Morgunblaðið - 22.05.1994, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 22.05.1994, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 37 i i í i ( i ( I i i ( ( ( ( I ( ( ' FRÉTTIR Ódýrar / Morgunblaðið/Einar Ólafsson RAFMAGNSTALIUR 100-800 kg. fyrir vörulagera, verkstæði, bygginga- verktaka, bændur og fleiri. * Utvarp Strandir Eigum einnig fyrirliggjandi: Steypuhrærivélar Rafstöðvar ÚTVARP Strandir hefur hafið útsendingar í tilefni 50 ára af- mælis Grunnskólans á Drangs- nesi, en það eru nemendur í skólanum sem sjá úm dagskrár- gerðina. Yngri deildar nemend- ur hafa til dæmis tekið saman hluta ættartölu helstu núlifandi katta á staðnum, skráð ævisögu þeirra, auk þess að skýra frá súru og sætu í samskiptum þeirra við mannfólkið á staðn- um. Framtak þetta er dyggi- lega stutt af Búnaðarbankan- um og Átthagafélagi Stranda- manna, að sögn skólastjórans, Einars Ólafssonar. Auk hóps velunnara skólans, fyrirtækja og félagasamtaka sem hjálpað hafa til við að minnast afmælis- ins. Útvarp Strandir er að sögn Einars viðfangsefni sem ljúka mun með námsmati fyrir hvern og einn og hafa nemendur lagt sig í líma við að tileinka sér vönduð vinnubrögð. Eru út- sendingarnar til þess fallnar að stytta biðtímann eftir lang- þráðu fríi segir Einar en ágæt skilyrði eru til útsendinga um Steingrímsfjörð og Húnafló- ann. Sambyggða rafstöð-rafsuðuvél Brettalyftur Flísasagir Mótorlyftur Fallar hf. Vesturvör 6, Kópavogi, símar 641020 og 42322. Dagbók Háskólans Miðvikudagur 25. mai Kl. 16.15 í kennarastofu við- skipta- og hagfræðideildar í Odda (3. hæð). Málstofa í hagfræði: Efni: A Paternalist’s Design of Optimal Social Insurance for Erroneous Insurees. Fyrirlesari: Dr. Michael Lundholm dósent við háskólann í Uppsölum og fram- kvæmdastjóri Norræna hagrann- sóknaráðsins. Fimmtudagur 26. maí Kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlestur í boði heimspekideild- ar. Efni: Islánningasagan som artefakt och samhállsspegel. Fyrirlesari: Lars Lönnroth prófess- or við Gautaborgarháskóla. Kl. 16.15 í kennarastofu viðskipta- og hagfræðideildar í Odda (3. hæð). Málstofa í hagfræði. Efni:> Coordination and growth in a model with heterogeneous int- ermediate inputs. Fyrirlesari: Chris Ellis prófessor við háskólann í Oregon. Í REYKJÁVÍkÚR f'. Al A Fœst íMR og hjá Sögufélaginu Fischersundi 3 SOGUSJOÐUR MR Upplýsingalína Sjálfstæðismanna & »£4 Hringdu núna 0 Reykjavík Heima-fax r- Fax - Ljósritun - Sími Fullkominn faxskyniari ■ 10. númera minni ■ Fjarstýranleg frá öðrum síma ■ Tekur litið pláss, má standa i hillu ■ Tengi fyrir auka síma eða símsvara ■ R-hnappur ■ Endurval á síðast valda númeri ■ ^"^góðuveH*1 Kr. 39.500 stgr. ® hteI Síöumúla 37 108 Reykjavík S. 91-687570 FLOGIÐ MEÐ FLUGLEIÐUM FJÓRUM SINNUM ÍVIKU ÁTÍMABILINU 6.JÚNÍ-5.SEPTEMBER I994 FLUG AÐEINS KR. FLUG OG HÓTEL FRÁ KR. pr. mann í tveggja manna herbergi á 2ja stjörnu hóteli í eina viku. FLUG OG BÍLL FRÁ KR. ^fl4MI©*stgr. pr. mann miðað við tvo í bíl í A flokki í eina viku. *VIÐ BÆTIST FLUGVALLASKATTUR KR. I.560,- FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF - SKÓGAR.LÖND 3,700 EGILSSTAÐIR, SÍMI 97-12000 - Nánari upplýsingar um sam- komu á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunar- stofnunar má fá í síma 694923. -------» ♦.-♦----- Ferming í Graf- arvogskirkju Fermd verður í Grafarvogskirkju í dag, hvítasunnudag, klukkan 11, Elín Birgitta Þorsteinsdóttir, Hvassaleiti 62. Prestur er séra Vig- fús Þór Árnason. -----♦ ■♦■■■■♦- ■ ADALFUNDUR Málara- meistarafélags Reykjavíkur var haldinn 28. apríl sl. Eftirtaldir menn voru kjörnir í stjórn: Ólafur Jóns- son, formaður, Hallvarður S. Ósk- arsson, varaformaður, Víðir Jó- hannsson, ritari, Helgi G. Jóns- son, gjaldkeri og Elvar Ingason, meðstjórnandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.