Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 19

Morgunblaðið - 22.05.1994, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 19 FRÉTTIR Morgunblaðið/Karl Steinar Óskarsson BJÖRGUNARBÁTURINN Sæbjörg kominn til Patreksfjarðar. Björgunarbátur keyptur til Patreksfjarðar Patreksfirði - Björgunarbátur- inn Sæbjörg var keyptur frá Sand- gerði fyrir skömmu. Björgunar- sveitarmenn úr Sigurvon, Sand- gerði, lögðu á sig átta tíma sigl- ingu til að afhenda bátinn. Það má með sanni segja að bylting hafi orðið í björgunarmál- um á sunnanverðum Vestfjörðum þegar björgunarsveitin Blakkur ákvað að kaupa björgunarbátinn Sigurvon frá Sandgerði og má segja að slysavamadeildin Unnur, Patreksfírði, hafí gert þeim það kleift því að hún gaf Blakk hálfa milljón króna til bátakaupanna. Mikið er um handfærabáta í ná- grenni Patreksfjarðar á sumrin og því brýnt að svona bátur sé ávallt til taks ef eitthvað kemur uppá. Eins er töluvert um báta og tog- ara allt árið um kring á Vestfjarða- miðum sem vel gætu nýtt sér þjón- ustu bátsins. Undir stjóm Sveins Einarssonar komu björgunarsveitarmenn frá Sigurvon í Sandgerði með Sæ- björgu til Patreksfjarðar, siglingin tók átta tíma og var lengst af gott veður, norðaustankaldi mætti þeim þó er þeir komu fyrir Bjarg- tanga. Á Patreksfírði fengu skip- veijar hlýjar móttökur en strax og búið var að undirrita kaup- samninga héldu þeir akandi heim- leiðis. Sæbjörg kostaði þijár milljónir króna að sögn Aðalsteins Júlíus- sonar, formanns björgunarsveitar- innar Blakks, munu félagsmenn leita til allra útgerðarmanna á svæðinu í þeim tilgangi að fá ein- hvern styrk til kaupanna. Hvað heitir þú? - hverra manna ertu? ER ÆTTARMÓT í UPPSIGUNGU? Á stóru ættarmóti er tilvalió að næla nöfn þótttakenda í barm þeirra. I Múlalundi færð þú barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig fóst þar plastmöppurnar þægilegu fyrir Ijósmyndirnar. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 688476 eða 688459. Múlalundur Vinnustofa SÍBS • Hátún 10c Síman 688476 og 688459 • Fax: 28819 VÖNDUÐ VÖRUMERKI GOH VERÐ Svefnpokar kr. 1.510,- Tjöld kr. 4.768,- Hornhillur kr. 952,- Baðvigt kr. 708,- Gufu- straujárn kr. 1.820,- Brauðrist kr. 1.900,- Samlokugrill kr. 1.582,- Matarstell kr. 1.588,- Gullhringar kr. 1.114,- Silfur kr. 475,- Úr kr. 793,- Eldhúsklukka kr. 596,- Hárblásari kr. 874,- Ferðatöskusett kr. 3.178,- Iþróttavörur, garðyrkjuáhöld, verk- færi, leikföng gjafavara í úrvali o.fl. o.fl. Listinn frir PÖNTUNARSÍMI 52866 RM B.MAGNUSSONHF. mVI HÓLSHRAUNI2 - SÍMI 528B6 - P.H.410 ■ HAFNARFIRÐI I I I l I I II I I I I I TOfRflLflllDIÐ TUIln . fí —en • •' ‘ v r***Ésis ^JslS . J" ' \> 'r V. V f ~i:m V I sumar bjóðum við í fyrsta sinn ferðir til Túnis. Þar mæta aldagamlar hefðir Miðausturlanda nýtískustraumum vestrænnar menningar í suðrænni blöndu sem á vart sinn líka. I Hér gefst tækifæri til að skyggnast inn í annan menningarheim og skynja dulúð Austurlandanna; upplifa kryddlyktina, ilminn af jasmínolíunni, sérkennilega tónlistina og framandlegan lífstaktinn. H Hér gefst færi á að kynnast söguslóðum frá árdögum menningarinnar og upplifa 3 daga ógleymanlega ferð um eyðimörkina. Við þetta og ótalmargt fleira nýstárlegt bætist fyrsta flokks aðbúnaður á stórgóðu hóteli okkar í Sousse, hvít ströndin, döðlupálmar, blátær sjórinn og munaður í mat og drykk. Staðgmðsluverð frá 57.170 kr. á mann m.v. 2 fullorðna í 2 vikur í stúdióíbúð með morgunverði Innifalið: Flug, gisting MEÐ MORGUNVERÐI, aksturtil og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn, skattar og gjöld. SamviiuniferúipLaiiilsýiJ yjlp —-~ Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 6910 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Simbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60 Hatnarfjörðun Bæjarhrauni 14 • S. 91 - 65 11 55 • Simbréf 91 - 655355 Keflavik: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Simbrét 92 - 13 490 Akranet: Breiðargötu 1 • S. 93 -1 33 86 • Simbrét 93 -111 95 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbrét 96-1 10 35 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Slmbróf 98 -1 27 92 QATLAS* _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.