakula og Pieter Jan Brugge. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl.4.45,6.45,9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. CHARLES GRODIN Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Sýnd í sal 1 kl. 7.15. SIiVIN SiAGAl ON OEADLY A DAUÐASLOD Sýnd kl. 7.05,9 og 11. BönnuA 1.16 ára. SVALAR FERÐIR Sýnd kl. 5 og 7. 15I€I3€L« SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI „The Pelican Brief" er einhver besti spennuþriller sem komið hefur í langan tíma. Myndin er gerð eftir metsölubók Johns Grishams. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaðamað- ur takast á við flókið morðmál, sem laganemlnn flækist óvart í. „The Pelican Briefvönduð og spennandi stórmynd sem slær í gegn! Aðalhlutverk: Julia Roberts, Denzel Washlngton, Sam Shepard og John Heard. Framleiðendur: Alan J. Pakula og Pieter Jan Brugge. Leikstjóri: Alan J. Pakuia. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð 1.12 ára. kUTtYL 5TEUP OCMMOOSt HRU47ISONS WtNOKA RTDÍft AMTOMIO BAKtMtftM ''' THE HOUSE OF THE SPIRiTS HUS AHDANNA ★ ★★1/2SV. MBL. ★★★ VzHK. DV. ★ PRESSAN ★★★★JK. EINTAK BÍÓHÖLL Sýnd kl. 9. BÍÓB0RG Sýnd kl. 5 og 9. BIOBORG Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.10. BÍ0H0LL Sýndkl.4.55. tmn IIIIIIIT miiiiiiiniii %/€€/€■ m ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNING Á SPENNUMYNDINNI SKUGGI ÚLFSINS IANDA „Síðasta móhíkanans" og „Dansar við úlfa“ Lou Diamond Phlllips, Donald Sutherland og Jennifer Tilly koma hér i spennu- og ævintýramyndinni „Shadow of the Wolf“. Myndin gerist í hrikalegu umhverfi heimskautsins og segir frá vigamanni, sem hundeltur er ef lögregluyfirvöldum. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Jennifer Tilly, Donald Sutherland og Toshiro Mifune. Framleiðandi: Claude Leger. Leikstjóri: Jacques Dorfmann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEIKUR HLÆGJANDI LÁNS * Urslit Músíktilrauna ÚRSLIT Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar, verða í kvöld, en þá keppa níu hljómsveitir um hljóðverstíma, auk fleir verðlauna. Útivistardagur fyrir Seltiminga SELTJARNARNESBÆR efnir sunnudaginn 27.'mars til skíðadags í Bláfjöllum. Boðið er upp á ókeypis rútuferð kl. 10.30 frá Mýrarhúsaskóla og til baka kl. 16 frá Bláfjöllum. ★ ★★ MBL ★★★ EINTAK Sýnd kl. 6.50 og 9.15. ILOFTINU AlR U R T H t R Sýnd ki. 5. Músíktilraunir Tónabæjar, sem er hljómsveitakeppni opin bílskúrshljómsveitum hvað- anæva af landinu, hófust fyrir þremur vikum með undanúrslit- um. í köld er svo úrslitakeppn- in, þar sem þær níu hljómsveit- ir sem komist hafa áfram í keppninni takast á um hljóð- verstíma sem eru í fyrstu þrenn verðlaun, en að auki fær at- hyglisverðasta hljómsveitin hljóðverstíma í verðlaun og besti gítarleikari, söngvari, trommuleikari og bassaleikari verða verðlaunaðir. Urslitin heíjast kl. 20, en áður en hljómsveitimar hefla leik sinn leikur KK Band og einnig á meðan atkvæði eru talin. Með í för eru svig-og gönguskíðakennarar og boðið verður upp á gæslu og leiki fyrir yngstu þátt- takendurna. Seltimingum verður boðið upp á heitt kakó og kex í skála Skíðafélags Ármanns, sem er stað- settur innst á skíðasvæð- inu í Bláfjöllum, kl. 13. Ármannsskálinn verður merktur Seltjamarnes- bær. Fólki er bent á að taka með sér nesti til há- degisverðar, einnig er veitingasala í skíðaská- lanum á Bláfjallasvæðinu. Ef veður er vafasamt er fólk beðið að hringja fyrst í símsvara Rláfjalla sími 801111 til að athuga hvort sé örugglega opið áður en lagt er af stað. Fólk er beðið að tilkynna þátttöku í síma 612100 á Bæjarskrifstofu Seltjarn- arness og láta vita hvort það kemur á eigin bíl eða þiggur far með rútunni frá Mýrarhúsaskóla. JLLU I lllll IIHTTTTI IMIflíT Hlaut 100% kosningu HELGA Þorbergsdóttir varð efst með 31 atkvæði í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Vík í Mýrdal, sem fram fór um helgina. Hún hlaut samtals 73 atkvæði eða 100% kosningu. Sex frambjóðendur tóku þátt í próflqörinu. Guðni Einarsson hlaut 42 atkvæði í 1.-2. sæti og sam- tals 70 atkvæði, Ómar Hall- dórsson hlaut 46 atkvæði í 1.-3. sæti og samtals 72 at- kvæði, Jónas Erlendsson hlaut 52 atkvæði í 1.-4. sæti og sam- tals 70 atkvæði, Agnes Viðars- dóttir hlaut 45 atkvæði í 1.-5. sæti og samtals 59 atkvæði og Tryggvi Ástþórsson hlaut 58 atkvæði í 1.-6. sæti og sam- tals 58 atkvæði. Bindandi kosning er í fimnf' efstu sætin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.