Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 27

Morgunblaðið - 24.04.1994, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR.24, APRIL 1-994 B 2:7 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S/M/32075 HX FRA LEIKSTJORA „ROCKY“ OG „KARATE KID“ Luke Perry (úr Beverly Hills þáttunum) Stephen Baldwin Cynthia Geary bn Þetta er mynd, byggð á sannri sögu imi Lane Frost, sem varð goð- sögn í Bandaríkjunum. Lane varð ríkur og frægur og var líkt við James Dean. Konur elskuðu hann, menn öfunduðu hann og enginn gat sigrað hann. Sýnd kl. 5,7,9og11. TOMBS- TOIME Einn aðsóknar- mesti vestri fyrr og síðar í Banda- ríkjunum. ★ Mbl. ★ ★ ★Ó.H.T., Rás 2. Sýnd kl. 4.40, 6.50, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. 9 og 11. Bönnuð innan Bönnuð innan 16 ára. 14 ára. SVIK MORÐ PIANO KRYDDLEGIN HJÖRTU Eftir sama leikstjóra og Betty Blue. Stórskemmtileg og fyndin spennumynd um ótrúlegt ferðalag þremenninga, sem fátt virðast eiga sameiginlegt. Aðalhlutverk: Yves Montand (síðasta kvikmynd þessa vinsæla leikara), Oliver Martinez og Sekkou Sall. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. Sýnd kl. 5 og 9. SIMI: 19000 Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Far vel frilla mín Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphafl. ______Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hetjan Toto Sýndkl. 5og7. Bönnuð innan 12ára. LÆVÍS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krabbameinsfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn Meginstarfið í skólum og að gera fyrirtæki reyklaus Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Þau skipa efstu sæti G-listans í komandi bæjarstjórnarkosningum. Frá vinstri til hægri eru: Jóhann Geirdal sem skipar fyrsta sætið, Sólveig Þórðardóttir sem skipar annað sætið, Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir sem skipar sjötta sætið, Hulda Ólafsdóttir sem skipar fjórða sætið og Jón Páll Eyjólfsson sem skipar þriðja sæti listans. Bæjarstjómarkosningar í Keflavík/Njarðvík/Höfnum Jóhann Geirdal skipar fyrsta sæti G-listans Keflavík. JÓHANN Geirdal formaður Verslunarmannafélags Suð- urnesja skipar fyrsta sæti G-Iistans, lista Alþýðubandalsins og annarra jafnaðar- og félagshyggjumanna fyrir kom- andi bæjarsljórnarkosningar í nýju sameinuðu sveitarfé- lagi, Kefiavík, Njarðvík og Höfnum. AÐALFUNDUR Krabba- meinsfélags Reykjavíkur var baldinn nýlega og lýsti fundurinn yfir stuðningi við frumvarp til tóbaks- varnalaga sem Guðmundur Árni Stefánsson, heilbrigð- isráðherra, lagði nýlega fram á Alþingi. Á fundin- um kom fram að umfangs- mesta starf félagsins fælist í tóbaksvömum í grunn- skólum svo og að aðstoða fyrirtæki við að verða reyklaus, segir í fréttatil- kynningu frá félaginu. Á fundinum kom fram að Krabbameinsfélagið veitir í auknu mæli ráðgjöf til fyrir- tækja um undirbúning þess að gera vinnustaði reyklausa. Haldnir hafa verið fjölmargir vinnustaðafundir og reyk- bindindisnámskeið fyrir ein- stök fyrirtæki og stofnanir. Umfangsmesta starf fé- lagsins er hins vegar tóbaks- varnarstarfið í grunnskólum sem einkum felst í árlegum heimsóknum til nemenda ell- efu ára og eldri á höfðuborg- arsvæðinu og víðar um land. Einnig hefur nokkrum hóp- um nemenda* verið veitt að- stoð við að hætta að reykja. í þessu sambandi var hafin aftur útgáfa fréttablaðsins Takmarks í desember og það helgað tóbaksvörnum í grunnskólum. Vertu vakandi þótt þú sért ungur Krabbameinsfélagið gaf á síðasta ári út fræðsluritið Vertu vakandi þótt þú sért ungur þar sem vakin er at- hygli á krabbameini í eistum í þeim tilgangi að hvetja til árvekni um einkenni sjúk- dómsins. Var bæklingnum dreift til allra pilta í fram- haldsskólum og efsta bekk grunnskóla. Félagið rekur Happdrætti Krabbameinsfélagsins og fær frá því stærstan hluta tekna sinna, auk þess sem það fær styrk frá Reykjavík- urborg til starfsins. Happ- drættið kostar að verulegu leyti skólafræðslu sem önnur krabbameinsfélög standa fyrir. Að aðalfundinum loknum fjölluðu Laufey Tryggvadótt- ir, faraldsfræðingur, og Guð- rún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags íslands, um nýútkomna spá um tíðni krabbameina á Nprðurlönd- um og viðbrögð íslendinga við spánni. Einnig hvatti fundurinn stjórnvöld til þess að ljúka sem fyrst byggingu K-bygg- ingar við Landsspítalann þannig að hægt verði að halda áfram uppbyggingu krabbameinslækninga hér á lándi eins og fyrirhugað hef- ur verið. Stjórn félagsins er óbreytt í fyrstu sjö sætunum eru: Áki Áskelsson, rekstrar- tæknifræðingur, Elísabet Skarphéðinsdóttir, starfs- maður Kristnesspítala, Stef- án Yngvason, vfirlæknir, Uppstillinganefnd ákvað skipans framboðslistans og er Hulda M. Jónsdóttir, kenn- ari, Egill Þórólfsson, raf- virkjameistari, Ólöf Elfa Leifsdóttir, yfiriðjuþjálfi og Kristján H. Theodórsson hreppstjóri. Benjamín Geirdal formaður V.S., Sól- veig Þórðardóttir deildarstjóri og bæjarfulitrúi, Jón Páll Ey- jólfsson verkamaður, Hulda Ólafsdóttir leikhúsfræðingur og fóstra, Ægir Sigurðsson aðstoðaskólameistari, Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir bif- reiðastjóri, Hólmar Tryggva- son húsasmiður, Inga Stefáns- dóttir bankamaður, Þórarinn Þórarinsson sagnfræðinemi og Lára Jóna Helgadóttir verka- kona. Jóhann Geirdal óddviti list- ans sagði að meginverkefni næsta kjörtímabils yrði að móta nýtt sveitarfélag og end- urskipuleggja starfsemi þess og í því vildi G-listinn taka þátt þar sem megináherslan yrði atvinna, jöfnuður og sið- gæði. Fram kom hjá Jóhanni að leitað hefði verið eftir sam- eiginlegu framboði með franj- sóknar- og alþýðuflokksmönn- um en þar hefði strax komið fram ákveðin tregða svo ekk- ert hefði orðið úr þeim viðræð- um. Jóhann sagði að atvinnu- málin væru mál málanna sem takast þyrfti á við og þá sér- staklega í ljósi þess að búast mætti við enn frekari sam- drætti á Keflavíkurflugvelli. Því yrði að stefna að nýsköpun með skipulögðu stuðnings- starfi við lítil og meðalstór fyrirtæki. Jóhann sagði að stefna G-listans væri að ný- gert skipulag byggðar á Bergi í Keflavík yrði lagt til hliðar og að næsta byggingasvæði yrði í Innri-Njarðvík til að efla byggðarkjarnann sem þar væri fyrir. Jóhann sagði að G-listinn færi óbundinn til þessara kosninga og tilbúinn til að takast á við spennandi verkefni sem framundan væru. Á framboðslistanum væri breið fylking af góðu fólki og að hann gerði sér góðar vonir um gott fylgi á kjördag. uni'imta -BB j Oddbergur Eiríksson skipa- smiður í Njarðvík formaður frá fyrra ári, en formaður * nefndarinnar. Tíu fyrstu sætin hennar Sigríður K. Lister. á listanum skipa: Jóhann Þrír listar í Eyjafjarðarsveit Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit. ÞRIÐJI listinn, Listi umbótasinna í Eyjafjarðarsveit verð- ur boðinn fram til sveitarstjórnakosninganna í vor, en áður hafa komiö fram tveir framboðslistar, E- og N-listi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.