Morgunblaðið - 15.04.1994, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 15.04.1994, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1994 A Italía Deila um þingfor- seta leyst Róm. Reuter. AUÐKÝFINGURINN Silvio Berlusconi leysti í gær illvígar deilur innan Frelsisbandalags hægriflokkanna á Ítalíu um hveijir ættu að vera frambjóð- endur hans til forseta neðri og efri deilda ítalska þingsins. Þingið var sett I gær. Mun bandalagið bjóða fram Irene Pivetti, 31 árs þingmann Norð- urbandalagsins, í embætti for- seta fulltrúaþingsins (neðri deildar) og Carlo Scognamiglio, 49 ára þingmann „Áfram Ítalía“ í öldungadeild (efri deild). Talsmenn Frelsisbandalagsins lýstu ánægju með niðurstöðuna 1 gær og sögðu hana endurspegla vilja ítalskra kjósenda. Nái Pivetti kjöri, sem allt bendir til, verður hún yngst manna til að gegna stöðu forseta fulltrúadeildarinnar eftir stríð. Scognamiglio, sem er hagfræðingur að mennt, sat áður á þingi fyrir Fijálslynda flokkinn. Af 945 þingmönnum í báðum deildum setjast 665 á þing í fyrsta, sinn. Alþjóðasamtök flugmanna og flugfarþega bregðast við þverrandi flugöryggi Fagna GATT-samkomulagi Reuter Fyrirmenni frá 125 ríkjum undirrita GATT-samkomu- lagið um afnám tolla og annarra viðskiptahindrana við hátíðlega athöfn í Marrakesh 1 Marokkó. Þegar gestimir komu til Marokkó buðu heimamenn þá vel- komna að hætti hjarðmanna til forna og var myndin tekin við það tækifæri. A1 Gore varaforseti Bandaríkj- anna og Tsutomu Hata utanríkisráðherra Japans freista þess að leysa viðskiptaágreining ríkjanna tveggja í tengslum við fundinn í Marrakesh. Ekki var búist við miklum árangri I þetta sinn. Rússlandi lýst sem hættu- svæði fyrir flug’farþega Moskvu. Daily Telegraph. Reuter. RÚSSNESK stjórnvöld hafa heitið því að grípa til ráðstafana til að auka flugöryggi en fjölmörg flugóhöpp þar í landi að undanförnu hafa beint augum manna að þeirri ringulreið sem ríkir í flugmálum í Sovétríkjunum sálugu. Alþjóðasamtök flug- manna (IFAPA) segja sex til sjö sinnum hættulegra að fljúga á þeim slóðum en á vesturlöndum og alþjóðasamtök flugfar- þega (IAPA) hafa varað aðildarfélaga við ferðalögum í gömlu sovétlýðveldunum jafnvel með áreiðanlegu flugfélagi. Frakkar reynast stríðshetj- um erfiðir París, London. The Daily Telegraph. FRAKKAR halda áfram „stríði“ sínu við aldnar breskar stríðs- hetjur, sem hyggjast fjölmenna til hátíðahalda í bænum Arro- manches í Frakklandi í tilefni innrásar bandamanna á Norm- andí í júní 1944, D-dagsins svo- kallaða. Frönsk yfirvöld, sem hugðust gera stríðshetjurnar brottrækar af hótelum á svæð- inu en urðu að gefa eftir, neita nú að greiða fyrir sæti og að- gang að snyrtingu fyrir her- mennina gömlu við hátíðahöld- in, sem verða 5. og 6. júní nk. Jean-Paul Lecomte, bæjarstjóri í Arromanches, er ævareiður vegna neitunar stjórnvalda og spyr hvar hann eigi að fínna peninga til að borga fyrir stóla og færanlegar snyrtingar fyrir 10.000 aldna her- menn sem hyggjast vera viðstadd- ir hátíðahöldin ásamt Elísabetu Bretadrottingu og Karli prins. Er kostnaðurinn við þetta eitt talinn nema um 2,5 milljónum ísl. kr. sem er stór biti að kyngja fyrir 400 manna bæjarfélag. Vítalíj Jefímov samgönguráð- herra Rússlands játaði á miðviku- dag að flugöryggi væri „verulega ábótavant" þar í landi. Sagði hann að ákveðið hefði verið að veita sem næmi tveimur prósentum af tekj- um flugfélaga til úrbóta. Meðal annars yrði komið á sérstöku eftir- liti með réttindum flugmanna og annarra starfsmanna flugsins sem byggðist á reglulegum hæfnispróf- um en slíku eftirliti hefur ekki verið fyrir að fara í mörg ár. Tvenn flugslys í Síberíu á árinu hafa þótt hrollvekjandi. Ekki hefur verið skýrt opinberlega frá hverjar orsakir þeirra voru. Menn sem unnu að rannsókn seinna slyssins hafa þó staðfest að í því tilviki hafi Airbus A310 þota steypst stjómlaust til jarðar, líklega vegna fikts sonar og dóttur flugmanns sem sátu í sætum flugmannanna þegar þotan fórst. Lík 15 ára pilts Grikkir lokuðu í febrúar landa- mærum sínum að fyrrverandi Júgó- slavíulýðveldinu Makedóníu, sem önnur aðildarríki ESB og Samein- var í flugstjórasætinu og lík flug- stjórans fannst í farþegaklefanum. Reyndar hefur Valeríj Eksúzían forstjóri Russian Airlines, dóttur- félags Aeroflot sem hafði flugvél- ina á kaupleigu, borið það til baka. Hríðversnandi ástand Samtök flugmanna og flugfar- þega hafa varað við ástandinu í Rússlandi og öðrum fyrrverandi sovétlýðveldum. Bart Bakker, for- seti IFAPA, segir að 1987 hafi flu- göryggi í Sovétríkjunum verið jafn gott og í Vestur-Evrópu en á síð- ustu sex árum hafi ástandið hríð- versnað og slysum fjölgað undar- lega. Bakker afhenti á mánudag rúss- neskum starfsbróður sínum, Alfred Malínovskíj, viðvörunarbréf IFAPA og áskorun um að rússn- eska systurfélagið beitti sér fyrir úrbótum í flugöryggismálum. Mal- inovskíj sagði í viðtali við vikublað- ið European um síðustu helgi að flest hefði farið úr böndum eftir að flugstarfsemi hefði verið gefin fijáls í Rússlandi. „Megin orsök flugslysanna er það stjórnleysi sem ríkir í fluginu. Það hefur ekki tek- ist að koma böndum á flugstarf- semina, það er ekki hægt að óttast Grikkir mjög að héraðið og ríkið með sama nafni hyggi á sam- stjórna almannaflugi eins og pyl- usjoppu,“ sagði hann. Malínovskíj sagði að rekja mætti dauða 120 manna sem fórust með Aeroflot- þotu á leið frá írkútsk í Síberíu til Moskvu 1 janúar til lélegs viðhalds annars vegar og mistaka flug- manna hins vegar. Flugstjóri hefðu engu skeytt þó viðvörunarljós hefðu kviknað og gefið bilun til kynna. Flugskeyti valda hættu Samtök flugfarþega, IAPA, vör- uðu í vikunni við ferðalögum til fyrrverandi sovétlýðvelda eða jafn- vel yfirflugi yfir þeim með áreiðan- legu flugfélagi. Lýstu samtökin gömlu sovétlýðveldin sem öðru af tveimur hættulegustu svæðum heims til flugferða, flughættan væri einungis meiri í Kína. Ferða- lög til fyrrverandi sovétlýðvelda væru hættuleg vegna ofhlaðinna og úr sér genginna flugvéla, slæ- legs viðhalds flugvéla, lélegs elds- neytis, agaleysis í stjórnklefa, flug- mannamistaka, hruns flugumferð- arþjónustunnar og jafnvel væri flugskeytum skotið á farþegaflug- vélar á svæðum þar sem pólitísks óróa gætti. í öllum löndum. Ennfremur vilja Grikkir að Makedóníumenn breyti fána sínum sem ber merki sem er á gröf Filippusar af Makedóníu og að þeir undirriti samning sem tryggi núverandi landamæri. Framkvæmdastjórn ESB telur þvingunaraðgerðirnar brot á þeirri reglu bandalagsins að sameiginleg stjórn þess fari með öll viðskipta- tengsl. Þá er ESB ósammála þeirri uðu þjóðirnar hafa viðurkennt. Var einingu. Þeir hafa krafíst þess að Makedóníumönnum meinað að Makedóníumenn breyti ákvæði í flytja vörur um höfnina í Sálöniki, -stjórnárskrá laridsihs-s'ehi ségir þVí fullyrðingu Grikkja að aðgerðirnar auk þess sem vörur frá Makedóníu beri að „sjá um“ Makedóníumenn hafi verið í þágu þjóðaröryggis. ESB lögsækir Grikki Brussel. The Daily Teleffraph. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hóf á miðviku- dag undirbúning lögsóknar á hendur Grikkjum, sem gegna nú for- mennsku í ráðherraráðinu, en aðgerðunum er ætlað að þvinga þá til að aflétta þvingunaraðgerðum á Makedóníu. Hafa Grikkir fullyrt að þeir muni „aldrei láta undan mútum“. voru bannaðar í Grikklandi. Þar í landi er hérað með sama nafni og Sir John Gieldgud níræður BRESKI leikarinn Sir John Gielgud hélt í gær upp á níræð- isafmæli sitt. Ákvað hann að vera heima með sambýlismanni sínum og neitaði öllum boðum um veisluhöld, en meðal þeirra hugmynda sem upp höfðu kom- ið, var að nefna leikhús í West End í höfuðið á honum. Gi- eldgud leikur enn og hyggst halda þvi áfram eins og heilsan leyfir. Er helsta umkvörtunar- efni hans það að fólk líti frem- ur á sig sem goðsögn en venju- legan manns, sem vilji sýna fram á að hann geti ennþá leik- ið. Norðmenn leita kafbáts TALSMENN norska hersins til- kynntu í gær að leitað væri hlut, sem talið væri að væri kafbátur. Sást til hans í Tys- fjord í Norður-Noregi á mið- vikudagskvöld og leituðu tvö strandgæsluskip og þyrla án árangurs í gær. Vín með mat gott fyrir hjartað HOLLENSKIR vísindamenn segjast hafa fundið frekari sannanir þess að vín með mat geti dregið úr líkum á að heil- brigt fólk fái hjartasjúkdóma. Átta miðaldra karlar tóku þátt í tilrauninni og hjá þeim sem drukku sem svarar tveimur vínglösum með mat, reyndist meira magn efna sem koma í veg fyrir blóðtappa en hjá þeim sem drukku vatn með matnum. Kaskeiti Zhír- ínovskíjs stolið RÚSSNESKI þjóðernissinninn Vladimír Zhírínovskíj tilkynnti í gær að kaskeiti sínu hefði verið stolið í Frakklandi. Ráð- lagði hann þjófinum að selja það ekki strax, þar sem verð- gildi þess ætti eftir að aukast gríðarlega. Þá sagði Zhír- ínovskjí að þjófnaðurinn, sem var framinn í höfuðstöðvum Evrópuráðsins varpaði ljósi á siðferði evrópskra þingmanna. Fylgi Tapies mælist 10% RÓTTÆKA vinstrihreyfingin, flokkur Bernards Tapie, sem átt hefur í nokkrum útistöðum við frönsk lög, myndi hljóta 10% fylgi í kosningum til Evr- ópuþingsins, væri gengið til kosninga nú, samkvæmt skoð- anakönnunum sem birtar voru í gær. Kosið verður í júní nk. Myndi samsteypustjórn hægri og miðjumanna hljóta 32% en sósíalistar 19% Biður pöru- pilti vægðar CLINTON Bandaríkjaforseti sagði í gær, að væru mistök hjá yfirvöldum í Singapore að ætla að húðstrýkja bandarískan ungling, Michael Fay að nafni. Fay var handtekinn fyrir ýmsa óknytti og skemmdarverk, meðal annars fyrir að úða málningu á bíla, og á yfir höfði sér sex vænar strokur með reyrstaf. Hefur þetta mál vakið mikla athygli í Bandaríkjunum og vilja sumir taka upp sams konar refsingar þar í landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.