Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR15. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ UMBURÐARLYIMDISSAFIMIÐ I LOS AIMGELES , ‘ i' ' , , ! -5 Herra Eðlilegur leggur línurnar um hvað er í lagi og hvað ekki og segir með vissu millibili „Það gleður mig að þið sjáið þetta eins og égsé það.“ fljótt parar fólk saman alla sem eru eins. Af hverju? Getur kona sem er læknir ekki átt mann sem er bifvélavirki? Getur svartur maður ekki átt hvíta konu? Hugs- aðu og hugsaðu þig svo um aftur. Herra Eðlilegur Safngesturinn lendir næst í hópi af fólki þar sem „herra Eðli- legur“ er er í forsvari umræðu- hóps. Það er verið að ræða um hvernig annað fólk sé: „Einstæðar mæður, ég meina, ég er ekki að segja að þetta séu aumingjar, en er ekki óeðlilegt hvað þær fá mikla peninga útúr kerfinu?" Þetta hljómar mjög kunnuglega og fyrr en varir kinkar gesturinn kolli til samþykkis við sumum at- hugasemdunum. Um leið rennur upp fyrir honum hvað fordómar verða auðveldlega til og hann spyr sjálfan sig: Hvetjir eru eðlilegir og hvað eru hinir þá? Á öðrum skermi er gesturinn vakinn til umhugsunar um „sterio- týpur“. Sýndar eru myndir af fólki af mismunandi kynþáttum og með þeim fylgja einfaldar staðhæfing- ar: „Mexíkanar eru latir“, „gyð- ingar eru peningagráðugir“, „ljóskur eru heimskar". Síðan er bent á kraftinn sem felst í orðun- um. Ef lygi er sögð nógu oft fer fólk að trúa henni og orð geta brotið fleira en bein. Gesturinn er beðinn um að skoða hug sinn, taka eftir fyrirfram ákveðnum hugmyndum um annað fólk, og endurskoða þær jafnóðum. Er Paradísarmissir gyðingum að kenna? Leiðin liggur í gegnum dimman gang þar sem er hvíslað að gestin- um ókvæðisorðum, sem tengjast kynþætti eða kynferði. Þetta eru orð sem fólk, sem tilheyrir minni- hlutahópum, heyrir oft, jafnvel daglega, og gesturinn upplifir sjálfur hvernig tilfinning það er. Fyrirmyndir eru líka sýndar; þjóðarleiðtogar, kvikmyndastjöm- ur og aðrir sem móta skoðanir fólks. Seinast stendur safngestur- inn fyrir framan stórt kort með yfirskriftinni: Önnur Ameríka. Á þetta kort eru merkt heimkynni 250 mismunandi mannhaturssam- taka í Bandaríkjunum og upplýs- ingar um eðli, starfsemi og fjölda meðlima þeirra. Sum samtökin koma kunnuglega fyrir sjónir eins og Ku Klux Klan og Ný nasistar, en það kemur á óvart að sjá hve útbreidd og virk starfsemi þeirra Lida Mordehay June 29. 1936 Ihtiman, Bulgaria Lida, the daughter of Mina (Masiach) and Behor Mordehay, wais five years old when Bulgaria allied itself with Nazi Germany. She had an older brother. Nissim. who was nine. Lida’s family owned a large store that sold textiles and clothing. They lived in the largest building in the city. It was so large that they rented out the first floor to the police department. The town jail was even located in the basement. Lida’s family was well-off. Each child had a nanny. and there were other servants to do the laundry and cleaning. The family was well-respected by their non-Jewish neighbors. and all of Lida’s playmates were non-Jews. Because there were so few Jews in Ihtiman, Lioa’s family did not feel the brunt of the harsh antl-Jewish measures that were passed by the Bulgarian government in 1941. Ufe went on much as before. Her parents were forced to wear the yellow star required by the government. but Llda and her brother were exempt from wearing it because they were children. However. Lida and her brother were not permitted to attend public school during the 1942-43 school year because they were Jews. Their cousin tutored them at home. In 1943. the Germans began pressing their Bulgarian allies to deport their Jews to concentration camps in Poland. Over 20.CXX) Jews were deported to Auschwitz from Macedonia and Thrace. areas that had been recently annexed by Bulgaria. The Jows of Old Bulgaria were to be next. The King of Bulgaria ordered all plans for doportation of Bulgaria s Jews stopped. He was, however. unable to prevent the expulsion to the countryside of Soria’s 20.000 Jews. From there. they were to be transported by ship to ‘the East." The poople of Bulgaria protested this action. Lida’s many relatives from Sofia were given shelter in her home. The Bulgarian people began large-scale protests against tho treatment of the Jews. Instead of arousing antisemitlsm, tho expolled Jews won the sympathy of the peasants. In November 1943. a new cab- inet permitted the Jews of Sofia to return to their homes. By January 1944. mas- sive allied bombing of Bulgaria began. and plans to deport the Jews were com- pletoly sholved. The Jews of Old Bulgaria were saved due to the courageous defi- ance of the King of Bulgaria and his people. Lida was fortunate. She lived In a country that was able to protect its Jewish cltizens. Ono and a half mlllion other Jewish chlldren did not have the protectlon of their governments. They were murdered by the Germans and thelr collaborators durlng the Holocaust. A Pofsonal Hlstofy from tne Arcnives of The Slmon Wteientn®! CmnUtr VIÐ upphaf ferðarinnar fær safngestur mynd og passa barns sem flæktist inn í atburðarás ofsóknanna og smátt og smátt verða honum Ijós örlög skjól- stæðings síns. eftir Maríu Ellingsen, Los Angeles. í LOS Angeles hefur verið opnað svonefnt Umburðarlyndissafn, The Museum of Tolerance, því fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Þar eru gestir ekki einungis áhorfendur, heldur þurfa þeir sjálfir að kannast við sína eigin fordóma og svara spurningum eins og þessari hér að ofan. að er Simon Wiesenthal- stofnunin sem stendur á bak við Umburðarlyndissafnið. Það er sett upp sem fræðslumiðstöð með það fyrir augum að fá gesti til að horfast í augu við kynþáttahat- ur og fordóma og að skilja gyð- ingaofsóknir nasista í sögulegu samhengi. Safnið er mjög krefjandi. Það er hannað á þann hátt að hver einstaklingur fer í sitt eigið ferða- lag; gestir eru virkir þátttakendur allan tímann og notuð er háþróuð sýningartækni til að gera um- hverfið sem raunveruiegast. Við upphaf ferðalagsins um Umburðarlyndissafnið stendur safngesturinn fyrir framan tvenn- ar dyr. Yfír annarri er yfírskriftin „Fordómalaus", yfír hinni „For- dómafullur" og til að komast inn í safnið þarf að velja aðra hvora. Fyrst reynir gesturinn að fara í gegnum dyr fordómalausra, því auðvitað vilja allir halda að þeir séu það, sérstaklega á opinberum stöðum. En þær dyr eru harðlæst- ar, svo það verður að ganga gegn- um hinar. Þarna við innganginn er gesturinn strax neyddur til að líta í eigin barm og kannast við að hafa sjálfur hugsanlega ein- hveija fordóma. Þá er komið í sal þar sem alls- kyns skermar eru og ætiast er til samskipta með þvi að ýta á hnappa og svara spurningum og leysa verkefni. Eitt verkefnið er að púsla sam- an myndum af fólki af ýmsum kynþáttum og stéttum og ótrúlega Gesturinn gengur í gegnum hliðið á Auschwitc og fær sér sæti í steinsteiptum sturtuklefa. GETUR SVARTUR MAÐUR ÁTT HVÍTA KONU?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.