Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.05.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MAÍ1994 41 IDAG Árnað heilla ^ f |ára afmæli. I dag 22. ■ V/ maí er sjötug Sig- ríður Magnúsdóttir, hús- móðir, Hjallavegi 38, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Sigurður Sveinsson, rafvirkja- meistari. Þau hjónin verða stödd í Bandaríkjunum hjá syni sínum á afmælisdag- inn. ára afmæli. Á morg- un 23. maí verður sjötugur Magnús Þor- steinsson, bifreiðasljóri, Jörfabakka 12, Reykja- vik. Eiginkona hans er Maria Jakobsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. ára afmæli. Þriðju- daginn 24. maí nk. verður sextugur Jakob Þorsteinsson, bifreiða- sljóri, Feijubakka 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Steinþóra Fjóla Jóns- dóttir, sjúkraliði. Þau taka á móti gestum í sal Tann- læknafélags íslands, Síðu- múla 35, laugardaginn 28. maí milli kl. 19-22. Maren Gísladóttir Neu- mann, ættuð úr Hafnar- firði, nú til heimilis í Papp- enheimgasse 39/3; Wien 1200. O/\ára afmæli. í dag 22. OU maí er áttræð Helga Símonardóttir Mel- steð, frá Vatnskoti. Hún verður að heiman á afmæl- isdaginn. Ijósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 23. apríl sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Krist- björg Ágnarsdóttir og Steinmar Gunnarsson. Heimili þeirra er á Smára- barði 2, Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Ljósm. Sigr. Bachmann HJÓNABAND. Gefín voru saman 2. apríl sl. í Hjalla- kirkju í Kópavogi af sr. Kristjáni E. Þorvarðarsyni þau Anna Margrét Sigurð- ardóttir og Gunnþór Björn Ingvarsson. Ljósm. Rut HJÓNABAND. Gefín voru saman þann 26. febrúar sl. í Laugarneskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni þau Anna Guðbjörg Þorsteins- dóttir og Jón Kristleifsson. Heimili þeirra er í Hest- hömrum 22, Reykjavík. Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 7. maí sl. í Sel- fosskirkju af sr. Sigurði Sigurðarsyni þau Nína Björg Borgarsdóttir og Við- ar Ingólfsson. Heimili þeirra er í Fossheiði 56, Selfossi. Hér er einkabaðherbergi keisarans. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú kannt því vel að fá að glíma við erfið verkefni og lætur ekki mótbyr buga þig. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú þarft ekki að hugsa um vinnuna í dag og getur átt góðar stundir með ástvini. Þú átt von á góðum gestum í kvöld. Naut (20. april - 20. maí) Ferðaáætlun getur farið úr skorðum, en þú átt velgengni að fagna í starfi. Sættir tak- ast í deilu ástvina. Tvíburar (21.maí-20.júni) Þú þarft að sýna aðgát í við- skiptum í dag og láta skyn- semina ráða. Þér tekst að leysa vandamál varðandi vinnuna.________________ Krabbi (21. júnl — 22. júlf) H@8 Þú þarft á mikilli þolinmæði að halda í samskiptum við vin í dag. En eining ríkir hjá ástvinum sem njóta kvölds- ins saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt árangursríkar viðræð- ur við vin í dag og fínnur góða lausn á vandamáli. Ástvinir skemmta sér saman í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) , Þú hefur góða dómgreind og lætur ekki freistast til að taka fjárhagslega áhættu. Vinafólk býður þér heim í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ættingi þarfnast aðstoðar þinnar í dag. Þú kynnist ein- hveijum á mannfundi sem á eftir að veita þér góðan stuðning. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Orðrómur sem þú heyrir á sennilega ekki við rök að styðjast. Komdu til móts við óskir ástvinar og varastu ágreining. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Misskilningur getur komið upp milli vina vegna fjár- mála. Ástvinir eiga saman rólegt og ánægjulegt kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvæga ákvörð- un. Það er ti! lítils að vera vitur erftir á. Kvöldið verður gott. __________________ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú nýtur þess að geta sinnt hugðarefnum þínum í dag og átt góðar stundir með ástvini. Þér verður boðið í samkvæmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££ Vinátta og peningar fara ekki vel saman í dag. Þú tekur mikilvæga ákvörðun. Njóttu kvöldsins og varastu deilur við vini. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra stað- reynda. Félagasamtök — starfsmannafélög Tilboð óskast í leigu á þessum fall- ega sumarbústað sem stendur í Eyjólfsstaðaskógi mitt á milli Egilsstaða og Hallorms- staðar. Bústaðurinn er 38m2 og með 18 m2 svefnrisi. Leigutími yrði sumarið 1994 frá 15. júlí og allt sumarið 1995 eða eftir nánara samkomulagi. Tilboð skulu send til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 31. maí merkt: „F — 6548“. Fjölskyldusjóferðir um hvítasunnuhelgina Ferjuleiðir/Videyjarferjur í samvinnu við Reykjavíkurhöfn bjóða upp á nýjung um hvítasunnuhelgina. 1 Va klst. sjóferðir a nib. Skúlaskeiði. Farið verður frá Suðurbugtarbryggju, sem er ncðan við Hafnarbúðir, og siglt uin sundin og að eyjum á Kollafirði. Ferðirnar eru scrstaklega sniðnar fyrir fjölskylduna, svo hún geti notið ferðar og útsýnis um leið og fræðst er um siglingaleiðina og sögu hennar. Fugla- og botndýralíf fjarðarins verður skoðað, siglt verður að mikiili lundabyggð, vitjað um krabbagildrur og tckiu botndýraskafa sem veiðir ýmis forvitnileg sjávardýr. Afhent verður sérstakt eyðublað til skráningar á ýmsu því sem gei-t verður í ferðinni. Hafið gjarnan með ykknr nestisbita og svala- drykk, því stansað verður á leiðinni og látið reka í stuttan tíma. Ferðirnar verða farnar á laugardag, hvítasunnudag og annan í hvítasunnu kl. 14, 16 og 18. Verð kr. 900 fullorðnir, kr. 400 börn. Upplýsingar hjá Ferjuieiðum/Viðeyjarferðuin í símum 91-628000 og 985-20099. ICEL4ND WAlOtS Opnum 24. maí í nýjum húsakynnum að Þverholti 14 Nýtt símanúmer: 10700 ÍSLENSKT MARFANG HF • ICELAND WATERS LTD Þverholt 14, P.O. Box 5472,125 Reykjavík, Sími: 4-91-10700, Telex: 2156 (ICECON IS) Fax: 4-91-10754/+91-10759

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.